Lífið

Glittir í brjóstin á Paris Hilton

Marín Manda skrifar
Paris Hilton ásamt systur sinni Nicky Hilton.
Paris Hilton ásamt systur sinni Nicky Hilton.
Hin 32 ára, Paris Hilton lét sig ekki vanta á Brian Lichtenberg sýninguna sem haldin var á The Hub á Hudson hótelinu á tískuvikunni í New York. Paris mætti með systur sinni Nicky Hilton og þær voru ófeimnar við að stilla sér upp fyrir myndavélarnar. Fataval Paris vakti athygli en hún var í örlitlum stutterma crop leðurtopp sem að rétt náði fyrir neðan brjóstin og í svörtu leðurpilsi í stíl.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.