Fleiri fréttir

Fram yfir síðasta söludag?

Auður Jóhannesdóttir skrifar

Margir atvinnurekendur virðast nefnilega kjósa að túlka kennitölur sem algilda best-fyrir dagsetningu frekar en að leyfa sér svo mikið sem að lykta af vörunni og velta því fyrir sér hvort hún væri ekki vel nýtileg í máltíð dagsins og gæti jafnvel gætt hana nýjum töfrum.

Lýsing byggir á lögum II

Þór Jónsson skrifar

Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögmaður flytur mestmegnis endurtekið efni í andsvari sínu við grein minni í Fréttablaðinu 15. apríl sl. um Lýsingu hf. og dóma sem félagið byggir síðari endurreikning samninga sinna á.

Tapaðar tekjur af veiðigjöldum

Árni Páll Árnason skrifar

Ríkisstjórnin hefur nú lagt fram frumvarp um breytingar á veiðigjöldum, sem fela í sér bráðabirgðaumgjörð til eins árs. Í nýju frumvarpi er ekkert um gjaldtöku vegna nýrra veiðitegunda.

Áskorun til neytenda

Gunnar Geir Pétursson skrifar

Í Fréttablaðinu 20. mars síðastliðinn segir Elín Hirst frá því að Matfugl hafi boðið sér í heimsókn í kjúklingaverksmiðju á Kjalarnesi en áður hafði hún skrifað í sama blað grein sem hét „Áskorun til kjúklingabænda“.

Verðtryggingarstjórn Sigmundar Davíðs

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

„Eftir kosningar tekur við framsóknarstjórn eða verðtryggingarstjórn.“ Þetta var boðskapur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar þann 22. apríl 2013.

Ræðum tengsl ríkis og kirkju

Hjalti Hugason skrifar

Eftir stuðningsyfirlýsingu Árna Páls Samfylkingarformanns við þjóðkirkjuna hefur nokkuð verið ritað hér í blaðið um samband ríkis og kirkju. Hér verður ekki tekin afstaða í því máli en vakin athygli á að það verðskuldar umræðu án sýndarraka og staðhæfulítilla fullyrðinga.

Er þjóðin föl fyrir fé?

Sighvatur Björgvinsson skrifar

Er íslenska þjóðin föl fyrir fé? Þessi spurning hefur sótt á huga minn. Eftir að hafa lesið skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um hrunið – sem 99% Íslendinga hafa ekki nennt að lesa.

Réttlátari Reykjavík

Sóley Tómasdóttir skrifar

Það er algerlega óásættanlegt að misskipting og ójöfnuður skuli halda áfram að aukast í samfélaginu, nú þegar jákvæð teikn eru á lofti í efnahagsmálum.

Sjávarútvegur hverra?

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Fjölbreytileiki sjávarútvegsfyrirtækja á Íslandi er mikill. Starfandi eru um tuttugu stór og öflug fyrirtæki, jafnvel samþætt í veiðum og vinnslu, sem mynda burðarás íslensks sjávarútvegs og útflutningstekna þjóðarinnar.

„Ó, að það væri ennþá skott, aftan á rassi vorum“*

Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar

Við erum nú meiri apakettirnir. Getur verið að við höfum ekki áhuga á að tala um annað en daglegu smáhneykslin og smásigrana? Mér finnst fara lítið fyrir samræðu um "stóru málin“. Hvernig væri að ræða um þau?

Leiksoppar sveitarstjórnarmanna

Bergmann Guðmundsson skrifar

Nú líður senn að kosningum og það er yfirleitt sá tími sem sveitastjórnarmenn muna eftir því að þeir eru með fólk í vinnu sem sér um að ala upp og mennta æsku landsins.

Erum við á réttri leið?

Guðrún Helga Bjarnadóttir skrifar

Ég hef velt því fyrir mér síðustu misseri hvort við erum örugglega á réttri leið í forvörnum gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum.

Almenningssamgöngur fyrir alla?

Helga Þórðardóttir skrifar

Ég er mjög hlynnt almenningssamgöngum en samband mitt við strætó hefur gengið mjög brösugt.

Almenningssamgöngur fyrir alla?

Helga Þórðardóttir skrifar

Mér finnst hugsunin með almenningssamgöngum hér á höfuðborgarsvæðinu röng. Það virðist sem strætó eigi að vera fyrirtæki sem ætlað er að bera sig fjárhagslega að mestu og vera sem minnst byrði á sjóðum almennings.

Hamraborgin, há og ?

Hannes Friðbjarnarson skrifar

Í Kópavogi var Hamraborgin lengi vel kölluð miðbærinn, þar var hægt að finna nánast alla þá þjónustu sem bæjarfélag þurfti, matvöruverslanir, banka, bókabúð, blómabúð, veitingahús og meira að segja plötubúð.

Almenn sátt um óbreytt ástand

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Fimm vikum fyrir kjördag í sveitarstjórnarkosningum fer lítið fyrir kosningabaráttu flokkanna í Reykjavík.

Framtíð íslensks sjávarútvegs

Kolbeinn Árnason skrifar

Enn á ný tröllríður umræða um veiðigjöld fjölmiðlum. Því miður virðist hún nú rétt eins og undanfarin ár aðallega snúast um hvort gjöldin séu of há eða lág.

Þegar ein báran rís

Einar Benediktsson skrifar

Þegar ein báran rís er önnur vís. Fyrst var það með yfirtökunni á Krímskaga að Rússland færði út landamæri sín til vesturs í skjóli hervalds. Síðan fékk stefnan, sem Vladimír Pútin kennir við "Novorossiya“, fljótlega sína birtingarmynd á Norðurslóðum.

Hersýningin í Reykjavík

Björgvin Mýrdal skrifar

Að löggæsluyfirvöld skuli vera svo óforskömmuð að senda heilan her af lögreglufólki til að leysa upp friðsamleg mótmæli fólks, sem m.a. er að mótmæla ofríki lögreglunnar, mannréttindaníði og ranglátum refsilögum, er hreint og beint til skammar

Hversu mikilvæg er mentun?

Ragnar Hansson skrifar

Fyrirsögnin á þessari grein er spurning sem svarar sér sjálf: Já, menntun er mikilvæg - og já, ég veit hvernig "menntun“ er skrifað. En spurningin er kannski frekar: Hvernig er mikilvægið mælt?

Álfurinn og ofbeldið

Hilmar Hansson skrifar

Ágóðinn af sölu álfsins mun eflaust duga einræðisherranum, Þórarni Tyrfingssyni, til að skammta sér margföld byrjunarlaun áfengis og vímuefnaráðgjafa.

Tími íhaldseminnar er liðinn

Ásgeir Einarsson skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn, félagsmenn hans og aðrir frelsisþenkjandi hægri menn ættu að ganga í eina sæng og koma flokknum í nútímalegra horf.

Af hverju 1. maí?

Ólafía B. Rafnsdóttir skrifar

Fyrir rúmum 120 árum var styttri vinnutími meginkrafan í fyrstu kröfugöngunni sem farin var á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks, 1. maí. Baráttan fyrir mannsæmandi vinnutíma hafði þegar kostað blóðug átök

2014: Ár -heilans í Evrópu

María K. Jónsdóttir skrifar

Evrópska heilaráðið (The European Brain Council), sem hefur aðsetur í Brussel og var stofnað árið 2002, hefur tilnefnt árið 2014 sem ár heilans. Yfir 200 fag- og sjúklingasamtök víðs vegar í Evrópu styðja ár heilans.

Dagur umhverfisins

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Dagurinn í dag er helgaður umhverfinu. Umhverfismál þurfa að vera samtvinnuð öllum athöfnum hversdagslífsins, bæði í leik og starfi.

Lýsing á Lýsingu

Einar Hugi Bjarnason skrifar

Þór Jónsson, upplýsingafulltrúi Lýsingar, ritar sérkennilega grein í Fréttablaðið þann 15. apríl sl. þar sem hann fjallar um blaðagrein sem ég ritaði í sama blað þann 4. sama mánaðar.

Sjálftöku landeigenda verður að stöðva

Stefán Þ. Þórsson skrifar

Það var fróðlegt að hlusta á Óskar Magnússon í útvarpinu um daginn, þar sem hann reynir að réttlæta sína ólögmætu gjaldtöku við Kerið fyrir Ögmundi Jónassyni. Þar vísar Óskar í 28. grein laga um skipan ferðamála.

Leikskólakennaranám – Öruggt framtíðarstarf

Jóhanna Einarsdóttir skrifar

Leikskólastigið er fyrsta skólastigið í skólakerfinu. Þar fer fram nám sem m.a. leggur grunn að námi á öðrum skólastigum. Auknar kröfur eru nú gerðar til leikskólakennara og fer kennslan fram við

Gleðilegt sumar

Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar

Í dag fögnum við fyrsta degi sumars. Þótt íslenska veðrið gefi ekki alltaf til kynna upphaf þess tíma látum við Íslendingar það lítið á okkur fá og fögnum sumarkomu, hvort sem það blæs, rignir eða snjóar.

Mikilvægi tómstunda

Dóra Sveinsdóttir skrifar

Skipulagt tómstundastarf er að mínu mati ein af bestu forvörnum sem völ er á og hvet ég alla foreldra að íhuga mikilvægi þess þegar kemur að velferð barna og unglinga.

Bílaeign landsmanna

Árni Davíðsson skrifar

Sennilega er bæði bílaeign landsmanna og meðalaldur fólksbílaflotans ofmetinn.

Afnám skuldafangelsis

Gísli Tryggvason og Einar Gautur Steingrímsson skrifar

Í árslok 2010 setti Alþingi lög sem styttu fyrningarfrest krafna í kjölfar gjaldþrotaskipta í tvö ár og að krafan yrði að jafnaði ekki endurvakin eftir það. Áður endurnýjaðist fyrningarfrestur kröfunnar við gjaldþrotaskiptin. Kröfuhafi gat haldið kröfu við til æviloka skuldara. Lögin skyldu endurskoðast "innan fjögurra ára frá gildistöku“, þ.e. fyrir árslok 2014.

Allt í plasti

Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar

Hver íbúi í Evrópusambandinu notar að meðaltali 198 plastpoka árlega (m.v. 2010). Það eru nær 100 milljarðar samtals, þar af fara 8 milljarðar út í umhverfið.

Vegna þingsályktunartillögu um mænuskaða

Auður Guðjónsdóttir skrifar

Nú bíður afgreiðslu Alþingis þingsályktunartillaga um aðgerðir í þágu lækninga á mænuskaða. Tillagan var borin fram af Guðlaugi Þór Þórðarsyni alþingismanni og var studd af tuttugu öðrum þingmönnum. Í tillögunni felast tvö megin atriði.

Þróunin verður ekki umflúin

Valgarður Guðjónsson skrifar

Það blasti heldur undarlegur pistill við mér í leiðara Fréttablaðsins 16. apríl sl., skrifaður af Ólafi Þ. Stephensen. Leiðarinn er sérkennileg blanda af rökleysum og rangfærslum til stuðnings yfirlýsingum Árna Páls um þjóðkirkjuna.

Hugsa fyrst, skemma svo?

Sverrir Björnsson skrifar

Nú stendur til að leggja sæstreng þvert gegnum hrygningarstöðvar helstu nytjafiska okkar Íslendinga. Línan mun hafa afgerandi áhrif á umhverfið þá áratugi sem hún er á botninum. Segulsvið raflínunnar mun spanna tugi kílómetra og menga stóran hluta

Nokkurra orða breyting varð að stórum mistökum

Svavar Kjarrval skrifar

Þann 10. apríl síðastliðinn tóku upplýsingalög aftur gildi hér á landi þegar rannsóknarnefnd um fall sparisjóðanna lauk störfum. Næst þegar Alþingi gefur út þingsályktun um að setja á fót rannsóknarnefnd munu þau aftur detta út. Hvernig má það vera?

Hagur barns er hagur samfélagsins

Ragnhildur Helgadóttir skrifar

Nemendur í Grunnskóla Grindavíkur sem rufu þögnina og sögðu frá einelti kennara þurfa nú að sæta ofsóknum frá bæjarbúum.

Opið bréf til afskiptalausra feðra

Hlédís Sveinsdóttir skrifar

Kæru afskiptalausu feður, verandi eða verðandi. Þetta bréf er til ykkar. Frá móður sem í þrjú ár hefur reynt að setja sig í ykkar spor.

Nokkur orð um Passíusálmana

Margrét Eggertsdóttir skrifar

Í ár eru 400 ár liðin frá fæðingu sr. Hallgríms Péturssonar og mjög ánægjulegt að fylgjast með því hvað margir finna sig knúna til að minnast þess með viðeigandi hætti.

Sjá næstu 50 greinar