Fleiri fréttir

Verðlaunin mikil hvatning og gleðiefni

Sunna Gunnlaugsdóttir hlaut verðlaun úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns fyrir störf sín. Hún hefur mörg járn í eldinum og stefnir á nýja plötu á næsta ári.

Sameinaði frændur í fyrsta sinn

Pálmi Sigurhjartarson kom frændunum Sigga Björns og Skapta Ólafssyni saman í fyrsta sinn þegar hann fékk þá til þess að syngja lag saman í hljóðveri.

GusGus hitar upp fyrir Timberlake

Íslenska rafsveitin GusGus mun sjá um að hita mannskapinn upp fyrir tónleika Justins Timberlake sem fram fara í ágúst. Mikil tilhlökkun er innan sveitarinnar sem ætlar að leika sín þekktustu lög.

Trommueinvígi aldarinnar

Leikarinn Will Ferrell og Chad Smith trommuleikari Red Hot Chili Peppers etja kappi í trommuleik

Sameina áhugamálin á vefsíðunni Femme

Á bloggsíðunni Femme.is ætla sex ungar konur að fjalla um áhugamál sín á borð við tísku, matargerð, menningu og innanhússhönnun í bland við smá innsýn í persónulegt líf þeirra en þær eru búsettar víðs vegar um heiminn.

Rosa stuð í Reykjanesbæ

Tæplæga tvöhundruð konur á öllum aldri mættu á kvennakvöld hjá Samfylkingunni og óháðum í Reykjanesbæ á föstudagskvöldið.

Sjá næstu 50 fréttir