Fleiri fréttir

Að sigra tindinn

Mikael Torfason skrifar

Á föstudaginn langa féll snjóflóð í vesturhlíðum Everest með þeim afleiðingum að sextán fjallaleiðsögumenn, allt sjerpar, létust.

Mállausi sjúklingurinn

Teitur Guðmundsson skrifar

Sem læknir verður maður öllu jöfnu að reiða sig á það að sjúklingurinn segi manni hvað það er sem hrjáir hann, hvar honum er illt og hvers kyns einkennin eru.

Tvær milljón áminningar um upprisu

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Áætlað er að Íslendingar borði um tvær milljónir páskaeggja núna um hátíðina. Það eru hátt í sex egg á mann; sum eru þegar horfin ofan í okkur en þeirra veglegustu verður margra leitað í fyrramálið, þegar páskadagur rennur upp.

Battavöllur – menningarlegt fyrirbæri?

Anna Margrét Ólafsdóttir skrifar

Í mínum skóla gerast margir góðir hlutir, ekki síst vegna þess að í honum er Hjallastefnan. Á hverjum degi er unnið að lýðræði, jafnrétti, samvinnu, kærleika, virðingu, upplýsingatækni, íslensku, stærðfræði og mörgu öðru.

Eigum við að kenna börnunum okkar dyggðir?

Lýður Árnason skrifar

Við erum dugleg að kenna börnunum okkar dyggðir. Við viljum að þau standi við orð sín, séu heiðarleg, steli ekki né ljúgi, fari ekki í manngreinarálit og séu góð við minnimáttar.

Barnaborgin

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Öll börn eiga að hafa jöfn tækifæri til að vaxa og dafna og rækta hæfileika sína. Reykjavíkurborg gegnir mikilvægu hlutverki í að stuðla að þessum tækifærum enda kemur hún með einum eða öðrum hætti að uppvexti barna

Jordan Belfort á Íslandi. Guð hjálpi okkur!

Jón Gunnar Geirdal skrifar

Jú, það er rétt að hinn illræmdi „Úlfur á Wall Street“ verður með söluráðstefnu á Íslandi þriðjudaginn 6. maí í Háskólabíói. Margir eru að spyrja sig hvers vegna og umræðan hefur verið litrík undanfarnar vikur í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum.

Digurmæli Davíðs

Helgi Magnússon skrifar

Mér hefur verið bent á býsna rætin digurmæli í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins, sem kom út þann 12. apríl sl., um forsvarsmenn íslenskra lífeyrissjóða.

Tölvuleikjafíkn unglinga

Reynar Kári Bjarnason skrifar

Veruleiki unglinga nú um stundir er um margt frábrugðinn því sem fyrri kynslóðir bjuggu við. Tækninýjungar veita fólki aðgang að upplýsingum og samskiptum sem áður voru óhugsandi. Samskipti ungs fólks fara í auknum mæli fram í gegnum tölvur

Tollar, vörugjöld, neytendur og samkeppni

Almar Guðmundsson skrifar

Félag atvinnurekenda hefur látið til sín taka svo árum og áratugum skiptir í umræðu um afnám tolla og vörugjalda. Það hefur miðað fremur hægt en sem betur fer er umræðan um þessi mikilvægu mál að aukast.

Mikilvægi tómstunda

Dóra Sveinsdóttir skrifar

Skipulagt tómstundastarf er að mínu mati ein af bestu forvörnum sem völ er á og hvet ég alla foreldra að íhuga mikilvægi þess þegar kemur að velferð barna og unglinga.

Hvaðan koma þeir sem við eigum að kjósa?

Kristinn Steinn Traustason skrifar

Mikil umræða hefur verið í samfélaginu um kynjahlutfall í stjórnmálum. Fyrir borgarstjórnarkosningar nú í vor eru fleiri kvenmenn í framboði en karlar og vonandi verður hlutfall kynja jafnt í borgarstjórn eftir kosningar.

Fullveldisgildran

Þröstur Ólafsson skrifar

Mörg menningarsamfélög hafa farið forgörðum við það að lífsaðstæður þeirra breyttust og þau megnuðu ekki að bregðast við, aðlaga lifnaðarhætti sína og samfélagssýn þeim breytingum.

Heyrist í hásum þingmanni?

Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar

Það er vel við hæfi að nota alþjóðlega radddaginn 16. apríl til að minna fólk á að það kæmist nú sennilega illa í gegnum lífið ef það hefði ekki röddina til að tjá sig með, eitthvað sem flestöllum finnst bara sjálfsagður hlutur að hafa.

Skemmdarverk við Skógafoss – Vér mótmælum

Vigfús Andrésson skrifar

Rangárþing eystra hefur auglýst nýtt deiliskipulag í Ytri-Skógum. Það nær yfir aðkomu að Skógafossi. Áætlað er að byggja þar mjög stórt hótel á tveim hæðum að hluta.

Vistvangur í Landnámi Ingólfs

Björn Guðbrandur Jónsson og Hjálmar Hjálmarsson skrifar

Um þessar mundir hafa samtökin Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs (GFF) starfað í 17 ár. Samtökin kusu sér strax í upphafi afmarkað starfsvæði, hér á suðvesturhorninu þar sem drjúgur meirihluti landsmanna býr

Grátur og gnístran tanna í Reykjavík

Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar

Heimili: Reykjavík. Velferð: ? Okkur skortir rannsóknir en vitum þó að margir borgarbúar eru hjálparþurfi.

„Þegar brunnurinn kom“

Kristín Ólafsdóttir skrifar

„Hvenær byrjaðir þú í skóla?“ spurði forvitinn hjálparstarfsmaður tólf ára stelpu á verkefnasvæði Hjálparstarfs kirkjunnar í Malaví og bjóst við svari á borð við „í fyrra“ eða „þegar ég var átta ára“.

Virkjum styrkleika í skólum

Skúli Helgason skrifar

Skólamál snerta kjarna jafnaðarstefnunnar því þar má skapa börnum jöfn tækifæri til að þroskast og eflast sem sterkir og skapandi einstaklingar. Galdurinn er að draga fram styrkleika allra barna í skólastarfinu

100, 10, 1

Guðrún Högnadóttir skrifar

Fagnaðu hverjum degi eins og þú myndir lifa í 100 ár. Hugsaðu um áhrif hverrar ákvörðunar a.m.k. næstu 10 mánuði. Njóttu hverrar stundar eins og þú lifir bara þennan 1 dag.

Heildarmynd af höftunum: Erlendar skuldir og forsendur afnáms

Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar

Útfærsla á afnámi haftanna þarf að styðja við langtímastefnuna. Fyrirtæki í alþjóðlegri starfsemi munu hafa ráðandi áhrif á framtíðarvöxt útflutningstekna. Til að stjórnendur þeirra kjósi að byggja upp starfsemina hérlendis er nauðsynlegt að þeir trúi að afnám hafta sé í sjónmáli.

Lýsing byggir á lögum

Þór Jónsson skrifar

Gífuryrði Einars Huga Bjarnasonar hæstaréttarlögmanns um Lýsingu hf. í áskorun hans til þingmanna, sem Fréttablaðið birti 4. apríl sl., um að lengja lögbundinn fyrningarfrest eru honum vissulega ekki til sóma.

Af málefnavinnu pírata og ýktri einsemd oddvita

Kjartan Jónsson skrifar

Laugardaginn 5. apríl birtist frétt á visir.is um að oddviti pírata í Reykjavík hefði verið sá eini sem mætti á málefnafund hjá pírötum í borginni þann sama dag.

Af prísamergð til handa Austurhöfn

Örnólfur Hall skrifar

Á netinu má sjá fjölda ýmissa verðlauna í byggingarlist, um hundrað talsins, svonefnd Architecture Awards (AA), fyrir áhugaverðustu byggingar í heimi. Ósköpin öll af byggingum hampa AA-prísum, hver annarri heimsfrægari.

Heimilum blæðir, landbúnaður í bómull

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Helmingur heimilanna í landinu á í erfiðleikum með að ná endum saman og um tíu prósent okkar eru í alvarlegum vanskilum. Atvinnulífið getur ekki greitt hærri laun, meðal annars vegna erfiðs rekstrarumhverfis og gjaldmiðilsvanda.

Hvað veldur minnkandi neyslu erlendra ferðamanna?

Anna Fríða Garðarsdóttir skrifar

Þegar fjöldi erlendra ferðamanna jókst með þeim hætti sem hann gerði á árunum 2011 og 2012 þá spurði ég mig þeirrar spurningar hvort veiking krónunnar í kjölfar hruns fjármálakerfisins 2008 hefði gert það að verkum að neysla

Opið bréf til borgarfulltrúa

Andri Valgeirsson skrifar

Ég hef ferðast með ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík í um 20 ár og hef því töluverða reynslu af að ferðast með þeim. Fyrir örfáum dögum lenti ég í þeirri „skemmtilegu“ reynslu á leið heim úr vinnu að ferðaþjónustubíllinn sem ég var farþegi í bilaði á miðjum

Gjaldtaka á ferðamannastöðum

Árni Davíðsson skrifar

Stjórnvöld eru nú að undirbúa upptöku svokallaðs náttúrupassa. Með honum á að innheimta nokkur þús. kr. gjald af öllum sem skoða náttúru Íslands, bæði Íslendingum og útlendingum, til að fjármagna uppbyggingu ferðamannastaða.

Hættulegar hugmyndir

Sindri Freysson skrifar

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti því yfir í viðtali í Fréttablaðinu nýlega að hann stefndi að því að leggja fram lagafrumvarp í haust um breytingu á virðisaukaskattskerfinu sem mun leiða til hækkunar matvælaverðs að óbreyttu.

Samfélag fyrir alla – 1. maí 2014

Gylfi Arnbjörnsson skrifar

Grundvöllur tilvistar og starfs verkalýðshreyfingarinnar er auk hefðbundinnar kjarabaráttu að berjast fyrir samfélagi jafnréttis og jafnra tækifæra. Yfirskrift 1. maí 2014 endurspeglar þessa sýn verkalýðshreyfingarinnar.

Tilkynning til barnaverndar er beiðni um aðstoð, ekki kæra

Þóra Jónsdóttir skrifar

Margir líta svo á að eitt það versta sem geti gerst í lífi foreldra sé að vera tilkynntir til barnaverndarnefndar. Með því sé því lýst yfir að foreldri eða aðstandandi sé ekki fær um að sinna hlutverki sínu gagnvart barni og því fylgi fordæming og skömm.

Ekki kasta því góða fyrir róða

Ingimar Einarsson skrifar

Mikið fagnaðarefni er hversu skipulegri stefnumótun og áætlanagerð er nú gert hærra undir höfði í þjóðfélaginu en áður var. Á það ekki aðeins við í atvinnulífinu heldur hafa mikil umskipti orðið hjá hinu opinbera í þessum efnum.

Rukkað á nýrri Sundabraut

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Í umræðum um samgönguáætlun á Alþingi í síðustu viku endurtók Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra það sem hún hefur áður sagt, að hún vilji kanna hvernig einkaaðilar geti komið að fjármögnun stórra samgönguframkvæmda.

OR á réttri leið!

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Fyrir fjórum árum staðfesti matsfyrirtækið Fitch Ratings neikvætt lánshæfismat hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta þýddi í raun að OR stóðu til boða enn verri lánskjör. Rök FR voru þau að greiðslugeta fyrirtækisins væri ekki góð

Bréf til bæjarstjóra

Þorgeir Valur Ellertsson skrifar

Er það hagur Kópavogsbæjar að taka tilboði World Class?

Landshagir vænkast á ný

Elín Hirst skrifar

Mörg teikn eru nú á lofti um að hagur íslenskrar þjóðar vænkist hratt um þessar mundir, sem er mikið gleðiefni fyrir okkur öll. Ýmsar staðreyndir benda í þessa átt. Hagvöxtur hefur ekki verið meiri síðan 2007.

ESB-málið breytir flokkakerfinu

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Veruleg eftirspurn virðist vera hjá kjósendum eftir nýjum, Evrópusinnuðum hægriflokki, eins og sést af niðurstöðum Capacent-könnunar sem Fréttablaðið birti um helgina.

Saga úr sakamáli

Gestur Jónsson skrifar

Árið 2008 starfaði ungur lögmaður hjá fyrirtækjaráðgjöf Kaupþings. Hann fékk erindi frá fyrirtæki í Dubai sem óskaði milligöngu um viðræður við breskt fyrirtæki sem að stærstum hluta var í eigu íslenskra aðila. Þetta leiddi til viðræðna milli

Orka, fiskur og jafnrétti

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Alþjóðleg þróunarsamvinna er ein af meginstoðum íslenskrar utanríkisstefnu. Við leggjum áherslu á stuðning við fátækustu ríki heims og fátækt fólk í ríkjum þar sem gæðum er misskipt.

Sjá næstu 50 greinar