Allt í plasti Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar 23. apríl 2014 07:00 Hver íbúi í Evrópusambandinu notar að meðaltali 198 plastpoka árlega (m.v. 2010). Það eru nær 100 milljarðar samtals, þar af fara 8 milljarðar út í umhverfið. Íslendingar nota 50 milljónir plastburðarpoka á hverju ári, að meðaltali 155 á mann. Pokarnir enda í vötnum og hafi og skaða dýralíf og náttúru. Á ströndum Bretlands má finna plastpoka að jafnaði með 23 metra millibili. Hættulegar plastagnir fara út í umhverfið og þaðan í fæðukeðjuna, dýr deyja kvalafullum dauðdaga ef þau leggja sér pokana til munns eða flækjast í þeim. Mikið magn olíu fer í framleiðslu pokanna. Lög á pokana?Á Íslandi eru plastburðarpokar seldir í búðum og rennur hlutfall af hagnaði í Pokasjóð, sem er samstarfsverkefni verslana. Núgildandi Evrópureglur um umbúðir setja skorður við því hvernig stjórnvöld mega takmarka notkun plastpoka. Á Írlandi og í Danmörku eru plastpokar skattlagðir. Eitt ESB-ríki, Ítalía, hefur sett lög sem banna plastburðarpoka en heimila tiltekna (en þó ekki alla) plastpoka sem brotna niður í umhverfinu. Umdeilt er hvort ítalska leiðin sé umhverfisvæn. Framkvæmdastjórn ESB hefur sent ítölskum stjórnvöldum bréf vegna málsins en það virðist í biðstöðu vegna plastpokareglna sem eru í undirbúningi hjá ESB. Samkvæmt tillögu Framkvæmdastjórnar ESB sem Evrópuþingið er að fjalla um þessa dagana yrðu ríkin að takmarka notkun plastpoka. Matvöruverslunum yrði bannað að gefa poka að undanskildum örþunnum pokum sem verða takmarkaðir frá árinu 2019 og umhverfisvænni umbúðir kæmu í staðinn. Slíkt bann myndi ekki gilda í öðrum viðskiptum en þó skyldi hvetja viðskiptalífið til að minnka notkun. Heimilt yrði meðal annars að banna plastpoka, þó þannig að slíkt fæli ekki í sér ólögmætar viðskiptahindranir. Evrópuþingið hefur lagt til að ríkin þurfi að grípa til aðgerða til að minnka notkun plastpoka um 50% miðað við meðaltal ársins 2010 innan þriggja ára frá gildistöku tilskipunarinnar og um 80% innan fimm ára. Ekki eru allir á eitt sáttir og í athugasemdum hagsmunaaðila, meðal annars frá iðnaðinum, segir að þetta verði of íþyngjandi fyrir verslunina. Er eftir einhverju að bíða?Pokatilskipunin mun væntanlega verða tekin upp í EES-samninginn og þá verður skylt að grípa til aðgerða hér á landi. Verði endanleg útgáfa eins og Evrópuþingið hefur lagt til, munu ríki þar sem notkun minnkar miðað við 2010 njóta þess við mat á árangri, hvernig sem hann er til kominn. Ljóst virðist að takmarka þarf notkun verulega. Er eftir einhverju að bíða? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Við getum gert betur Einar Bárðarson Skoðun Umhverfisráðherra á réttri leið Jóhannes Þór Skúlason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson Skoðun Einföldun stjórnsýslu sem snerist upp í andhverfu sína Pétur Halldórsson Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Skoðun Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Sjá meira
Hver íbúi í Evrópusambandinu notar að meðaltali 198 plastpoka árlega (m.v. 2010). Það eru nær 100 milljarðar samtals, þar af fara 8 milljarðar út í umhverfið. Íslendingar nota 50 milljónir plastburðarpoka á hverju ári, að meðaltali 155 á mann. Pokarnir enda í vötnum og hafi og skaða dýralíf og náttúru. Á ströndum Bretlands má finna plastpoka að jafnaði með 23 metra millibili. Hættulegar plastagnir fara út í umhverfið og þaðan í fæðukeðjuna, dýr deyja kvalafullum dauðdaga ef þau leggja sér pokana til munns eða flækjast í þeim. Mikið magn olíu fer í framleiðslu pokanna. Lög á pokana?Á Íslandi eru plastburðarpokar seldir í búðum og rennur hlutfall af hagnaði í Pokasjóð, sem er samstarfsverkefni verslana. Núgildandi Evrópureglur um umbúðir setja skorður við því hvernig stjórnvöld mega takmarka notkun plastpoka. Á Írlandi og í Danmörku eru plastpokar skattlagðir. Eitt ESB-ríki, Ítalía, hefur sett lög sem banna plastburðarpoka en heimila tiltekna (en þó ekki alla) plastpoka sem brotna niður í umhverfinu. Umdeilt er hvort ítalska leiðin sé umhverfisvæn. Framkvæmdastjórn ESB hefur sent ítölskum stjórnvöldum bréf vegna málsins en það virðist í biðstöðu vegna plastpokareglna sem eru í undirbúningi hjá ESB. Samkvæmt tillögu Framkvæmdastjórnar ESB sem Evrópuþingið er að fjalla um þessa dagana yrðu ríkin að takmarka notkun plastpoka. Matvöruverslunum yrði bannað að gefa poka að undanskildum örþunnum pokum sem verða takmarkaðir frá árinu 2019 og umhverfisvænni umbúðir kæmu í staðinn. Slíkt bann myndi ekki gilda í öðrum viðskiptum en þó skyldi hvetja viðskiptalífið til að minnka notkun. Heimilt yrði meðal annars að banna plastpoka, þó þannig að slíkt fæli ekki í sér ólögmætar viðskiptahindranir. Evrópuþingið hefur lagt til að ríkin þurfi að grípa til aðgerða til að minnka notkun plastpoka um 50% miðað við meðaltal ársins 2010 innan þriggja ára frá gildistöku tilskipunarinnar og um 80% innan fimm ára. Ekki eru allir á eitt sáttir og í athugasemdum hagsmunaaðila, meðal annars frá iðnaðinum, segir að þetta verði of íþyngjandi fyrir verslunina. Er eftir einhverju að bíða?Pokatilskipunin mun væntanlega verða tekin upp í EES-samninginn og þá verður skylt að grípa til aðgerða hér á landi. Verði endanleg útgáfa eins og Evrópuþingið hefur lagt til, munu ríki þar sem notkun minnkar miðað við 2010 njóta þess við mat á árangri, hvernig sem hann er til kominn. Ljóst virðist að takmarka þarf notkun verulega. Er eftir einhverju að bíða?
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar