Viðskipti innlent

Bland í poka í kauphöllinni

Markaðurinn fór fremur rólega af stað í morgun og hefur úrvalsvísitalan lækkað um 0,13% í fyrstu viðskiptum dagsins.

Foroya banki hefur hækkað um 0.9%, Landsbankinn um 0,5% og Teymi um 0,3%.

Mest lækkun hefur orðið á hlutum í Atlantic Petroleum eða 6%, FL Group hefur lækkað um 2% og SPRON um 1,9%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×