Lífið

Gestirnir í brúðkaupi ársins

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Kanye West giftu sig á Ítalíu um helgina. 

Parið bað alla gesti um að skilja farsíma sína eftir heima en vildu auðvitað eiga minningar í myndum frá þessum sérstaka degi. Því brugðu þau á það ráð að setja upp sérstakan myndatökuklefa þar sem gestir gátu myndað sig í bak og fyrir.

Á myndunum sést að Kim er búin að skipta um kjól en hún játaðist Kanye í gullfallegum Givenchy-kjól.

Khloe Kardashian og Jonathan Cheban.
Kendall Jenner og Chrissy Teigen.
Kanye, Kim og Jonathan Cheban.
Jaden Smith og Jonathan Cheban.
IBN Jasper með brúðhjónunum og konu sinni.

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.