Fleiri fréttir Zuckerberg veitir risastyrk til menntunar í New Jersey Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook samskiptasíðunnar, gaf á föstudaginn 100 milljónir bandaríkjadala í sjóð sem er ætlað að styðja við menntun í Newark í New Jersey. Hann var hræddur um að opinber umfjöllun um málið yrði lituð af umfjöllun um kvikmyndina „The Social Network". Upphæðin samsvarar 11,5 milljörðum króna. 26.9.2010 17:38 Icesave viðræður á viðkvæmu stigi Fjármálaráðherra segir að viðræður um lausn Icesave deilunnar séu á viðkvæmu stigi. Enn séu bundnar vonir við að hægt sé að leiða málið til lykta með samkomulagi. 26.9.2010 12:07 Listaverk frá Lehman seldust fyrir 1400 milljónir Listaverk úr hinum fallna banka, Lehman Brothers, og dótturfyrirtæki hans, Neuberger Berman, seldust fyrir rúmar 12 milljónir dala á uppboði hjá Sothebys í gær. Upphæð sem samsvarar 1,4 milljarði íslenskra króna. 26.9.2010 08:00 Afgangur af rekstri Reykjavíkurborgar Um 3,7 milljarða afgangur var á rekstri A og B hluta borgarsjóðs á fyrstu sex mánuðum ársins, samkvæmt uppgjöri sem lagt var fram í borgarráði Reykjavíkurborgar á fimmtudag. 25.9.2010 22:00 Europol rannsakar starfsemi Kaupþings Europol hefur hafið rannsókn á starfsemi Kaupþings. Þá er rannsókn efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar á bankanum enn í gangi. 25.9.2010 18:43 Fréttaskýring: Pandóra eykur við gjaldeyrisforðann Mikil umfjöllun hefur verið um komandi markaðsskráningu skartgripafyrirtækisins Pandóru í dönskum fjölmiðlum í liðinni viku. Seðlabanki Íslands og skilanefnd Kaupþings eiga mikið undir, eða allt að 20 milljörðum kr., að skráningin heppnist vel. Flest bendir til að svo verði og er áhugi fjárfesta á Pandóru gríðarlegur í augnablikinu. 25.9.2010 16:46 Stærsta skóbúð í heimi opnar í Lundúnum Þeir sem eru gefnir fyrir skó ættu ef til vill að kíkja til Lundúna á næstunni. Þar er nefnilega nýbúið að opna stærstu skóverslun í heimi. Í 35 þúsund fermetra rými er hægt að velja um 5000 skópör og á verslunin mörg fleiri á lager. 25.9.2010 15:00 Carlsberg undirbýr 220 milljarða lántöku Danska Carlsberg bjórverksmiðjan er þessa dagana að undirbúa lántöku að fjárhæð 220 milljarðar íslenskra króna. 25.9.2010 09:47 Vonar að niðurstaðan gagnist í samningum Hreiðar Már Sigurðsson vonar að niðurstaðan úr rannsókn Breska fjármálaeftirlitsins (FSA) á starfsemi Kaupþings Singer & Friedlander í aðdraganda hrunsins geti nýst í samningaviðræðum stjórnvalda um uppgjör hrunsins. 25.9.2010 08:00 Almenningur tapaði 80 milljörðum króna Tap 56 þúsund einstaklinga vegna glataðrar hlutabréfaeignar í bönkunum og nokkrum öðrum almenningshlutafélögum sem fóru í þrot í framhaldi bankahrunsins nam samtals 183 milljörðum króna. 25.9.2010 06:00 Aflétting gjaldeyrishafta í kortunum á næstu vikum Fyrstu skref í afléttingu gjaldeyrishaftanna eru í kortunum og verða líklega stigin á næstu vikum eða mánuðum ef marka má orð Seðlabankastjóra á vaxtaákvörðunarfundi bankans sem fram fór síðastliðinn miðvikudag. 24.9.2010 11:05 Nokkuð lífsmark á fasteignamarkaðinum í borginni Veltan á fasteignamarkaðinum á höfuðborgarsvæðinu jókst nokkuð í vikunni miðað við síðustu mánuði. 24.9.2010 10:30 Arion banki býður 79 íbúðir til sölu í Skuggahverfinu 101 Skuggahverfi býður til sölu 79 íbúðir sem staðsettar eru á einum eftirsóttasta stað höfuðborgarsvæðisins. Um er að ræða þyrpingu íbúðabygginga í miðborg Reykjavíkur á einum fegursta útsýnisstað borgarinnar. 24.9.2010 09:49 Kolbrún Jónsdóttir í stjórn Íslandsbanka Breytingar urðu í stjórn Íslandsbanka á hluthafafundi bankans í dag þegar Kolbrún Jónsdóttir tók sæti í stjórn. Hún leysir af hólmi Mörthu Eiríksdóttur sem hóf nýlega störf sem framkvæmdastjóri Kreditkorta. 24.9.2010 09:23 Eignir innlánsstofnanna lækka um 32,6 milljarða Heildareignir innlánsstofnana námu 2.921 milljörðum kr. í lok ágúst 2010 og lækkuðu um 32,6 milljarða kr. frá síðasta mánuði. 24.9.2010 08:56 Petrobas með stærsta hlutabréfaútboð sögunnar Hið ríkisrekna brasilíska olíufélag Petrobas hefur lokið stærsta hlutabréfaútboði sögunnar. Alls seldust hlutabréf fyrir 70 milljarða dollara eða um 8.000 milljarða kr. og fengu færri en vildu. 24.9.2010 08:21 Víðtæk endurskoðun á virðisaukaskatti vegna svikamáls Fjármálaráðuneytið hefur hrundið af stað víðtækri endurskoðun á stjórnun, verklagi, ferli og meðferð gagna, sem tengjast innheimtu á virðisaukaskatti. 24.9.2010 07:46 Holskefla gjaldþrota hjá fyrirtækjum ríður yfir Danmörku Holskefla af gjaldþrotum smærri og meðalstórra fyrirtækja ríður nú yfir Danmörku. 24.9.2010 07:39 Greining spáir því að verðbólgan minnki í 4% í september Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir 0,3% hækkun vísitölu neysluverðs í september og mun 12 mánaða verðbólga því lækka í 4,0%, en hún mældist 4,5% í ágúst. 24.9.2010 07:14 Úttekt að undirlagi sjóðanna í gangi Að öllu óbreyttu gætu tvær úttektir eða rannsóknir farið fram samhliða á starfsemi lífeyrissjóðanna í landinu. Í þingsályktun þingmannanefndarinnar, undir formennsku Atla Gíslasonar, er lagt til að starfsemi lífeyrissjóðanna verði rannsökuð. 24.9.2010 06:15 Mest notað yfir sumartímann Sala á 3G nettenglum fyrstu átta mánuði ársins hefur þrefaldast hjá Vodafone frá sama tímabili í fyrra. Nettenglarnir hafa einnig verið nefndir 3G-pungar, en um er að ræða háhraðanettengingu fyrir tölvur um þriðjukynslóðar farsímanet. 24.9.2010 06:00 Hugmyndir um stækkun ekki lagðar til hliðar Rúmlega 40 milljörðum króna verður varið í að auka framleiðslugetu álversins í Straumsvík um fimmtung á næstu tveimur árum. Framkvæmdin kallar á 470 ársverk. Forstjóri Alcan á Íslandi segir að með þessu sé ekki búið að leggja til hliðar hugmyndir um stækkun. 23.9.2010 18:45 Betri niðurstaða en áætlanir gerðu ráð fyrir Rekstrarniðurstaða samstæðu Reykjavíkurborgar, A og B hluta, er talsvert betri en áætlun gerði ráð fyrir. Hún var jákvæð um rúma þrjá milljarða en áætlun gerði fyrir að hún yrði neikvæð um 1,3 milljarð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu borgarstjóra. 23.9.2010 17:38 GAMMA: Líflegt á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,3% í dag í 30,4 ma. viðskiptum. 23.9.2010 15:42 Langflestir Íslendingar selja fasteign sína áður en ný er keypt Langflestir Íslendingar, eða upp undir 80%, eru líklegri til þess að selja fasteign sína áður en þeir kaupa nýja. Hið sama á við um Finna og Dani. Norðmenn og Svíar eru hins vegar líklegri til að kaupa nýja fasteign áður en þeir selja þá gömlu. Þetta kemur fram í tölum sem norski vefurinn E 24 hefur frá Norges Eiendomsmeglerforening. 23.9.2010 14:50 Álverið í Straumsvík stóreykur framleiðslugetu sína Rio Tinto Alcan mun verja 347 milljónum dollara, eða sem nemur 40,6 milljörðum íslenskra króna, til að uppfæra búnað og auka framleiðslugetu álversins í Straumsvík í kjölfar þess að endanlega hefur verið gengið frá nýjum raforkusamningi við Landsvirkjun sem samkomulag tókst um fyrr á þessu ári. 23.9.2010 14:09 Markaðsmisnotkunarmáli áfrýjað til Hæstaréttar Máli ákæruvaldsins gegn fyrrverandi sjóðsstjóra og verðbréfamiðlara í Kaupþingi hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. Þetta kemur fram á vef dómsins. Mennirnir, þeir Daníel Þórðarson og Stefnir Agnarsson, voru hvor um sig dæmdir í átta mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir 23.9.2010 13:59 Slitastjórn athugar hugsanleg brot vegna lána til Björgólfs Thors Slitastjórn Landsbankans rannsakar nú hvort bankinn hafi hugsanlega brotið reglur um áhættuskuldbindingar með lánveitingum til Björgólfs Thors Björgólfssonar. 23.9.2010 12:15 Dollarinn hefur fallið um 12% gagnvart krónu frá júní Gengi Bandaríkjadollars gaf eftir í gær gagnvart öllum helstu myntum og í kjölfarið fór dollarinn niður í 115 krónur. Hefur dollarinn þá ekki verið jafn ódýr í krónum talið síðan í mars á síðasta ári. Gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadollar hefur nú styrkst um 4% frá því í septemberbyrjun og um 12% frá júníbyrjun. 23.9.2010 11:16 Vírus- og ruslpóstsárás í gangi á Facebook Danskir fjölmiðlar greina frá því að í augnablikinu standi tölvuþrjótar fyrir umfangsmikilli tölvuvírus- og ruslpóstsárás á Facebook. Danskir notendur Facebook eru beðnir um að fara varlega. 23.9.2010 10:42 Gífurleg fjölgun opinberra starfsmanna í Danmörku Gífurleg fjölgun hefur orðið á ráðningum opinberra starfsmanna í Danmörku. Samkvæmt tölum frá hagstofu landsins fjölgaði þeim um 14.500 á öðrum ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra. 23.9.2010 09:36 Nokkuð um viðskipti með atvinnuhúsnæði í ágúst Í ágúst 2010 var 30 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 39 utan þess. Heildarfasteignamat seldra eigna á höfuðborgarsvæðinu var 1.475 milljónir króna en 602 milljónir króna utan þess. Af þessum samningum voru 8 um verslunar- og skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. 23.9.2010 09:03 Sala skuldabréfa í útboðum jókst um 13,8 milljarða Heildarsala skuldabréfa í verðbréfaútboðum í ágúst 2010 nam 31,8 milljörðum kr. á söluverði samanborið við 18 milljarða kr. mánuðinn áður. Þetta er auking upp á 13,8 milljarða kr. 23.9.2010 08:15 Bill Gates er áfram auðugasti Bandaríkjamaðurinn Bill Gates, stofnandi Microsoft heldur stöðu sinni sem auðugasti Bandaríkjamaður heimsins samkvæmt lista sem Forbes tímaritið hefur gefið út. 23.9.2010 07:48 Greining segir yfirlýsingar Seðlabankans misvísandi Greining Arion banka segir að yfirlýsingar Seðlabankans að undanförnu í tengslum við vaxtaákvarðanir séu misvísandi og að ýmsir sjái þær sem hringhugahátt. 23.9.2010 07:30 Yfirtaka Deutsche Bank á Actavis lækkar erlendar skuldir verulega Deutsche Bank hefur fengið leyfi frá Evrópusambandinu til að yfirtaka Actavis. Líklegt er að yfirtakan muni lagfæra erlenda skuldastöðu þjóðarbúsins verulega. 23.9.2010 07:03 Arion banki fær skell vegna Haga Hlutafjárvirði Haga hleypur á tíu til 21 milljarðs króna. Óvíst er hvernig himinháum skuldum verður breytt. Ekki er útilokað að sá fjárfestir sem kaupir félagið greiði lítið en fái ellefu milljarða króna skuldir í heimanmund. 23.9.2010 06:48 Þurfa að sækja fé á lánsfjármarkað Stefnubreyting og aðhald hjá Orkuveitu Reykjavíkur eftir meirihlutaskipti í borginni þarf ekki að þýða breytingar hjá Gagnaveitu Reykjavíkur, dótturfélagi Orkuveitunnar. 23.9.2010 06:00 Vill fá fyrrverandi hluthafa með í hópmálssókn gegn Björgólfi Thor Fyrrverandi hluthafi í Landsbankanum hyggst höfða mál gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni en hann telur að Björgólfur Thor hafi blekkt yfirvöld og fjárfesta með rangri upplýsingagjöf um eignarhald sitt á bankanum. Hann hvetur aðra fjárfesta til að hafa samband við sig til að fara í hópmálssókn. 22.9.2010 18:40 Mesta velta frá bankahruni Metvelta var á skuldabréfamarkaði í dag, en hún nam 35.8 milljörðum króna. Síðasta met var slegið þann 20. september, eða fyrir tveimur dögum. Þetta er mesta velta á einum degi síðan 7. október 2008. 22.9.2010 16:17 Hluti gjaldeyrisforðans notaður til að endurfjármagna lán Hluti gjaldeyrisforða Seðlabankans verður líklega notaður til að endurfjármagna erlend lán ríkissjóðs á næsta ári. Þetta kom fram í máli seðlabankastjóra á blaðamannafundi í morgun. 22.9.2010 15:59 HM bætti fjárhagsstöðu S-Afríku Tekjur Suður-Afríku vegna HM í knattspyrnu sem fram fór þar í landi í sumar leiddu til þess að tekjuhalli ríkissjóðs í landinu á öðrum ársfjórðungi hefur ekki verið minni í sex ár. Reuters fréttastofan segir þó að neytendur í landinu hafi haldið að sér höndum því þeir hafi áhyggjur af atvinnuástandi og skuldum. 22.9.2010 15:23 Kaupmáttaraukningin árin 2004 til 2008 er horfin Sú kaupmáttaraukning sem varð meðal launþega á árunum 2004 til 2008 er horfin í kreppunni. Góðu fréttirnar eru að útlit er fyrir að kaupmátturinn sé að aukast að nýju, en að vísu hóflega. 22.9.2010 15:11 ESA rannsakar ríkisstuðning við Sjóvá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hóf í dag formlega rannsókn á veitingu ríkisstyrks við endurfjármögnun tryggingafélagsins Sjóvár. Rannsóknin snýr að 11,6 milljarða króna eiginfjárframlagi íslenska ríkisins. Ríkisstyrkurinn kann að hafa verið veittur í andstöðu við lög að mati stofnunarinnar, samkvæmt því sem fram kemur á vef EFTA. 22.9.2010 14:00 Landsbankinn eignast Björgun að fullu Landsbankinn hefur eignast allt hlutafé í verktakafyrirtækinu Björgun ehf.. Í tilkynningu frá bankanum segir að Björgun hafi verið í eigu Renewable Energy Resources ehf., dótturfyrirtækis Atorku Group hf., en í tengslum við skuldauppgjör RER hefur bankinn leyst til sín þau veð sem bankinn átti í eigum félagsins. 22.9.2010 12:33 Sjá næstu 50 fréttir
Zuckerberg veitir risastyrk til menntunar í New Jersey Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook samskiptasíðunnar, gaf á föstudaginn 100 milljónir bandaríkjadala í sjóð sem er ætlað að styðja við menntun í Newark í New Jersey. Hann var hræddur um að opinber umfjöllun um málið yrði lituð af umfjöllun um kvikmyndina „The Social Network". Upphæðin samsvarar 11,5 milljörðum króna. 26.9.2010 17:38
Icesave viðræður á viðkvæmu stigi Fjármálaráðherra segir að viðræður um lausn Icesave deilunnar séu á viðkvæmu stigi. Enn séu bundnar vonir við að hægt sé að leiða málið til lykta með samkomulagi. 26.9.2010 12:07
Listaverk frá Lehman seldust fyrir 1400 milljónir Listaverk úr hinum fallna banka, Lehman Brothers, og dótturfyrirtæki hans, Neuberger Berman, seldust fyrir rúmar 12 milljónir dala á uppboði hjá Sothebys í gær. Upphæð sem samsvarar 1,4 milljarði íslenskra króna. 26.9.2010 08:00
Afgangur af rekstri Reykjavíkurborgar Um 3,7 milljarða afgangur var á rekstri A og B hluta borgarsjóðs á fyrstu sex mánuðum ársins, samkvæmt uppgjöri sem lagt var fram í borgarráði Reykjavíkurborgar á fimmtudag. 25.9.2010 22:00
Europol rannsakar starfsemi Kaupþings Europol hefur hafið rannsókn á starfsemi Kaupþings. Þá er rannsókn efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar á bankanum enn í gangi. 25.9.2010 18:43
Fréttaskýring: Pandóra eykur við gjaldeyrisforðann Mikil umfjöllun hefur verið um komandi markaðsskráningu skartgripafyrirtækisins Pandóru í dönskum fjölmiðlum í liðinni viku. Seðlabanki Íslands og skilanefnd Kaupþings eiga mikið undir, eða allt að 20 milljörðum kr., að skráningin heppnist vel. Flest bendir til að svo verði og er áhugi fjárfesta á Pandóru gríðarlegur í augnablikinu. 25.9.2010 16:46
Stærsta skóbúð í heimi opnar í Lundúnum Þeir sem eru gefnir fyrir skó ættu ef til vill að kíkja til Lundúna á næstunni. Þar er nefnilega nýbúið að opna stærstu skóverslun í heimi. Í 35 þúsund fermetra rými er hægt að velja um 5000 skópör og á verslunin mörg fleiri á lager. 25.9.2010 15:00
Carlsberg undirbýr 220 milljarða lántöku Danska Carlsberg bjórverksmiðjan er þessa dagana að undirbúa lántöku að fjárhæð 220 milljarðar íslenskra króna. 25.9.2010 09:47
Vonar að niðurstaðan gagnist í samningum Hreiðar Már Sigurðsson vonar að niðurstaðan úr rannsókn Breska fjármálaeftirlitsins (FSA) á starfsemi Kaupþings Singer & Friedlander í aðdraganda hrunsins geti nýst í samningaviðræðum stjórnvalda um uppgjör hrunsins. 25.9.2010 08:00
Almenningur tapaði 80 milljörðum króna Tap 56 þúsund einstaklinga vegna glataðrar hlutabréfaeignar í bönkunum og nokkrum öðrum almenningshlutafélögum sem fóru í þrot í framhaldi bankahrunsins nam samtals 183 milljörðum króna. 25.9.2010 06:00
Aflétting gjaldeyrishafta í kortunum á næstu vikum Fyrstu skref í afléttingu gjaldeyrishaftanna eru í kortunum og verða líklega stigin á næstu vikum eða mánuðum ef marka má orð Seðlabankastjóra á vaxtaákvörðunarfundi bankans sem fram fór síðastliðinn miðvikudag. 24.9.2010 11:05
Nokkuð lífsmark á fasteignamarkaðinum í borginni Veltan á fasteignamarkaðinum á höfuðborgarsvæðinu jókst nokkuð í vikunni miðað við síðustu mánuði. 24.9.2010 10:30
Arion banki býður 79 íbúðir til sölu í Skuggahverfinu 101 Skuggahverfi býður til sölu 79 íbúðir sem staðsettar eru á einum eftirsóttasta stað höfuðborgarsvæðisins. Um er að ræða þyrpingu íbúðabygginga í miðborg Reykjavíkur á einum fegursta útsýnisstað borgarinnar. 24.9.2010 09:49
Kolbrún Jónsdóttir í stjórn Íslandsbanka Breytingar urðu í stjórn Íslandsbanka á hluthafafundi bankans í dag þegar Kolbrún Jónsdóttir tók sæti í stjórn. Hún leysir af hólmi Mörthu Eiríksdóttur sem hóf nýlega störf sem framkvæmdastjóri Kreditkorta. 24.9.2010 09:23
Eignir innlánsstofnanna lækka um 32,6 milljarða Heildareignir innlánsstofnana námu 2.921 milljörðum kr. í lok ágúst 2010 og lækkuðu um 32,6 milljarða kr. frá síðasta mánuði. 24.9.2010 08:56
Petrobas með stærsta hlutabréfaútboð sögunnar Hið ríkisrekna brasilíska olíufélag Petrobas hefur lokið stærsta hlutabréfaútboði sögunnar. Alls seldust hlutabréf fyrir 70 milljarða dollara eða um 8.000 milljarða kr. og fengu færri en vildu. 24.9.2010 08:21
Víðtæk endurskoðun á virðisaukaskatti vegna svikamáls Fjármálaráðuneytið hefur hrundið af stað víðtækri endurskoðun á stjórnun, verklagi, ferli og meðferð gagna, sem tengjast innheimtu á virðisaukaskatti. 24.9.2010 07:46
Holskefla gjaldþrota hjá fyrirtækjum ríður yfir Danmörku Holskefla af gjaldþrotum smærri og meðalstórra fyrirtækja ríður nú yfir Danmörku. 24.9.2010 07:39
Greining spáir því að verðbólgan minnki í 4% í september Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir 0,3% hækkun vísitölu neysluverðs í september og mun 12 mánaða verðbólga því lækka í 4,0%, en hún mældist 4,5% í ágúst. 24.9.2010 07:14
Úttekt að undirlagi sjóðanna í gangi Að öllu óbreyttu gætu tvær úttektir eða rannsóknir farið fram samhliða á starfsemi lífeyrissjóðanna í landinu. Í þingsályktun þingmannanefndarinnar, undir formennsku Atla Gíslasonar, er lagt til að starfsemi lífeyrissjóðanna verði rannsökuð. 24.9.2010 06:15
Mest notað yfir sumartímann Sala á 3G nettenglum fyrstu átta mánuði ársins hefur þrefaldast hjá Vodafone frá sama tímabili í fyrra. Nettenglarnir hafa einnig verið nefndir 3G-pungar, en um er að ræða háhraðanettengingu fyrir tölvur um þriðjukynslóðar farsímanet. 24.9.2010 06:00
Hugmyndir um stækkun ekki lagðar til hliðar Rúmlega 40 milljörðum króna verður varið í að auka framleiðslugetu álversins í Straumsvík um fimmtung á næstu tveimur árum. Framkvæmdin kallar á 470 ársverk. Forstjóri Alcan á Íslandi segir að með þessu sé ekki búið að leggja til hliðar hugmyndir um stækkun. 23.9.2010 18:45
Betri niðurstaða en áætlanir gerðu ráð fyrir Rekstrarniðurstaða samstæðu Reykjavíkurborgar, A og B hluta, er talsvert betri en áætlun gerði ráð fyrir. Hún var jákvæð um rúma þrjá milljarða en áætlun gerði fyrir að hún yrði neikvæð um 1,3 milljarð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu borgarstjóra. 23.9.2010 17:38
GAMMA: Líflegt á skuldabréfamarkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,3% í dag í 30,4 ma. viðskiptum. 23.9.2010 15:42
Langflestir Íslendingar selja fasteign sína áður en ný er keypt Langflestir Íslendingar, eða upp undir 80%, eru líklegri til þess að selja fasteign sína áður en þeir kaupa nýja. Hið sama á við um Finna og Dani. Norðmenn og Svíar eru hins vegar líklegri til að kaupa nýja fasteign áður en þeir selja þá gömlu. Þetta kemur fram í tölum sem norski vefurinn E 24 hefur frá Norges Eiendomsmeglerforening. 23.9.2010 14:50
Álverið í Straumsvík stóreykur framleiðslugetu sína Rio Tinto Alcan mun verja 347 milljónum dollara, eða sem nemur 40,6 milljörðum íslenskra króna, til að uppfæra búnað og auka framleiðslugetu álversins í Straumsvík í kjölfar þess að endanlega hefur verið gengið frá nýjum raforkusamningi við Landsvirkjun sem samkomulag tókst um fyrr á þessu ári. 23.9.2010 14:09
Markaðsmisnotkunarmáli áfrýjað til Hæstaréttar Máli ákæruvaldsins gegn fyrrverandi sjóðsstjóra og verðbréfamiðlara í Kaupþingi hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. Þetta kemur fram á vef dómsins. Mennirnir, þeir Daníel Þórðarson og Stefnir Agnarsson, voru hvor um sig dæmdir í átta mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir 23.9.2010 13:59
Slitastjórn athugar hugsanleg brot vegna lána til Björgólfs Thors Slitastjórn Landsbankans rannsakar nú hvort bankinn hafi hugsanlega brotið reglur um áhættuskuldbindingar með lánveitingum til Björgólfs Thors Björgólfssonar. 23.9.2010 12:15
Dollarinn hefur fallið um 12% gagnvart krónu frá júní Gengi Bandaríkjadollars gaf eftir í gær gagnvart öllum helstu myntum og í kjölfarið fór dollarinn niður í 115 krónur. Hefur dollarinn þá ekki verið jafn ódýr í krónum talið síðan í mars á síðasta ári. Gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadollar hefur nú styrkst um 4% frá því í septemberbyrjun og um 12% frá júníbyrjun. 23.9.2010 11:16
Vírus- og ruslpóstsárás í gangi á Facebook Danskir fjölmiðlar greina frá því að í augnablikinu standi tölvuþrjótar fyrir umfangsmikilli tölvuvírus- og ruslpóstsárás á Facebook. Danskir notendur Facebook eru beðnir um að fara varlega. 23.9.2010 10:42
Gífurleg fjölgun opinberra starfsmanna í Danmörku Gífurleg fjölgun hefur orðið á ráðningum opinberra starfsmanna í Danmörku. Samkvæmt tölum frá hagstofu landsins fjölgaði þeim um 14.500 á öðrum ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra. 23.9.2010 09:36
Nokkuð um viðskipti með atvinnuhúsnæði í ágúst Í ágúst 2010 var 30 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 39 utan þess. Heildarfasteignamat seldra eigna á höfuðborgarsvæðinu var 1.475 milljónir króna en 602 milljónir króna utan þess. Af þessum samningum voru 8 um verslunar- og skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. 23.9.2010 09:03
Sala skuldabréfa í útboðum jókst um 13,8 milljarða Heildarsala skuldabréfa í verðbréfaútboðum í ágúst 2010 nam 31,8 milljörðum kr. á söluverði samanborið við 18 milljarða kr. mánuðinn áður. Þetta er auking upp á 13,8 milljarða kr. 23.9.2010 08:15
Bill Gates er áfram auðugasti Bandaríkjamaðurinn Bill Gates, stofnandi Microsoft heldur stöðu sinni sem auðugasti Bandaríkjamaður heimsins samkvæmt lista sem Forbes tímaritið hefur gefið út. 23.9.2010 07:48
Greining segir yfirlýsingar Seðlabankans misvísandi Greining Arion banka segir að yfirlýsingar Seðlabankans að undanförnu í tengslum við vaxtaákvarðanir séu misvísandi og að ýmsir sjái þær sem hringhugahátt. 23.9.2010 07:30
Yfirtaka Deutsche Bank á Actavis lækkar erlendar skuldir verulega Deutsche Bank hefur fengið leyfi frá Evrópusambandinu til að yfirtaka Actavis. Líklegt er að yfirtakan muni lagfæra erlenda skuldastöðu þjóðarbúsins verulega. 23.9.2010 07:03
Arion banki fær skell vegna Haga Hlutafjárvirði Haga hleypur á tíu til 21 milljarðs króna. Óvíst er hvernig himinháum skuldum verður breytt. Ekki er útilokað að sá fjárfestir sem kaupir félagið greiði lítið en fái ellefu milljarða króna skuldir í heimanmund. 23.9.2010 06:48
Þurfa að sækja fé á lánsfjármarkað Stefnubreyting og aðhald hjá Orkuveitu Reykjavíkur eftir meirihlutaskipti í borginni þarf ekki að þýða breytingar hjá Gagnaveitu Reykjavíkur, dótturfélagi Orkuveitunnar. 23.9.2010 06:00
Vill fá fyrrverandi hluthafa með í hópmálssókn gegn Björgólfi Thor Fyrrverandi hluthafi í Landsbankanum hyggst höfða mál gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni en hann telur að Björgólfur Thor hafi blekkt yfirvöld og fjárfesta með rangri upplýsingagjöf um eignarhald sitt á bankanum. Hann hvetur aðra fjárfesta til að hafa samband við sig til að fara í hópmálssókn. 22.9.2010 18:40
Mesta velta frá bankahruni Metvelta var á skuldabréfamarkaði í dag, en hún nam 35.8 milljörðum króna. Síðasta met var slegið þann 20. september, eða fyrir tveimur dögum. Þetta er mesta velta á einum degi síðan 7. október 2008. 22.9.2010 16:17
Hluti gjaldeyrisforðans notaður til að endurfjármagna lán Hluti gjaldeyrisforða Seðlabankans verður líklega notaður til að endurfjármagna erlend lán ríkissjóðs á næsta ári. Þetta kom fram í máli seðlabankastjóra á blaðamannafundi í morgun. 22.9.2010 15:59
HM bætti fjárhagsstöðu S-Afríku Tekjur Suður-Afríku vegna HM í knattspyrnu sem fram fór þar í landi í sumar leiddu til þess að tekjuhalli ríkissjóðs í landinu á öðrum ársfjórðungi hefur ekki verið minni í sex ár. Reuters fréttastofan segir þó að neytendur í landinu hafi haldið að sér höndum því þeir hafi áhyggjur af atvinnuástandi og skuldum. 22.9.2010 15:23
Kaupmáttaraukningin árin 2004 til 2008 er horfin Sú kaupmáttaraukning sem varð meðal launþega á árunum 2004 til 2008 er horfin í kreppunni. Góðu fréttirnar eru að útlit er fyrir að kaupmátturinn sé að aukast að nýju, en að vísu hóflega. 22.9.2010 15:11
ESA rannsakar ríkisstuðning við Sjóvá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hóf í dag formlega rannsókn á veitingu ríkisstyrks við endurfjármögnun tryggingafélagsins Sjóvár. Rannsóknin snýr að 11,6 milljarða króna eiginfjárframlagi íslenska ríkisins. Ríkisstyrkurinn kann að hafa verið veittur í andstöðu við lög að mati stofnunarinnar, samkvæmt því sem fram kemur á vef EFTA. 22.9.2010 14:00
Landsbankinn eignast Björgun að fullu Landsbankinn hefur eignast allt hlutafé í verktakafyrirtækinu Björgun ehf.. Í tilkynningu frá bankanum segir að Björgun hafi verið í eigu Renewable Energy Resources ehf., dótturfyrirtækis Atorku Group hf., en í tengslum við skuldauppgjör RER hefur bankinn leyst til sín þau veð sem bankinn átti í eigum félagsins. 22.9.2010 12:33