Lífið

Ari Eldjárn flutti uppistand einn á skrifstofunni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ari sagði nokkrar frábæra brandara einn á skrifstofu sinni.
Ari sagði nokkrar frábæra brandara einn á skrifstofu sinni.

Frímínútur á föstudegi með Ara Eldjárn er nýr dagskráliður sem birtist á Facebook-síðu IÐAN fræðsluseturs alla föstudaga.

Þar kemur grínistinn Ari Eldjárn fram og flytur uppistand í nokkrar mínútur.

Hann segist ekki vera vanur að flytja uppistand einn og fá akkúrat engan hlátur.

Liðurinn var í beinni útsendingu á síðunni og má sjá Ara Eldjárn tala til þjóðarinnar á Facebook með nokkrum bröndurum. 

Í næstu viku mun Bergur Ebbi mæta og fara með uppistand á síðunni.

 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.