Lífið

Tók Sólarsamba með pabba

Ellý Ármanns skrifar
Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi, hélt prófkjörspartí á English Pub í Hafnarfirði síðastliðinn föstudag. Margmenni mætti og fjöldi fólks tróð upp. Þar má nefna föður Margrétar Magnús Kjartansson og Geira Ólafs, Reggie Óðins, Tómas Ragnarsson og Ingu Auðbjörgu. Það sem stóð hinsvegar upp úr var þegar Margrét, ásamt föður sínum, söng „Sólarsömbu“ við mikinn fögnuð viðstaddra en þau tóku þátt með þetta eftirminnilega lag í söngvakeppni sjónvarpsins árið 1988.

Ósk Matthíasdóttir og Dagbjört Rún Gunnarsdóttir.
Hér sameinast feðginin í Sólarsömbu.
Margrét og Ólafur Páll Gunnarsson.
Margrét og Davíð Arnar eiginmaður hennar.
Sigga Lísa, Bryndís Bjarnadóttir og Helga Björk.
Systurnar Ragga Dís og Sigga Lísa og Laufey Elíasdóttir og Helga Björk.
Berglind Finnbogadóttir, Margrét, Elísabet Arnardóttir og Elín Rósa Erlingsdóttir.
Óskar Steinn Ómarsson, Margrét og Eva Lín.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.