„Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. maí 2025 12:42 Engin hækkunartala er fyrir Grindavík því ákvörðun var tekin um að fasteignamatið myndi haldast óbreytt milli ára því fasteignamarkaðurinn í Grindavík er óvirkur sem stendur. Umtalsverð hækkun er hins vegar í nágrannasveitarfélögum Grindavíkur. Vísir/Vilhelm Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun birti fasteignamat fyrir árið 2026 á fundi stofnunarinnar nú í morgun. Hin svokölluðu „Grindavíkuráhrif“ vega þungt en eftirspurnarþrýstingur í nágrannasveitarfélögum Grindavíkur leiðir til þess að fasteignamat svæðisins hækkar á milli 12-17 prósent en fasteignamatið í Grindavík stendur í stað. Fasteignamat er notað til útreikninga á fasteignagjöldum sem sveitarfélög ákvarða, á erfðafjárskatti og á stimpilgjaldi á þinglýsingu kaupsamninga. Einnig nota sumar lánastofnanir hlutfall af fasteignamati til að ákvarða lánsupphæð. Hægt er að fletta upp fasteignamati einstakra fasteigna á heimasíðu HMS ef þig, lesandi, langar til að gaumgæfa fasteignamat þinnar eignar. Mestar eru fasteignamatshækkanir milli ára á Suðurnesjum og Norðurlandi. Hin svokölluðu Grindavíkuráhrif vega þungt í fasteignamatshækkunum á Reykjanesinu. Mesta markaðsvirknin reyndist vera á suðvesturhorni landsins. „Nágrannasveitarfélög Grindavíkur hafa hækkað töluvert, það er að segja fasteignamatið hjá þeim; hækkaði um 12% hjá Vogum, Ölfusi og Reykjanesbæ og í Suðurnesjabæ hækkaði fasteignamatið um 17%. Á höfuðborgarsvæðinu voru hækkanir aðeins minni, ef frá er talið Seltjarnarnes þar sem var tiltölulega mikil virkni,“ sagði Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur hjá HMS. Engin hækkunartala er fyrir Grindavík því ákvörðun var tekin um að fasteignamatið myndi haldast óbreytt milli ára því fasteignamarkaðurinn í Grindavík er óvirkur sem stendur.“ Áhugaverð þróun á sér einnig stað norður í landi. Fasteignamat íbúða í nágrannasveitarfélögum Akureyrar hækkar umtalsvert milli ára. „Upp úr 2017 byrjuðu nágrannasveitarfélög nágrannasveitarfélagsins að hækka í verði og í raun myndaðist stórhöfuðborgarsvæði þar sem fólk í nágrannasveitarfélögum var að sækja sér þjónustu í höfuðborginni en þótti í lagi að búa aðeins fyrir utan og þessi mikla hækkun í nágrannasveitarfélögum Akureyrar bendir til þess að það er eitthvað svipað að gerast þar.“ Fasteignamarkaður Húsnæðismál Fjármál heimilisins Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Í hádegisfréttum verður fjallað um þá ákvörðun stjórnvalda í Bandaríkjunum að setja allar umsóknir námsmanna um vegabréfsáritun á ís. 28. maí 2025 11:38 Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Fasteignamat 2026 er að meðaltali 9,2 prósent hærra en núgildandi fasteignamat fyrir hverja fasteign. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi. 28. maí 2025 10:00 Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati fyrir árið 2026 verða kynntar á opnum fundi sem fram fer klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. 28. maí 2025 09:31 Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira
Fasteignamat er notað til útreikninga á fasteignagjöldum sem sveitarfélög ákvarða, á erfðafjárskatti og á stimpilgjaldi á þinglýsingu kaupsamninga. Einnig nota sumar lánastofnanir hlutfall af fasteignamati til að ákvarða lánsupphæð. Hægt er að fletta upp fasteignamati einstakra fasteigna á heimasíðu HMS ef þig, lesandi, langar til að gaumgæfa fasteignamat þinnar eignar. Mestar eru fasteignamatshækkanir milli ára á Suðurnesjum og Norðurlandi. Hin svokölluðu Grindavíkuráhrif vega þungt í fasteignamatshækkunum á Reykjanesinu. Mesta markaðsvirknin reyndist vera á suðvesturhorni landsins. „Nágrannasveitarfélög Grindavíkur hafa hækkað töluvert, það er að segja fasteignamatið hjá þeim; hækkaði um 12% hjá Vogum, Ölfusi og Reykjanesbæ og í Suðurnesjabæ hækkaði fasteignamatið um 17%. Á höfuðborgarsvæðinu voru hækkanir aðeins minni, ef frá er talið Seltjarnarnes þar sem var tiltölulega mikil virkni,“ sagði Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur hjá HMS. Engin hækkunartala er fyrir Grindavík því ákvörðun var tekin um að fasteignamatið myndi haldast óbreytt milli ára því fasteignamarkaðurinn í Grindavík er óvirkur sem stendur.“ Áhugaverð þróun á sér einnig stað norður í landi. Fasteignamat íbúða í nágrannasveitarfélögum Akureyrar hækkar umtalsvert milli ára. „Upp úr 2017 byrjuðu nágrannasveitarfélög nágrannasveitarfélagsins að hækka í verði og í raun myndaðist stórhöfuðborgarsvæði þar sem fólk í nágrannasveitarfélögum var að sækja sér þjónustu í höfuðborginni en þótti í lagi að búa aðeins fyrir utan og þessi mikla hækkun í nágrannasveitarfélögum Akureyrar bendir til þess að það er eitthvað svipað að gerast þar.“
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Fjármál heimilisins Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Í hádegisfréttum verður fjallað um þá ákvörðun stjórnvalda í Bandaríkjunum að setja allar umsóknir námsmanna um vegabréfsáritun á ís. 28. maí 2025 11:38 Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Fasteignamat 2026 er að meðaltali 9,2 prósent hærra en núgildandi fasteignamat fyrir hverja fasteign. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi. 28. maí 2025 10:00 Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati fyrir árið 2026 verða kynntar á opnum fundi sem fram fer klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. 28. maí 2025 09:31 Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira
Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Í hádegisfréttum verður fjallað um þá ákvörðun stjórnvalda í Bandaríkjunum að setja allar umsóknir námsmanna um vegabréfsáritun á ís. 28. maí 2025 11:38
Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Fasteignamat 2026 er að meðaltali 9,2 prósent hærra en núgildandi fasteignamat fyrir hverja fasteign. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi. 28. maí 2025 10:00
Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati fyrir árið 2026 verða kynntar á opnum fundi sem fram fer klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. 28. maí 2025 09:31
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent