Lífið

Snjóskurður á Vetrarhátíð

Snjóskurður Listamennirnir skera verk sín út í snjó, en ekki ís.
Fréttablaðið/Pjetur
Snjóskurður Listamennirnir skera verk sín út í snjó, en ekki ís. Fréttablaðið/Pjetur
Snjóskurður fer fram í Bláfjöllum á morgun. Það eru sérfræðingar í snjóskurði frá Breckenridge í Colorado í Bandaríkjunum sem sýna listir sínar á Vetrarhátíð og kynna gestum hátíðarinnar þessa nýjung. Listamennirnir notast eingöngu við handverkfæri við snjóskurðinn og skera listaverk sín út í snjó en ekki klaka sem er algengara í Evrópu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.