Lífið

Hafþór og Kelsey eiga von á barni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hér til vinstri má sjá Hafþór og Kelsey saman á sýningu á lokaþætti Game of Thrones sem hann fór með hlutverk í. 
Hér til vinstri má sjá Hafþór og Kelsey saman á sýningu á lokaþætti Game of Thrones sem hann fór með hlutverk í. 

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni.

Hann sigraði á Arnold Strongman Classic-mótinu, sem fór fram í Columbus í Ohio í byrjun mars. Þetta er þriðja árið í röð sem hann vinnur þennan titil.

„Ég er að verða ríkari og gæti ekki verið hamingjusamari,“ skrifar Hafþór við færslu sína á Facebook og birtir þrjár skemmtilegar myndir.

 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.