Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi 10. janúar 2008 12:07 Mervyn King, seðlabankastjóri Bretlands, horfir til Gordons Brown, forsætisráðherra Bretlands. Bankinn ákvað að halda stýrivöxtum óbreyttum í dag. Mynd/AFP Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 5,5 prósentum. Mjög hefur verið þrýst á bankastjórnina að koma til móts við ótta manna um samdrátt í efnahagslífnu og lausafjárskort með lækkun vaxta þrátt fyrir verðbólguþrýsting í hagkerfinu. Breska ríkisútvarpið (BBC) segir líkur á að niðurstaðan komi til með að valda nokkrum vonbrigðum, ekki síst í smásölugeiranum. Eins og fram hefur komið dró úr verslun í Bretlandi um jólin, mismikið þó, en forstjórar nokkurra verslanakeðja segja útlit fyrir að neytendur muni halda að sér höndum á næstunni. BBC hefur eftir markaðsaðilum, sem sögðu nokkrar líkur á stýrivaxtalækkun í dag, meiri líkur en meiri á lækkun vaxta á næsta fundi bankastjórnarinnar í næsta mánuði. Englandsbanki lækkaði stýrivextina síðast í jólamánuði nýliðins árs um 25 punkta og fóru þeir þá úr 5,75 prósentum í 5,5 prósent. Evrópski seðlabankinn birtir vaxtaákvörðun sína í dag. Ffjármálasérfræðingar spá því að niðurstaðan verði á sömu nótum og hjá Englandsbanka. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 5,5 prósentum. Mjög hefur verið þrýst á bankastjórnina að koma til móts við ótta manna um samdrátt í efnahagslífnu og lausafjárskort með lækkun vaxta þrátt fyrir verðbólguþrýsting í hagkerfinu. Breska ríkisútvarpið (BBC) segir líkur á að niðurstaðan komi til með að valda nokkrum vonbrigðum, ekki síst í smásölugeiranum. Eins og fram hefur komið dró úr verslun í Bretlandi um jólin, mismikið þó, en forstjórar nokkurra verslanakeðja segja útlit fyrir að neytendur muni halda að sér höndum á næstunni. BBC hefur eftir markaðsaðilum, sem sögðu nokkrar líkur á stýrivaxtalækkun í dag, meiri líkur en meiri á lækkun vaxta á næsta fundi bankastjórnarinnar í næsta mánuði. Englandsbanki lækkaði stýrivextina síðast í jólamánuði nýliðins árs um 25 punkta og fóru þeir þá úr 5,75 prósentum í 5,5 prósent. Evrópski seðlabankinn birtir vaxtaákvörðun sína í dag. Ffjármálasérfræðingar spá því að niðurstaðan verði á sömu nótum og hjá Englandsbanka.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira