Lífið

Fagnaði afmælinu með fangamyndum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian óskaði Scott Disick, kærasta systur hennar Kourtney, til hamingju með afmælið á nýstárlegan hátt í gær.

Hún splæsti saman myndum af sér og Scott sem lögreglan tók þegar þau voru handtekin. Khloe var hantekin fyrir að keyra undir áhrifum vímuefna árið 2007 og Scott fyrir sama verknað árið 2001. 

Aðdáendum stjörnunnar er skemmt yfir þessu athæfi hennar og hafa rúmlega 560 þúsund manns líkað við myndina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.