Lífið

Kim og Kanye opna brúðkaupsalbúmið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vefsíðan E! Online er búin að birta fyrstu myndirnar úr brúðkaupi Kim Kardashian og Kanye West sem átti sér stað á Ítaliu um helgina.

Á vefsíðunni er hægt að skoða nokkrar myndir frá stóra deginum sem brúðhjónin hafa samþykkt til birtingar.

Það kemur ekki á óvart að E! fái að birta myndirnar, fyrst allra fjölmiðla, því Kardashian-fjölskyldan hefur verið með raunveruleikaþætti á samnefndri sjónvarpsstöð síðan árið 2007.

Givenchy-kjóllinn.
Geggjaðir jakkar.

Tengdar fréttir

Mætti ekki í brúðkaup Kim vegna vaxtarlags

Slúðurmiðlarnir vestanhafs halda því fram að Rob Kardashian hafi sleppt því að mæta í brúðkaup stóru systur sinnar og Kanye West vegna vaxtarlags síns.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.