Viðskipti innlent

Viðskipti á skuldabréfamarkaði námu 7,8 milljörðum króna

Heildarvelta skuldabréfa á markaði í dag nam 7,8 milljörðum króna. Þar af var velta með verðtryggð íbúðabréf 4,6 milljarðar krónur og með óverðtryggð ríkisbréf 3,2 milljarðar.





Hægt er að sjá töfluna í stærri upplausn með því að smella á myndina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×