Lífið

50 fermetra íbúðir þar sem plássið er nýtt einstaklega vel

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einstaklega vel hannaðar einingar. 
Einstaklega vel hannaðar einingar. 

Í borginni Brunswick í Ástralíu má finna stórkostlegar fimmtíu fermetra íbúðir þar sem hver sentímetri er nýttur til hins ítrasta.

Alls eru 21 íbúð í húsinu við Nightgale 1. Í raun eru íbúðirnar allar eitt stórt rými með litlu baðherbergi.

Svefnherbergið er stúkað af með gluggatjöldum og kemur það einstaklega vel út eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.