„Lagið er í raun nútíma ættjarðaróður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. mars 2020 15:30 Myndbandið er allt tekið upp á dróna yfir Íslandi. „Þetta fyrsta lagið sem Rick Nowels próduserar fyrir okkur. Hann hefur próduserað meðal annars fyrir Adele, Madonnu, Lana Del Ray, Lykke Li, SIA, N´Sync, Dua Lipa og marga fleiri,“ segir Gunni Hilmarsson í sveitinni Sycamore Tree sem frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Wild Wind en með honum í bandinu er Ágústa Eva Erlendsdóttir. „Við erum afar ánægð með útkomuna. Lagið er í raun nútíma ættjarðaróður og fjallar um tengingu okkar við náttúruna og landið. Skilaboð sem eru mikilvæg þessa dagana og eru okkur Ágústu Evu mikilvæg. Við erum enn að fjalla um ástina en aðeins öðruvísi í þetta skiptið og þetta snýr meira að okkur sjálfum og virðingu fyrir sögunni okkar og náttúrunni. Þetta er annað lagið sem við sendum frá okkur af plötunni sem kemur seinna á árinu. Við vildum senda frá okkur vetrarlag og fengum helsta dróna sérfræðing landsins Björn Steinbekk til að vinna með okkur myndbandið,“ segir Gunni. Það var Bjarni Frímann Bjarnason sem útsetti strengi og lagið og textinn er samvinna Gunna Hilmars og Arnars Guðjónssonar. „Það er einnig í fyrsta sinn sem að við vinnum með einhverjum utan dúettsins í lagasmíðum og Arnar er einn af okkar allra bestu tónlistarmönnum og var það afar ánægjulegt samstarf.“ Hér að neðan má sjá myndbandið. Klippa: Sycamore Tree - Wild Wind Tónlist Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
„Þetta fyrsta lagið sem Rick Nowels próduserar fyrir okkur. Hann hefur próduserað meðal annars fyrir Adele, Madonnu, Lana Del Ray, Lykke Li, SIA, N´Sync, Dua Lipa og marga fleiri,“ segir Gunni Hilmarsson í sveitinni Sycamore Tree sem frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Wild Wind en með honum í bandinu er Ágústa Eva Erlendsdóttir. „Við erum afar ánægð með útkomuna. Lagið er í raun nútíma ættjarðaróður og fjallar um tengingu okkar við náttúruna og landið. Skilaboð sem eru mikilvæg þessa dagana og eru okkur Ágústu Evu mikilvæg. Við erum enn að fjalla um ástina en aðeins öðruvísi í þetta skiptið og þetta snýr meira að okkur sjálfum og virðingu fyrir sögunni okkar og náttúrunni. Þetta er annað lagið sem við sendum frá okkur af plötunni sem kemur seinna á árinu. Við vildum senda frá okkur vetrarlag og fengum helsta dróna sérfræðing landsins Björn Steinbekk til að vinna með okkur myndbandið,“ segir Gunni. Það var Bjarni Frímann Bjarnason sem útsetti strengi og lagið og textinn er samvinna Gunna Hilmars og Arnars Guðjónssonar. „Það er einnig í fyrsta sinn sem að við vinnum með einhverjum utan dúettsins í lagasmíðum og Arnar er einn af okkar allra bestu tónlistarmönnum og var það afar ánægjulegt samstarf.“ Hér að neðan má sjá myndbandið. Klippa: Sycamore Tree - Wild Wind
Tónlist Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira