Fleiri fréttir

Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice

Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi.

Diskódís sem er sólgin í ís

Diskódívan Jóhanna Guðrún fer fyrir spánnýrri Diskólest sem rifjar upp diskósteminguna í Hollywood og Broadway.

Tinder - Appið sem allir eru að tala um

Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann.

Menn hafa misjafnar skoðanir á Crocs

Árið 2006 greip einhvers konar Crocs-æði heimsbyggðina og sala á svampklossunum þrefaldaðist á fyrsta ársfjórðungi árið 2007.

Deilir afmælisdegi með afa sínum heitnum

Katrín Ósk Ásgeirsdóttir, ræðumaður Íslands 2014, fagnar ekki aðeins tvítugsafmæli sínu í dag heldur útskrifast einnig úr Flensborgarskólanum.

Setning Listahátíðar

Það var sól og sumarylur í höfuðborginni þegar Listahátíð var sett við formlega athöfn í Ráðhúsinu í gær.

Siggi Hlö á Bylgjunni alla virka daga í sumar

Sumardagskrá Bylgjunnar hefst í dag og verður það enginn annar en útvarpsmaðurinn góðkunni Siggi Hlö sem kemur til með að skemmta hlustendum á milli kl. 10 og 13 alla virka daga.

Var ekki bara upp á punt

Kristín Lea Sigríðardóttir er 26 ára Suðurnesjamær en hún fer með eitt af aukahlutverkunum í íslensku kvikmyndinni Vonarstræti sem frumsýnd var á dögunum. Vonarstræti er fyrsta kvikmynd Kristínar sem útskrifaðist úr Kvikmyndaskólanum fyrir þremur árum. Þa

Húsfyllir í opnun Öxney

Jón Arnar kokkur með meiru grillaði hamborgara fyrir gestina sem voru þetta svona líka kátir eins og sjá má.

Fjör á Ormadögum

Veðrið hefur leikið við Kópavogsbúa á barnamenningarhátíð sem þar stendur yfir.

Búa í Mongóla-tjaldi í sumar

Bjarki Sólmundarson og Anne Rombach skipa myndlistarteymið Góðgresi. Í sumar ætla þau að búa í mongólsku tjaldi og þvælast um Austfirði með ferðaeldhús en Góðgresi þróar matvörur úr jurtum.

Lostastundin er ekki við hæfi barna

Lostastundin, erótísk myndlistarsýning, opnar á laugardaginn í Kunstschlager. Þar má meðal annars sjá verk eftir Steingrím Eyfjörð og Kristínu Ómarsdóttur.

Plata Bjarkar verður ópera

Óperu- og leikhúsið La Monnaie De Munt í Belgíu er nú með í bígerð óperu sem byggð er á plötunni Medúllu.

Dakota Fanning í áhættusömum samfesting

Þrátt fyrir að vera afar frábrugðnar í fatavali þá hafa Fanning systurnar skapað sér nafn í tískuheiminum fyrir að klæðast óhefðbundnum fötum.

Öll lög Pharrell byrja eins

Nýlega tóku tónlistarspekúlantarm eftir því að meginþorri slagara tónlistarmannsins byrja nákvæmlega eins.

Wahlberg leggur línurnar í uppeldinu

Mark Wahlberg segir það mikilvægt að eiga í nánu sambandi við börnin sín en hinn 42 ára Wahlberg á fjögur börn með eiginkonu sinni Rheu Dhurham.

Sjá næstu 50 fréttir