Baldvin Z leikstýrir auglýsingum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. maí 2014 12:00 Leikstjórinn Baldvin Z hefur verið ráðinn sem auglýsingaleikstjóri hjá framleiðslufyrirtækinu Sagafilm. Frægðarsól Baldvins hefur verið afar hátt á lofti síðan kvikmynd hans Vonarstræti var frumsýnd fyrir stuttu. Hefur hún hlotið glimrandi dóma og hafa margir gefið Baldvini viðurnefnið Baltasar Z með vísan í leikstjórann Baltasar Kormák sem hefur átt góðu gengi að fagna vestan hafs að undanförnu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun Baldvin þó ekki aðeins leikstýra auglýsingum heldur takast á við leikið efni á næstunni en hvaða verk það er fæst ekki staðfest hjá Sagafilm en fyrirtækið hefur framleitt fjöldann allan af sjónvarpsseríum síðustu ár, svo sem Rétt, Ástríði, Vaktaseríuna, Pressu og Heimsenda. Tengdar fréttir Vonarstræti heldur áfram að slá í gegn Gagnrýnandi telur myndina marka nýtt upphaf í íslenskri kvikmyndagerð. 19. maí 2014 20:02 Góðir gestir á Vonarstræti Kvikmyndin Vonarstræti var forsýnd við góða undirtektir. 9. maí 2014 15:00 Besta bíómynd íslenskrar kvikmyndasögu Í þessari heild eru engir veikir hlekkir og gæti myndin hæglega keppt við kvikmyndir á alþjóðlegum markaði. Meistaraverk! 17. maí 2014 09:00 Skapaði hliðarheim til að flýja sársaukann Kvikmyndin Vonarstræti var frumsýnd í vikunni og vakti einróma hrifningu. Leikstjórinn Baldvin Z segist hálfklökkur yfir viðtökunum. 10. maí 2014 12:00 Ekkert lögbann á Vonarstræti Kvikmyndinni Vonarstræti hefur verið hótað lögbanni en hún segir meðal annars frá glamúrlífi svokallaðra útrásarvíkinga. 7. maí 2014 09:00 Var ekki bara upp á punt Kristín Lea Sigríðardóttir er 26 ára Suðurnesjamær en hún fer með eitt af aukahlutverkunum í íslensku kvikmyndinni Vonarstræti sem frumsýnd var á dögunum. Vonarstræti er fyrsta kvikmynd Kristínar sem útskrifaðist úr Kvikmyndaskólanum fyrir þremur árum. Þa 23. maí 2014 10:30 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Sjá meira
Leikstjórinn Baldvin Z hefur verið ráðinn sem auglýsingaleikstjóri hjá framleiðslufyrirtækinu Sagafilm. Frægðarsól Baldvins hefur verið afar hátt á lofti síðan kvikmynd hans Vonarstræti var frumsýnd fyrir stuttu. Hefur hún hlotið glimrandi dóma og hafa margir gefið Baldvini viðurnefnið Baltasar Z með vísan í leikstjórann Baltasar Kormák sem hefur átt góðu gengi að fagna vestan hafs að undanförnu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun Baldvin þó ekki aðeins leikstýra auglýsingum heldur takast á við leikið efni á næstunni en hvaða verk það er fæst ekki staðfest hjá Sagafilm en fyrirtækið hefur framleitt fjöldann allan af sjónvarpsseríum síðustu ár, svo sem Rétt, Ástríði, Vaktaseríuna, Pressu og Heimsenda.
Tengdar fréttir Vonarstræti heldur áfram að slá í gegn Gagnrýnandi telur myndina marka nýtt upphaf í íslenskri kvikmyndagerð. 19. maí 2014 20:02 Góðir gestir á Vonarstræti Kvikmyndin Vonarstræti var forsýnd við góða undirtektir. 9. maí 2014 15:00 Besta bíómynd íslenskrar kvikmyndasögu Í þessari heild eru engir veikir hlekkir og gæti myndin hæglega keppt við kvikmyndir á alþjóðlegum markaði. Meistaraverk! 17. maí 2014 09:00 Skapaði hliðarheim til að flýja sársaukann Kvikmyndin Vonarstræti var frumsýnd í vikunni og vakti einróma hrifningu. Leikstjórinn Baldvin Z segist hálfklökkur yfir viðtökunum. 10. maí 2014 12:00 Ekkert lögbann á Vonarstræti Kvikmyndinni Vonarstræti hefur verið hótað lögbanni en hún segir meðal annars frá glamúrlífi svokallaðra útrásarvíkinga. 7. maí 2014 09:00 Var ekki bara upp á punt Kristín Lea Sigríðardóttir er 26 ára Suðurnesjamær en hún fer með eitt af aukahlutverkunum í íslensku kvikmyndinni Vonarstræti sem frumsýnd var á dögunum. Vonarstræti er fyrsta kvikmynd Kristínar sem útskrifaðist úr Kvikmyndaskólanum fyrir þremur árum. Þa 23. maí 2014 10:30 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Sjá meira
Vonarstræti heldur áfram að slá í gegn Gagnrýnandi telur myndina marka nýtt upphaf í íslenskri kvikmyndagerð. 19. maí 2014 20:02
Góðir gestir á Vonarstræti Kvikmyndin Vonarstræti var forsýnd við góða undirtektir. 9. maí 2014 15:00
Besta bíómynd íslenskrar kvikmyndasögu Í þessari heild eru engir veikir hlekkir og gæti myndin hæglega keppt við kvikmyndir á alþjóðlegum markaði. Meistaraverk! 17. maí 2014 09:00
Skapaði hliðarheim til að flýja sársaukann Kvikmyndin Vonarstræti var frumsýnd í vikunni og vakti einróma hrifningu. Leikstjórinn Baldvin Z segist hálfklökkur yfir viðtökunum. 10. maí 2014 12:00
Ekkert lögbann á Vonarstræti Kvikmyndinni Vonarstræti hefur verið hótað lögbanni en hún segir meðal annars frá glamúrlífi svokallaðra útrásarvíkinga. 7. maí 2014 09:00
Var ekki bara upp á punt Kristín Lea Sigríðardóttir er 26 ára Suðurnesjamær en hún fer með eitt af aukahlutverkunum í íslensku kvikmyndinni Vonarstræti sem frumsýnd var á dögunum. Vonarstræti er fyrsta kvikmynd Kristínar sem útskrifaðist úr Kvikmyndaskólanum fyrir þremur árum. Þa 23. maí 2014 10:30