Lífið

Nýtt myndband með Skítamóral frumsýnt í Bítinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nýtt myndband frá Skítamóral frumsýnt í Bítinu í morgun.
Nýtt myndband frá Skítamóral frumsýnt í Bítinu í morgun.

Þeir Arngrímur Fannar Haraldsson og Einar Ágúst Víðisson mættu í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og var tilefni heimsóknarinnar að frumsýna nýtt tónlistarmyndband með sveitinni Skítamóral.

Lagið ber nafnið Aldrei ein og er textinn eftir Selfyssinginn Val Arnarsson sem hefur ekki áður samið texta við lag með Skítamóral.

Ég er að neðan má sjá myndbandið við lagið nýja sem er algjörlega týpískt Skítamóralslag eins og strákarnir töluðu um í Bítinu í morgun.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.