„Ó, að það væri ennþá skott, aftan á rassi vorum“* Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar 29. apríl 2014 07:00 Við erum nú meiri apakettirnir. Getur verið að við höfum ekki áhuga á að tala um annað en daglegu smáhneykslin og smásigrana? Mér finnst fara lítið fyrir samræðu um „stóru málin“. Hvernig væri að ræða um þau? Til dæmis yfirvofandi næsta hrun? Fátækt? Loftslagsbreytingar? Hernaðarátök? Lyfja- og olíurisa? Og síðast en ekki síst heldur best: Máttinn til að breyta þessum hörmungum öllum saman í framtíð og velferð? Sá máttur heitir samtakamáttur. Hvað finnst ykkur, ættum við ekki að leita lausna? Breyta um lífsstíl og vinna meira saman? Kenna okkur sjálfum og krökkunum að daður við dægurvinsældir og dótarí gerir okkur að vitrænum, andlegum og tilfinningalegum aumingjum? Það er mannlegt að kjafta saman. Samfélög eru byggð upp á kjaftæði. En þurfum við endilega að kjafta svona óskaplega mikið um ekki neitt? Til þess að lifa af komandi hremmingar þurfum við hjartahlýju og gott siðferði, nægjusemi og útsjónarsemi, dugnað, virkni, hugvit og æðruleysi. Það er ekki alveg að virka að vera apaköttur á 21. öldinni. Að minnsta kosti ekki þessi hárlitla og skottlausa tegund sem snýst í kringum sjálfa sig eins og enginn sé morgundagurinn. *Vísubrot, ef til vill rangt munað. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Sjá meira
Við erum nú meiri apakettirnir. Getur verið að við höfum ekki áhuga á að tala um annað en daglegu smáhneykslin og smásigrana? Mér finnst fara lítið fyrir samræðu um „stóru málin“. Hvernig væri að ræða um þau? Til dæmis yfirvofandi næsta hrun? Fátækt? Loftslagsbreytingar? Hernaðarátök? Lyfja- og olíurisa? Og síðast en ekki síst heldur best: Máttinn til að breyta þessum hörmungum öllum saman í framtíð og velferð? Sá máttur heitir samtakamáttur. Hvað finnst ykkur, ættum við ekki að leita lausna? Breyta um lífsstíl og vinna meira saman? Kenna okkur sjálfum og krökkunum að daður við dægurvinsældir og dótarí gerir okkur að vitrænum, andlegum og tilfinningalegum aumingjum? Það er mannlegt að kjafta saman. Samfélög eru byggð upp á kjaftæði. En þurfum við endilega að kjafta svona óskaplega mikið um ekki neitt? Til þess að lifa af komandi hremmingar þurfum við hjartahlýju og gott siðferði, nægjusemi og útsjónarsemi, dugnað, virkni, hugvit og æðruleysi. Það er ekki alveg að virka að vera apaköttur á 21. öldinni. Að minnsta kosti ekki þessi hárlitla og skottlausa tegund sem snýst í kringum sjálfa sig eins og enginn sé morgundagurinn. *Vísubrot, ef til vill rangt munað.
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar