Fleiri fréttir

Tvær hliðar Emmsjé Gauta

Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar undanfarin ár og er að verða einn á reynslumesti í rappsenunni hér á landi.

Hafþór og Kelsey eiga von á barni

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni.

Leið til að færa myndlistina nær fólki

Elísabet Alma Svendsen starfar við að aðstoða fólk og fyrirtæki við að velja myndlist. Hún fékk á dögunum þá hugmynd að kynna íslenska listamenn í gegnum Instagram.

„Langaði virkilega að upplifa mig sem konu“

Þór Ludwig Stiefel er merkilegur myndlistarmaður en hann er listmálari sem hefur haldið ótal einka og samsýninga allt frá því hann hélt sína fyrstu sýningu í Hlaðvarpanum í Reykjavík árið 1990.

Daði Freyr segir að ást James Corden sé endurgoldin

Breski spjallþáttstjórnandinn endurtísti í morgun myndbandi Garrett Williams á Twitter. Það sem gerir tístið merkilegt er að myndbandið er af vinahópi að dansa við Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu.

„Menn eru að taka hana í sátt í dag“

Ein frægasta ljósmyndin úr íslenska hestaheiminum er eftir Sigurgeir Sigurjónsson. Það voru þó margir sem sögðu í byrjun að myndin væri of útlensk. 

Kvíðinn hefur verið minn akkilesarhæll

Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar undanfarin ár og er að verða einn á reynslumesti í rappsenunni hér á landi.

„Lagið er í raun nútíma ættjarðaróður“

„Þetta fyrsta lagið sem Rick Nowels próduserar fyrir okkur. Hann hefur próduserað meðal annars fyrir Adele, Madonnu, Lana Del Ray, Lykke Li, SIA, N´Sync, Dua Lipa og marga fleiri.“

Daði Freyr klár að keppa í Eurovision 2021 ef RÚV gefur grænt ljós

Í gær greindi Vísir frá því að Daði Freyr gæti ekki hugsað sér að taka þátt í Söngvakeppninni á næsta ári en ákveðið hefur verið að öll þau lög sem komust í gegnum undankeppnir Evrópulandanna í ár verða ekki gjaldgeng í keppnina í Rotterdam 2021.

Nýtt myndband með Skítamóral frumsýnt í Bítinu

Þeir Arngrímur Fannar Haraldsson og Einar Ágúst Víðisson mættu í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og var tilefni heimsóknarinnar að frumsýna nýtt tónlistarmyndband með sveitinni Skítamóral.

Sjá næstu 50 fréttir