Mikill áhugi fjárfesta á kaupum í Nyhedsavisen 11. janúar 2008 11:55 Lars Lindström starfandi forstjóri útgáfu Nyhedsavisen segir að mikill áhugi sé meðal fjárfesta á kaupum í Nyhedsavisen. Danskir fjölmiðlar hafa undanfarna daga fjallað mikið um málið í viðskiptafréttum sínum. Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er talið mjög erfitt fyrir Nyhedsavisen að sækja sér nýtt fjármagn eins og staðan er í efnahagslífinu í dag og kom sú skoðun fram í umfjöllun Berlingske í morgunn. Lars Lindström blæs á þessi sjónarmið og segir í samtali við Vísi að bæði danskir og erlendir fjárfestar hafi sýnt málinu áhuga. "Á síðustu þremur mánuðum hefur bæði lestur og dreifing Nyhedsavisn aukist mikið," segir Lars. "Við erum með besta prentmiðil Danmerkur og það geta fjárfestar séð í hendi sér. Og í því sambandi skiptir engu hvort efnahafslífið sé slæmt eða gott." Lars segir einnig að nýir fjárfestar myndu líklega skoða málið með langtímafjárfestingu í huga. Hann vildi ekki tjá sig um hvaða upphæðir er um að ræða hvað varðar nýtt fjármagn inn í fyrirtækið. Lars er forstjóri útgáfunnar í fjarveru Gunnars Smára Egilssonar sem nú dvelur í þriggja mánaða fæðingarorlofi hér heima. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Lars Lindström starfandi forstjóri útgáfu Nyhedsavisen segir að mikill áhugi sé meðal fjárfesta á kaupum í Nyhedsavisen. Danskir fjölmiðlar hafa undanfarna daga fjallað mikið um málið í viðskiptafréttum sínum. Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er talið mjög erfitt fyrir Nyhedsavisen að sækja sér nýtt fjármagn eins og staðan er í efnahagslífinu í dag og kom sú skoðun fram í umfjöllun Berlingske í morgunn. Lars Lindström blæs á þessi sjónarmið og segir í samtali við Vísi að bæði danskir og erlendir fjárfestar hafi sýnt málinu áhuga. "Á síðustu þremur mánuðum hefur bæði lestur og dreifing Nyhedsavisn aukist mikið," segir Lars. "Við erum með besta prentmiðil Danmerkur og það geta fjárfestar séð í hendi sér. Og í því sambandi skiptir engu hvort efnahafslífið sé slæmt eða gott." Lars segir einnig að nýir fjárfestar myndu líklega skoða málið með langtímafjárfestingu í huga. Hann vildi ekki tjá sig um hvaða upphæðir er um að ræða hvað varðar nýtt fjármagn inn í fyrirtækið. Lars er forstjóri útgáfunnar í fjarveru Gunnars Smára Egilssonar sem nú dvelur í þriggja mánaða fæðingarorlofi hér heima.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira