Viðskipti innlent

FL Group á leið á botninn

Jón Sigurðsson er forstjóri FL Group.
Jón Sigurðsson er forstjóri FL Group.
Gengi FL Group stendur nú í 10,81 krónur á hlut. Það hefur ekki farið niður fyrir 11 krónur á hlut síðan 10. janúar 2005, en þá var það 10,35. FL Group lækkaði mest allra félaga í vikunni sem leið í Kauphöllinni. Félagið lækkaði um 12,7% en Exista fylgdi fast á hæla þess með 11,8% hækkun.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×