Menntun og tækifæri fyrir alla – 1. maí 2014 28. apríl 2014 07:00 Barátta verkalýðshreyfingarinnar hefur frá upphafi byggst á sýn um samfélag jafnréttis og jafnra tækifæra þar sem allir hafa möguleika til menntunar og tækifæri til þátttöku á vinnumarkaði. Möguleikar ungs fólks til að sækja sér menntun við hæfi er mikilvæg forsenda virkrar þátttöku á vinnumarkaði og starfstækifæra í framtíðinni. Menntakerfið svarar í dag ekki kröfum um tækifæri til náms sem svara þörfum einstaklinga og atvinnulífs. Þá eru sterkar vísbendingar um að vaxandi hópur foreldra hafi ekki efni á að fjármagna framhaldsskólanám barna sinna vegna kostnaðar. Afleiðingin er sú að brottfall ungmenna úr framhaldsskólum á Íslandi er óásættanlegt og mun meira en gerist meðal nágrannaþjóðanna. Um leið dregur verulega úr möguleikum þeirra á vinnumarkaði sem hverfa úr námi. Atvinna við hæfi og þátttaka á vinnumarkaði er sjálfsögð krafa og lykillinn að virkri þátttöku í samfélaginu. Virkni og almenn atvinnuþátttaka er jafnframt mikilvæg forsenda velferðarsamfélagsins. Þúsundir einstaklinga eru atvinnulausar. Þetta á ekki síst við um mikinn fjölda ungs fólks sem aldrei hefur náð að festa sig í sessi á vinnumarkaði. Í stefnumörkuninni Ísland 2020 hafa stjórnvöld sett sem markmið að hlutfall Íslendinga á aldrinum 25-64 ára sem ekki hafa lokið formlegri framhaldsmenntun lækki úr 30% í 10% á næstu árum. Samtök launafólks hafa lagt mikla áherslu á að viðurkennt verði mikilvægi þess að fólk sem komið er út á vinnumarkaðinn hafi tækifæri til að auka þekkingu sína og færni. Annað tækifæri til náms fyrir fólk með litla formlega viðurkennda menntun er mikilvægt, ásamt því að svara þörf launafólks og fyrirtækja fyrir eftir- og endurmenntun og nýsköpun til að mæta breyttum kröfum atvinnulífsins á hverjum tíma. Öflug og framsækin menntastefna er mikilvægur drifkraftur efnahagslífsins og samfélagsins alls. Réttur allra til menntunar og starfa við hæfi er eitt stærsta jafnréttismál samtímans. Um leið er aukin menntun og tækifæri til virkrar atvinnuþátttöku mikilvæg forsenda árangurs í að draga úr ójöfnuði í samfélaginu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Sjá meira
Barátta verkalýðshreyfingarinnar hefur frá upphafi byggst á sýn um samfélag jafnréttis og jafnra tækifæra þar sem allir hafa möguleika til menntunar og tækifæri til þátttöku á vinnumarkaði. Möguleikar ungs fólks til að sækja sér menntun við hæfi er mikilvæg forsenda virkrar þátttöku á vinnumarkaði og starfstækifæra í framtíðinni. Menntakerfið svarar í dag ekki kröfum um tækifæri til náms sem svara þörfum einstaklinga og atvinnulífs. Þá eru sterkar vísbendingar um að vaxandi hópur foreldra hafi ekki efni á að fjármagna framhaldsskólanám barna sinna vegna kostnaðar. Afleiðingin er sú að brottfall ungmenna úr framhaldsskólum á Íslandi er óásættanlegt og mun meira en gerist meðal nágrannaþjóðanna. Um leið dregur verulega úr möguleikum þeirra á vinnumarkaði sem hverfa úr námi. Atvinna við hæfi og þátttaka á vinnumarkaði er sjálfsögð krafa og lykillinn að virkri þátttöku í samfélaginu. Virkni og almenn atvinnuþátttaka er jafnframt mikilvæg forsenda velferðarsamfélagsins. Þúsundir einstaklinga eru atvinnulausar. Þetta á ekki síst við um mikinn fjölda ungs fólks sem aldrei hefur náð að festa sig í sessi á vinnumarkaði. Í stefnumörkuninni Ísland 2020 hafa stjórnvöld sett sem markmið að hlutfall Íslendinga á aldrinum 25-64 ára sem ekki hafa lokið formlegri framhaldsmenntun lækki úr 30% í 10% á næstu árum. Samtök launafólks hafa lagt mikla áherslu á að viðurkennt verði mikilvægi þess að fólk sem komið er út á vinnumarkaðinn hafi tækifæri til að auka þekkingu sína og færni. Annað tækifæri til náms fyrir fólk með litla formlega viðurkennda menntun er mikilvægt, ásamt því að svara þörf launafólks og fyrirtækja fyrir eftir- og endurmenntun og nýsköpun til að mæta breyttum kröfum atvinnulífsins á hverjum tíma. Öflug og framsækin menntastefna er mikilvægur drifkraftur efnahagslífsins og samfélagsins alls. Réttur allra til menntunar og starfa við hæfi er eitt stærsta jafnréttismál samtímans. Um leið er aukin menntun og tækifæri til virkrar atvinnuþátttöku mikilvæg forsenda árangurs í að draga úr ójöfnuði í samfélaginu.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun