Fleiri fréttir Fyrstu Uridashi-skuldabréfin í krónum Alþjóðabankinn tilkynnti í morgun um útgáfu svokallaðs uridashi-bréfs í krónum að nafnvirði ríflega 1,3 milljarðar kr., og er útgáfan til tveggja ára. 15.1.2008 12:21 Ástandið á fjármálamörkuðum ekki jákvætt Forsætisráðherra segir ástandið á fjármálamörkuðum ekki jákvætt en ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins var birt í morgun. 15.1.2008 12:20 Viðræður um yfirtökuna á Close Brothers hafnar Viðræður Landsbankans og Cenkos Securities um yfirtöku á fjármálafyrirtækinu Close Brothers eru nú hafnar. Þetta kom fram í tilkynningu til kauphallarinnar í morgun. 15.1.2008 11:22 Um 60.000 nýir milljónamæringar í Brasilíu Milljónamæringum, mælt í dollurum, fjölgar gífurlega í Brasilíu þessa dagana og á síðasta ári bættust um 60.000 slíkir í hópinn. 15.1.2008 11:04 Bland í poka í kauphöllinni Markaðurinn fór fremur rólega af stað í morgun og hefur úrvalsvísitalan lækkað um 0,13% í fyrstu viðskiptum dagsins. 15.1.2008 10:44 Óvissuþættir í þjóðhagsspá fleiri en oft áður Áætlað er að hagvöxtur á síðasta ári hafi verið um 2,7 prósent sem er tveimur prósentustigum meira en gert var ráð fyrir í þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins í haust. Ráðuneytið birtir í dag endurskoðaða þjóðhagsspá fyrir árin 2007-2009 og segir óvissuþætti í henni nokkru fleiri en áður. 15.1.2008 10:38 Citigroup ætlar að segja upp 20.000 starfsmönnum Citigroup, stærsti banki Bandaríkjanna, ætlar sér að segja upp um 20.000 starfsmönnum sínum. Jafnframt þarf bankinn nýtt fjármagn upp á um 600 milljarða króna inn í reksturinn. 15.1.2008 09:19 Salan undir væntingum hjá Burberry Þrátt fyrir að útlit sé fyrir að sölutekjur á vörum undir merkjum bresku verslanakeðjunnar Burberrys hafi aukist um 14 prósent á milli ára á síðasta fjórðungi nýliðins árs og væntingar um að tekjur aukist um 20 prósent á seinni hluta ársins, þá er það undir spám stjórnenda, að því er Associated Press-fréttastofan greinir frá. 15.1.2008 09:04 FL Group semur um viðskiptavakt FL Group hefur samið við Saga Capital Fjárfestingarbanka og Glitni banka um að annast viðskiptavakt með hlutabréf í FL Group fyrir eigin reikning félaganna. 15.1.2008 08:49 Átján lækkuðu, tvö hækkuðu Átján félög lækkuðu í Kauphöllinni í dag. Icelandic Group lækkaði mest, um 5,63 prósent og Fl Group fylgdi í kjölfarið með lækkun upp á 5,42 prósent. SPRON lækkaði einnig, um 4,36 prósent og Kaupthing um 3,87 prósent svo eitthvað sé nefnt. 14.1.2008 16:55 Skipti áfram með í baráttunni um slóvenska símann Einkavæðingarnefnd slóvensku ríkisstjórnarinnar hefur ákveðið að ganga til viðræðna við Skipti annars vegar og fjárfestingarsjóðina Bain Capital og Axos Capital hins vegar, sem buðu sameiginlega í félagið, um kaup á Telekom Slovenije. 14.1.2008 15:45 FL Group á leið á botninn Gengi FL Group stendur nú í 10,81 krónur á hlut. Það hefur ekki farið niður fyrir 11 krónur á hlut síðan 10. janúar 2005, en þá var það 10,35. FL Group lækkaði mest allra félaga í vikunni sem leið í Kauphöllinni. Félagið lækkaði um 12,7% en Exista fylgdi hart á hæla þess með 11,8% hækkun. 14.1.2008 15:35 Síminn prófar langdrægt 3G farsímakerfi Síminn hefur fengið úthlutað tilraunaleyfi frá Póst og fjarskiptastofnun fyrir langdrægt 3G farsímakerfi. Helstu kostir kerfisins umfram hefðbundin GSM kerfi eru sagðir þeir að drægni nýja kerfisins er 50 prósentum meiri auk þess sem mögulegur gagnahraði er þúsundfaldur á við það sem býðst í langdrægum GSM kerfum. Síminn vinnur þessa dagana að uppsetningu á búnaðinum á Suðurlandi og áætlar að hefja tilraunir í þessari viku. 14.1.2008 11:09 Gullverðið fór yfir 900 dollara á únsuna Verð á gulli sló enn eitt metið í morgun er það fór yfir 90 dollara á únsuna. Á markaðinum í London var verðið komið í tæpa 907 dollara nú undir hádegið. 14.1.2008 11:08 Spá 8% gengislækkun krónunnar á árinu Í nýrri gengis- og stýrivaxtaspá greiningar Glitnis segir að gengi krónunnar muni lækka um 8% yfir árið og að gengisvísitalan muni standa nærri 130 stigum við lok ársins. 14.1.2008 10:26 Dæmigerður mánudagur á markaðnum Gengi fjármálafyrirtækja lækkaði almennt við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands í dag á meðan Alfesca hækkaði. Gengi bréfa í SPRON hefur lækkað mest, eða um 3,15 prósent. Á eftir fylgja Kaupþing, Exista, Glitnir og Straumur sem hafa lækkað á bilinu rúmlega tvö til eitt prósent. Gengi Landsbankans hefur lækkað minnst fjármálafyrirtækjanna, eða um tæpt prósent. 14.1.2008 10:21 Grænt ljós Landsbanka á viðræður um kaupin á Close Brothers Landsbankinn og Cenkos Securities hafa fengið grænt ljós á viðræður við fjármálafyrirtækið Close Brothers um hugsanlega yfirtöku á því síðastnefnda. Kauphöllinni barst tilkynning um málið í morgun. 14.1.2008 10:10 Dagvöruverslun jókst um 8,6% í desember Velta í dagvöruverslun jókst um 8,6% í desember síðastliðnum miðað við sama mánuð árið áður á breytilegu verðlagi. 14.1.2008 09:17 OMX í útrás til Indlands Norræna kauphöllin OMX, sem Íslendingar eru hluti af er komin í útrás til Indlands. Um helgina var gengið frá samkomulagi þess efnis að OMX setti upp kauphallarkerfi í borginni Mumbai þar sem fjármálamiðstöð Indlands er til staðar. 14.1.2008 08:16 Störf í hættu vegna endurskipulagningar EMI Allt að 2000 störf hjá EMI útgáfurisanum gætu verið í hættu eftir mikla endurskipulagningu á fyrirtækinu í kjölfar nýrra eigenda. Þúsundir listamanna gætu átt hættu á að fara frá fyrirtækinu. 13.1.2008 19:28 FL Group lækkaði mest í erfiðri viku í Kauphöllinni FL Group lækkaði mest í vikunni sem leið í Kauphöllinni. Félagið lækkaði um 12,7% en Exista fylgdi hart á hæla þess með 11,8% hækkun. 12.1.2008 14:49 Saga Capital telur brot á reglum ekki skipta máli Í máli fjárfestingarbankans Saga Capital gegn Dögg Pálsdóttur sem Vísir sagði frá í vikunni er ágreiningur um hvort Dögg og fyrirtæki hennar Insolidum hafi vitað hver ætti stofnfjárbréf í Spron sem fest voru kaup á. 12.1.2008 12:23 Gullverð komið í methæðir Verð á gulli fór í rétt rúma 900 dali á únsu til skamms tíma á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær. Þetta er hæsta verð sem nokkru sinni hefur sést á eðalmálminum sem hefur hækkað mjög í verði upp á síðkastið, hraðar en reiknað hefur verið með. Óróleiki á fjármálamörkuðum hefur valdið því að fjárfestar hafa leitað í hefðbundnar, sem margir hverjir kalla gamaldags, en gulltryggðar fjárfestingar á borð við olíu, steinsteypu og gull. 12.1.2008 08:00 Baugur og Formúlan Baugur kveðst ekki hafa keypt þriðjungshlut í liði Williams í Formúlu 1 kappakstrinum líkt og látið er að liggja á vef International Herald Tribune í gær. Orðrómurinn um aðkomu Baugs hefur hins vegar verið lífseigur 12.1.2008 01:20 Range Rover og pelsar rjúka út Góðborgarar vestanhafs ríghalda nú um veskin, en mikið dró úr sölu á lúxus varningi í jólamánuðinum, eftir stöðuga aukningu misserin á undan. Íslendingar láta þó ekki smávægilegar efnahagskrísur hræða sig frá stórinnkaupum. 11.1.2008 15:14 Atvinnuleysi í algjöru lágmarki Atvinnuleysi í desember síðastliðinn var 0,8% eða að meðaltali 1.357 manns, sem eru 36 fleiri en í nóvember síðastliðinn eða 2,6% aukning. Atvinnuleysi er um 28% minna en á sama tíma fyrir ári þegar það var 1,2%, eftir því sem fram kemur á vef Vinnumálastofnunar. 11.1.2008 17:26 SPRON hækkar mest annan daginn í röð Gengi SPRON hækkaði um tæp 3,4 prósent í lok viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er annar dagurinn í röð sem gengið hækkar en í gær fór það upp um rúm fjögur prósent. Sparisjóðurinn hefur hins vegar ekki átt góðu gengi að fagna síðan hann var skráður á markað í október en það hefur lækkað um 9,5 prósent frá áramótum. 11.1.2008 16:33 Bank of America kaupir Countrywide Bank of America greindi frá því í dag að samningar hafi náðst um að hann kaupi fjármálafyrirtækið Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins, fyrir fjóra milljarða dala, jafnvirði 251 milljarð íslenskra króna. Kaupin eru sögð nauðlending Countrywide sem geti forðað því frá gjaldþroti. 11.1.2008 12:59 Mikill áhugi fjárfesta á kaupum í Nyhedsavisen Lars Lindström starfandi forstjóri útgáfu Nyhedsavisen segir að mikill áhugi sé meðal fjárfesta á kaupum í Nyhedsavisen. Danskir fjölmiðlar hafa undanfarna daga fjallað mikið um málið í viðskiptafréttum sínum. 11.1.2008 11:55 Glitnir endurskoðar spá um neysluverðsvísitölu Greiningardeild Glitnis spáiir því að neysluverðsvísitalan hækki um 0,2 prósent á milli desember og janúar sem er hærra en bankinn spáði skömmu fyrir jól. 11.1.2008 11:47 Greining Glitnis spáir stýrivaxtalækkun í maí Greining Glitnis telur að Seðlabankinn muni stíga fyrsta vaxtalækkunarskrefið á árinu á vaxtaákvörðunardegi bankans 22. maí næstkomandi með 0,25 prósentustiga lækkun niður í 13,5%. 11.1.2008 11:20 Tölvur á 25 þúsund krónur seldust upp á 20 mínútum Tölvuframleiðandinn Asus hefur sett á markaðinn fyrstu örtölvu sína, Eee pc., og er eftirspurnin gríðarleg. Tölvan kostar aðeins 25 þúsund krónur og fyrstu 200 eintökin seldust upp á 20 mínútum í einni versluninni. 11.1.2008 10:41 Rífandi gangur á SPRON Gengi hlutabréfa í SPRON hefur hækkað um 5,5 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag og leiðir það gengishækkun á öllum íslenskum bönkum og fjármálafyrirtækjum sem þar eru skráð. Þetta er annar dagurinn í röð sem gengið tekur kipp en það hefur hækkað um tæp tíu prósent á tveimur dögum. 11.1.2008 10:34 Frekari afskriftum spáð hjá Merrill Lynch Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch gæti neyðst til að afskrifta hátt í 15 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 940 milljarða íslenskra króna, vegna tapa á fasteignalánum fyrirtækisins, samkvæmt heimildum bandaríska dagblaðsins New York Times. Gangi það eftir eru afskriftirnar talsvert meiri en áður hafði verið reiknað með. 11.1.2008 10:22 Seðlabankar grípa til aðgerða Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir merki um samdrátt í þarlendu efnahagslífi og boðaði aðgerðir til að sporna gegn því að einkaneysla dragist saman samhliða verðbólguþrýstingi. Kaupþing reiknar með stýrivaxtalækkun hér á landi fyrr en áætlað var. 11.1.2008 09:18 Stærstu viðskipti í sögu VBS VBS fjárfestingarbanki hf. hefur haft milligöngu um kaup á öllum eignarhlutum Blikastaða ehf. og Íslenskra aðalverktaka hf. í landi Blikastaða í Mosfellsbæ. Þetta eru stærstu viðskipti í 10 ára sögu VBS, en kaupverð landsins er trúnaðarmál. 10.1.2008 20:58 Hlutabréf hækkuðu á Wall Street Hlutabréf í Kauphöllinni á Wall Street hækkuðu lítillega í dag eftir að fréttir bárust af því að Bank of America hyggðist koma Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki Bandaríkjanna, til bjargar. Dow Jones hækkaði um 0,92%, Standard & Poor's hækkaði um 0,79% og Nasdaq hækkaði um 0,56%. 10.1.2008 22:07 Bank of America til bjargar Countrywide Viðræður eru langt komnar um kaup Bank of America, eins af stærstu bönkum Bandaríkjanna, á Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins. Countrywide hefur beðið afhroð í lausafjárkrísunni sem skekið hefur fjármálaheiminn upp á síðkastið og gengi þess fallið um heil 89 prósent. 10.1.2008 21:01 Fyrsta hækkun ársins í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í FL Group rauk yfir tíu prósent þegar mest lét í mikilli uppsveiflu í fyrstu viðskiptum dagsins áður en það gaf eftir fyrir SPRON. Úrvalslvísitalan endaði í plús í fyrsta sinn á árinu í dag. 10.1.2008 16:39 Milestone fjárfestir í makedónskum víniðnaði Milestone, fjárfestingarfélag Karls Wernerssonar, hefur kynnt plön um að fjárfesta í Makedóníu, meðan annars í þarlendum víniðnaði, fyrir sex milljónir evra, að sögn makedónska vefmiðilsins Makfax. 10.1.2008 15:04 Dræm jólasala í Bandaríkjunum Bandarískar stórverslanir komu heldur verr út úr nýliðnum jólamánuði en vonir stóðu til og eru margir stjórnenda þeirra svartsýnir um framhaldið. Talsverðu munar hins vegar á milli verslana. 10.1.2008 13:40 Óbreyttir stýrivextir hjá Evrópska seðlabankanum Evrópski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum en þeir eru nú fjögur prósent. Það er samræmi við spá greiningaraðila en um helmingur þeirra telur að þeir verði óbreyttir út árið. 10.1.2008 13:09 Forstjóra Bang & Olufsen sparkað Stjórn danska raftækjaframleiðandans Bang & Olufsen rak forstjóra fyrirtækisins í dag. Fyrirtækið birti í gær slakt uppgjör sem olli því að fjárfestar losuðu sig við bréf í félaginu með þeim afleiðingum að markaðsvirðið féll um rúm 25 prósent. 10.1.2008 12:48 Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 5,5 prósentum. Mjög hefur verið þrýst á bankastjórnina að koma til móts við ótta manna um samdrátt í efnahagslífnu og lausafjárskort með lækkun vaxta þrátt fyrir verðbólguþrýsting í hagkerfinu. 10.1.2008 12:07 Hráolíuverð lækkar þrátt fyrir samdrátt Heimsmarkaðsverð á hráoloíu lækkaði um tæpan dal á helstu fjármálamörkuðum í dag í kjölfar þess að olíubirgðir í Bandaríkjunum jukust á milli vikna. Þótt eldsneytisbirgðir hafi aukist í landinu hefur heldur dregið úr hráolíubirgðum, sem hafa ekki verið minni í þrjú ár, samkvæmt upplýsingum bandaríska orkumálaráðuneytisins. 10.1.2008 11:57 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrstu Uridashi-skuldabréfin í krónum Alþjóðabankinn tilkynnti í morgun um útgáfu svokallaðs uridashi-bréfs í krónum að nafnvirði ríflega 1,3 milljarðar kr., og er útgáfan til tveggja ára. 15.1.2008 12:21
Ástandið á fjármálamörkuðum ekki jákvætt Forsætisráðherra segir ástandið á fjármálamörkuðum ekki jákvætt en ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins var birt í morgun. 15.1.2008 12:20
Viðræður um yfirtökuna á Close Brothers hafnar Viðræður Landsbankans og Cenkos Securities um yfirtöku á fjármálafyrirtækinu Close Brothers eru nú hafnar. Þetta kom fram í tilkynningu til kauphallarinnar í morgun. 15.1.2008 11:22
Um 60.000 nýir milljónamæringar í Brasilíu Milljónamæringum, mælt í dollurum, fjölgar gífurlega í Brasilíu þessa dagana og á síðasta ári bættust um 60.000 slíkir í hópinn. 15.1.2008 11:04
Bland í poka í kauphöllinni Markaðurinn fór fremur rólega af stað í morgun og hefur úrvalsvísitalan lækkað um 0,13% í fyrstu viðskiptum dagsins. 15.1.2008 10:44
Óvissuþættir í þjóðhagsspá fleiri en oft áður Áætlað er að hagvöxtur á síðasta ári hafi verið um 2,7 prósent sem er tveimur prósentustigum meira en gert var ráð fyrir í þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins í haust. Ráðuneytið birtir í dag endurskoðaða þjóðhagsspá fyrir árin 2007-2009 og segir óvissuþætti í henni nokkru fleiri en áður. 15.1.2008 10:38
Citigroup ætlar að segja upp 20.000 starfsmönnum Citigroup, stærsti banki Bandaríkjanna, ætlar sér að segja upp um 20.000 starfsmönnum sínum. Jafnframt þarf bankinn nýtt fjármagn upp á um 600 milljarða króna inn í reksturinn. 15.1.2008 09:19
Salan undir væntingum hjá Burberry Þrátt fyrir að útlit sé fyrir að sölutekjur á vörum undir merkjum bresku verslanakeðjunnar Burberrys hafi aukist um 14 prósent á milli ára á síðasta fjórðungi nýliðins árs og væntingar um að tekjur aukist um 20 prósent á seinni hluta ársins, þá er það undir spám stjórnenda, að því er Associated Press-fréttastofan greinir frá. 15.1.2008 09:04
FL Group semur um viðskiptavakt FL Group hefur samið við Saga Capital Fjárfestingarbanka og Glitni banka um að annast viðskiptavakt með hlutabréf í FL Group fyrir eigin reikning félaganna. 15.1.2008 08:49
Átján lækkuðu, tvö hækkuðu Átján félög lækkuðu í Kauphöllinni í dag. Icelandic Group lækkaði mest, um 5,63 prósent og Fl Group fylgdi í kjölfarið með lækkun upp á 5,42 prósent. SPRON lækkaði einnig, um 4,36 prósent og Kaupthing um 3,87 prósent svo eitthvað sé nefnt. 14.1.2008 16:55
Skipti áfram með í baráttunni um slóvenska símann Einkavæðingarnefnd slóvensku ríkisstjórnarinnar hefur ákveðið að ganga til viðræðna við Skipti annars vegar og fjárfestingarsjóðina Bain Capital og Axos Capital hins vegar, sem buðu sameiginlega í félagið, um kaup á Telekom Slovenije. 14.1.2008 15:45
FL Group á leið á botninn Gengi FL Group stendur nú í 10,81 krónur á hlut. Það hefur ekki farið niður fyrir 11 krónur á hlut síðan 10. janúar 2005, en þá var það 10,35. FL Group lækkaði mest allra félaga í vikunni sem leið í Kauphöllinni. Félagið lækkaði um 12,7% en Exista fylgdi hart á hæla þess með 11,8% hækkun. 14.1.2008 15:35
Síminn prófar langdrægt 3G farsímakerfi Síminn hefur fengið úthlutað tilraunaleyfi frá Póst og fjarskiptastofnun fyrir langdrægt 3G farsímakerfi. Helstu kostir kerfisins umfram hefðbundin GSM kerfi eru sagðir þeir að drægni nýja kerfisins er 50 prósentum meiri auk þess sem mögulegur gagnahraði er þúsundfaldur á við það sem býðst í langdrægum GSM kerfum. Síminn vinnur þessa dagana að uppsetningu á búnaðinum á Suðurlandi og áætlar að hefja tilraunir í þessari viku. 14.1.2008 11:09
Gullverðið fór yfir 900 dollara á únsuna Verð á gulli sló enn eitt metið í morgun er það fór yfir 90 dollara á únsuna. Á markaðinum í London var verðið komið í tæpa 907 dollara nú undir hádegið. 14.1.2008 11:08
Spá 8% gengislækkun krónunnar á árinu Í nýrri gengis- og stýrivaxtaspá greiningar Glitnis segir að gengi krónunnar muni lækka um 8% yfir árið og að gengisvísitalan muni standa nærri 130 stigum við lok ársins. 14.1.2008 10:26
Dæmigerður mánudagur á markaðnum Gengi fjármálafyrirtækja lækkaði almennt við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands í dag á meðan Alfesca hækkaði. Gengi bréfa í SPRON hefur lækkað mest, eða um 3,15 prósent. Á eftir fylgja Kaupþing, Exista, Glitnir og Straumur sem hafa lækkað á bilinu rúmlega tvö til eitt prósent. Gengi Landsbankans hefur lækkað minnst fjármálafyrirtækjanna, eða um tæpt prósent. 14.1.2008 10:21
Grænt ljós Landsbanka á viðræður um kaupin á Close Brothers Landsbankinn og Cenkos Securities hafa fengið grænt ljós á viðræður við fjármálafyrirtækið Close Brothers um hugsanlega yfirtöku á því síðastnefnda. Kauphöllinni barst tilkynning um málið í morgun. 14.1.2008 10:10
Dagvöruverslun jókst um 8,6% í desember Velta í dagvöruverslun jókst um 8,6% í desember síðastliðnum miðað við sama mánuð árið áður á breytilegu verðlagi. 14.1.2008 09:17
OMX í útrás til Indlands Norræna kauphöllin OMX, sem Íslendingar eru hluti af er komin í útrás til Indlands. Um helgina var gengið frá samkomulagi þess efnis að OMX setti upp kauphallarkerfi í borginni Mumbai þar sem fjármálamiðstöð Indlands er til staðar. 14.1.2008 08:16
Störf í hættu vegna endurskipulagningar EMI Allt að 2000 störf hjá EMI útgáfurisanum gætu verið í hættu eftir mikla endurskipulagningu á fyrirtækinu í kjölfar nýrra eigenda. Þúsundir listamanna gætu átt hættu á að fara frá fyrirtækinu. 13.1.2008 19:28
FL Group lækkaði mest í erfiðri viku í Kauphöllinni FL Group lækkaði mest í vikunni sem leið í Kauphöllinni. Félagið lækkaði um 12,7% en Exista fylgdi hart á hæla þess með 11,8% hækkun. 12.1.2008 14:49
Saga Capital telur brot á reglum ekki skipta máli Í máli fjárfestingarbankans Saga Capital gegn Dögg Pálsdóttur sem Vísir sagði frá í vikunni er ágreiningur um hvort Dögg og fyrirtæki hennar Insolidum hafi vitað hver ætti stofnfjárbréf í Spron sem fest voru kaup á. 12.1.2008 12:23
Gullverð komið í methæðir Verð á gulli fór í rétt rúma 900 dali á únsu til skamms tíma á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær. Þetta er hæsta verð sem nokkru sinni hefur sést á eðalmálminum sem hefur hækkað mjög í verði upp á síðkastið, hraðar en reiknað hefur verið með. Óróleiki á fjármálamörkuðum hefur valdið því að fjárfestar hafa leitað í hefðbundnar, sem margir hverjir kalla gamaldags, en gulltryggðar fjárfestingar á borð við olíu, steinsteypu og gull. 12.1.2008 08:00
Baugur og Formúlan Baugur kveðst ekki hafa keypt þriðjungshlut í liði Williams í Formúlu 1 kappakstrinum líkt og látið er að liggja á vef International Herald Tribune í gær. Orðrómurinn um aðkomu Baugs hefur hins vegar verið lífseigur 12.1.2008 01:20
Range Rover og pelsar rjúka út Góðborgarar vestanhafs ríghalda nú um veskin, en mikið dró úr sölu á lúxus varningi í jólamánuðinum, eftir stöðuga aukningu misserin á undan. Íslendingar láta þó ekki smávægilegar efnahagskrísur hræða sig frá stórinnkaupum. 11.1.2008 15:14
Atvinnuleysi í algjöru lágmarki Atvinnuleysi í desember síðastliðinn var 0,8% eða að meðaltali 1.357 manns, sem eru 36 fleiri en í nóvember síðastliðinn eða 2,6% aukning. Atvinnuleysi er um 28% minna en á sama tíma fyrir ári þegar það var 1,2%, eftir því sem fram kemur á vef Vinnumálastofnunar. 11.1.2008 17:26
SPRON hækkar mest annan daginn í röð Gengi SPRON hækkaði um tæp 3,4 prósent í lok viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er annar dagurinn í röð sem gengið hækkar en í gær fór það upp um rúm fjögur prósent. Sparisjóðurinn hefur hins vegar ekki átt góðu gengi að fagna síðan hann var skráður á markað í október en það hefur lækkað um 9,5 prósent frá áramótum. 11.1.2008 16:33
Bank of America kaupir Countrywide Bank of America greindi frá því í dag að samningar hafi náðst um að hann kaupi fjármálafyrirtækið Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins, fyrir fjóra milljarða dala, jafnvirði 251 milljarð íslenskra króna. Kaupin eru sögð nauðlending Countrywide sem geti forðað því frá gjaldþroti. 11.1.2008 12:59
Mikill áhugi fjárfesta á kaupum í Nyhedsavisen Lars Lindström starfandi forstjóri útgáfu Nyhedsavisen segir að mikill áhugi sé meðal fjárfesta á kaupum í Nyhedsavisen. Danskir fjölmiðlar hafa undanfarna daga fjallað mikið um málið í viðskiptafréttum sínum. 11.1.2008 11:55
Glitnir endurskoðar spá um neysluverðsvísitölu Greiningardeild Glitnis spáiir því að neysluverðsvísitalan hækki um 0,2 prósent á milli desember og janúar sem er hærra en bankinn spáði skömmu fyrir jól. 11.1.2008 11:47
Greining Glitnis spáir stýrivaxtalækkun í maí Greining Glitnis telur að Seðlabankinn muni stíga fyrsta vaxtalækkunarskrefið á árinu á vaxtaákvörðunardegi bankans 22. maí næstkomandi með 0,25 prósentustiga lækkun niður í 13,5%. 11.1.2008 11:20
Tölvur á 25 þúsund krónur seldust upp á 20 mínútum Tölvuframleiðandinn Asus hefur sett á markaðinn fyrstu örtölvu sína, Eee pc., og er eftirspurnin gríðarleg. Tölvan kostar aðeins 25 þúsund krónur og fyrstu 200 eintökin seldust upp á 20 mínútum í einni versluninni. 11.1.2008 10:41
Rífandi gangur á SPRON Gengi hlutabréfa í SPRON hefur hækkað um 5,5 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag og leiðir það gengishækkun á öllum íslenskum bönkum og fjármálafyrirtækjum sem þar eru skráð. Þetta er annar dagurinn í röð sem gengið tekur kipp en það hefur hækkað um tæp tíu prósent á tveimur dögum. 11.1.2008 10:34
Frekari afskriftum spáð hjá Merrill Lynch Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch gæti neyðst til að afskrifta hátt í 15 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 940 milljarða íslenskra króna, vegna tapa á fasteignalánum fyrirtækisins, samkvæmt heimildum bandaríska dagblaðsins New York Times. Gangi það eftir eru afskriftirnar talsvert meiri en áður hafði verið reiknað með. 11.1.2008 10:22
Seðlabankar grípa til aðgerða Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir merki um samdrátt í þarlendu efnahagslífi og boðaði aðgerðir til að sporna gegn því að einkaneysla dragist saman samhliða verðbólguþrýstingi. Kaupþing reiknar með stýrivaxtalækkun hér á landi fyrr en áætlað var. 11.1.2008 09:18
Stærstu viðskipti í sögu VBS VBS fjárfestingarbanki hf. hefur haft milligöngu um kaup á öllum eignarhlutum Blikastaða ehf. og Íslenskra aðalverktaka hf. í landi Blikastaða í Mosfellsbæ. Þetta eru stærstu viðskipti í 10 ára sögu VBS, en kaupverð landsins er trúnaðarmál. 10.1.2008 20:58
Hlutabréf hækkuðu á Wall Street Hlutabréf í Kauphöllinni á Wall Street hækkuðu lítillega í dag eftir að fréttir bárust af því að Bank of America hyggðist koma Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki Bandaríkjanna, til bjargar. Dow Jones hækkaði um 0,92%, Standard & Poor's hækkaði um 0,79% og Nasdaq hækkaði um 0,56%. 10.1.2008 22:07
Bank of America til bjargar Countrywide Viðræður eru langt komnar um kaup Bank of America, eins af stærstu bönkum Bandaríkjanna, á Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins. Countrywide hefur beðið afhroð í lausafjárkrísunni sem skekið hefur fjármálaheiminn upp á síðkastið og gengi þess fallið um heil 89 prósent. 10.1.2008 21:01
Fyrsta hækkun ársins í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í FL Group rauk yfir tíu prósent þegar mest lét í mikilli uppsveiflu í fyrstu viðskiptum dagsins áður en það gaf eftir fyrir SPRON. Úrvalslvísitalan endaði í plús í fyrsta sinn á árinu í dag. 10.1.2008 16:39
Milestone fjárfestir í makedónskum víniðnaði Milestone, fjárfestingarfélag Karls Wernerssonar, hefur kynnt plön um að fjárfesta í Makedóníu, meðan annars í þarlendum víniðnaði, fyrir sex milljónir evra, að sögn makedónska vefmiðilsins Makfax. 10.1.2008 15:04
Dræm jólasala í Bandaríkjunum Bandarískar stórverslanir komu heldur verr út úr nýliðnum jólamánuði en vonir stóðu til og eru margir stjórnenda þeirra svartsýnir um framhaldið. Talsverðu munar hins vegar á milli verslana. 10.1.2008 13:40
Óbreyttir stýrivextir hjá Evrópska seðlabankanum Evrópski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum en þeir eru nú fjögur prósent. Það er samræmi við spá greiningaraðila en um helmingur þeirra telur að þeir verði óbreyttir út árið. 10.1.2008 13:09
Forstjóra Bang & Olufsen sparkað Stjórn danska raftækjaframleiðandans Bang & Olufsen rak forstjóra fyrirtækisins í dag. Fyrirtækið birti í gær slakt uppgjör sem olli því að fjárfestar losuðu sig við bréf í félaginu með þeim afleiðingum að markaðsvirðið féll um rúm 25 prósent. 10.1.2008 12:48
Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 5,5 prósentum. Mjög hefur verið þrýst á bankastjórnina að koma til móts við ótta manna um samdrátt í efnahagslífnu og lausafjárskort með lækkun vaxta þrátt fyrir verðbólguþrýsting í hagkerfinu. 10.1.2008 12:07
Hráolíuverð lækkar þrátt fyrir samdrátt Heimsmarkaðsverð á hráoloíu lækkaði um tæpan dal á helstu fjármálamörkuðum í dag í kjölfar þess að olíubirgðir í Bandaríkjunum jukust á milli vikna. Þótt eldsneytisbirgðir hafi aukist í landinu hefur heldur dregið úr hráolíubirgðum, sem hafa ekki verið minni í þrjú ár, samkvæmt upplýsingum bandaríska orkumálaráðuneytisins. 10.1.2008 11:57