Lífið

Amber Heards segist vera skapstygg

Johnny Depp og Amber Heards eru nýtrúlofuð.
Johnny Depp og Amber Heards eru nýtrúlofuð. Vísir/Getty
Vinir Amber Heards segja vera búnir að vara unnusta hennar Johnny Depp við skapstyggð leikkonunnar. 

„Í hvert skipti sem ég kynni vini mína fyrir nýjum einstakling eru þau fljót að vara viðkomandi við. Þeir segja: Hún lítur kannski út fyrir að vera góð en þegar hún reiðist þá er hún fljót yfir strikið."

Talið er að Depp hafi skellt sér á skeljarnar um áramótin en parið staðfesti trúlofunina í apríl. Leikkonan segist ekki finna mikið fyrir aukinni frægð í kjölfarið á trúlofuninni við stórleikarann en Heards hefur áður verið fjögurra ára sambandi við ljósmyndarann Tasya van Ree. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.