Fleiri fréttir

Beggadesign á Pure London

Berglind Hrönn Árnadóttir hannar undir merkinu Begga Design. Hún rekur fyrirtæki sitt í Madrid og tekur þátt í einni af stærstu vörusýningum Evrópu næstu daga.

Pörupiltarnir fræða unglinga um kynlíf

Þrjár leikkonur sem dulbúa sig sem pörupilta ætla að fræða unglinga um kynlíf. Pörupiltarnir ætla bjóða 10. bekkingum á sýninguna og fræða þá á skemmtilegan hátt.

Hatursorðræða á netinu

Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, er meðal þeirra sem halda erindi, á alþjóðlega netöryggisdeginum í dag.

Nýdönsk í upptökuferð til Berlínar

Hljómsveitin Nýdönsk er farin að vinna að nýrri plötu og hefjast upptökur á henni í Berlín í byrjun mars. Sveitin hefur verið í dvala en er að lifna við á ný.

Sagði Obama og Beyonce eiga í ástarsambandi

Franskur ljósmyndari, fullyrti í útvarpsþætti á stöðinni Europe 1 í gærmorgun að Barack Obama Bandaríkjaforseti og söngkonan Beyoncé, eiginkona rapparans Jay-Z ættu í ástarsambandi.

Jay Leno aldrei aftur í sjónvarp

Jay Leno ætlar aldrei aftur að stýra sjónvarpsþætti ef marka má ummæli hans sem birtust í myndbandi á vefsíðunni TMZ á dögunum.

Jimmy Fallon fær til sín goðsagnir

Hljómsveitin U2 kemur fram í fyrsta þætti Fallons sem er á mánudaginn 17. febrúar. Lady Gaga kemur fram 18. febrúar, Arcade Fire kemur fram 20. febrúar og þá kemur Justin Timberlake fram 21. febrúar.

Britney Spears dökkhærð á ný

Söngkonan Birtney Spear sýnir nýjan og ferskan háralit og hvetur aðdáendur til versla nýja ilmvanið sitt fyrir Valntínusardaginn.

Gillz á toppinn

Stærsta frumsýningarhelgin frá frumsýningu Djúpsins

Ég er vanur höfnun

Flosi Jón Ófeigsson hótelstjóri og zumbakennari fékk ekkert "Já“ í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent á Stöð 2 í gærkvöldi.

Dúllur hvaðanæva af landinu

Heklkonurnar Hildur Ísberg og Sara Bjargardóttir senda hlý föt og teppi til Sýrlands og Hvíta Rússlands.

Sport að koma til Íslands

Finnsk skáld eru komin hingað til lands til að lesa upp með kollegum sínum í Norræna húsinu.

Hoffman um hamingjuna

Hér er rifjað upp viðtal við Philip Seymour Hoffman þar sem hann ræðir föðurhlutverkið og hamingjuna.

Leoncie er flutt aftur til Íslands

Indverska prinsessan Leoncie er komin heim eftir að hafa búið í Englandi undanfarin ár. Hún kemur fram á tónleikum á Gauknum í kvöld og ætlar sér stóra hluti.

UMTBS snýr aftur

Ultra Mega Technobandið Stefán fagnar útgáfu nýrrar plötu í kvöld en sveitin hefur verið í dvala síðustu tvö árin. Sveitin hefur gert samning við norskt kynningarfyriræki.

Sársaukinn er alltaf til staðar

Guðbjörg Magnúsdóttir söngkona eignaðist fatlaðan son sem dó ellefu ára í flugvél yfir Atlantshafi. Hann skilur eftir ljúfar minningar. Krabbamein sem greindist á viðkvæmum tíma gerir það hins vegar ekki en það læknaðist. Nú syngur Guðbjörg í Eurovision-keppninni og er nýbúin að gefa út hljómdisk. Lög og textar á honum endurspegla tilfinningar hennar og reynslu.

Syngur dúett með eiginmanninum

Seiðandi rödd Eyrúnar Huldar Haraldsdóttur hljómar nú í fyrsta sinn með ektamanninum Magna Ásgeirssyni. Hún á von á sér í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir