Tvö hundruð fermetra tveggja hæða bílskúr í Kópavoginum Stefán Árni Pálsson skrifar 31. mars 2020 12:30 Guðmundur Árni Pálsson byggði skúrinn fyrir nokkrum árum. Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Ekki er um neinn venjulegan bílskúr að ræða. Hann er á tveimur hæðum. Á efri hæðinni er tvöfaldur bílskúr, úr 60 fermetrar að stærð. Svo er bílalyfta niður í kjallarann sem er 150 fermetrar. Á neðri hæðinni er poolborð, píluspjald og stórt sjónvarp. „Við byggðum sem sagt húsið og ákváðum að hafa þennan kjallara. Svo leiddi eitt að öðru og þetta endaði bara sem einhver dótakassi,“ segir Guðmundur Árni Pálsson, eigandi bílskúrsins. Á gólfum eru sérstakar amerískar bílskúrsgólfflísar og veggirnir eru skreyttir með veggspjöldum og varahlutum sem fjölskyldan kaupir á ferðalögum sínum um heiminn. Guðmundur hefur verið með bíladellu frá unga aldri, og segir hana aðeins aukast með árunum. Honum hefur tekist að smita alla fjölskyldu sína af bílaaáhuganum. „Ég fékk alltaf að vera á öllum bílum að keyra, þannig já, maður smitast náttúrulega. En ég er ekki með eins mikla dellu,“ segir María Höbbý Sæmundsdóttir, eiginkona Guðmundar og annar eigandi bílskúrsins. Elsti sonur þeirra hjóna er sá eini sem er kominn með bílpróf en skúrinn var byggður þegar hann var sex ára. „Maður áttaði sig ekki á því hvað þetta var stórt fyrr en maður fór í önnur hús. Þetta er algjör geðveiki, skemmtileg geðveiki,“ segir Andri Páll Guðmundsson. Hér að neðan má sjá umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 um skúrinn. Bílar Hús og heimili Kópavogur Grín og gaman Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Ekki er um neinn venjulegan bílskúr að ræða. Hann er á tveimur hæðum. Á efri hæðinni er tvöfaldur bílskúr, úr 60 fermetrar að stærð. Svo er bílalyfta niður í kjallarann sem er 150 fermetrar. Á neðri hæðinni er poolborð, píluspjald og stórt sjónvarp. „Við byggðum sem sagt húsið og ákváðum að hafa þennan kjallara. Svo leiddi eitt að öðru og þetta endaði bara sem einhver dótakassi,“ segir Guðmundur Árni Pálsson, eigandi bílskúrsins. Á gólfum eru sérstakar amerískar bílskúrsgólfflísar og veggirnir eru skreyttir með veggspjöldum og varahlutum sem fjölskyldan kaupir á ferðalögum sínum um heiminn. Guðmundur hefur verið með bíladellu frá unga aldri, og segir hana aðeins aukast með árunum. Honum hefur tekist að smita alla fjölskyldu sína af bílaaáhuganum. „Ég fékk alltaf að vera á öllum bílum að keyra, þannig já, maður smitast náttúrulega. En ég er ekki með eins mikla dellu,“ segir María Höbbý Sæmundsdóttir, eiginkona Guðmundar og annar eigandi bílskúrsins. Elsti sonur þeirra hjóna er sá eini sem er kominn með bílpróf en skúrinn var byggður þegar hann var sex ára. „Maður áttaði sig ekki á því hvað þetta var stórt fyrr en maður fór í önnur hús. Þetta er algjör geðveiki, skemmtileg geðveiki,“ segir Andri Páll Guðmundsson. Hér að neðan má sjá umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 um skúrinn.
Bílar Hús og heimili Kópavogur Grín og gaman Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira