Stjarna í alþjóðlegri Nokia-auglýsingu 10. febrúar 2014 09:00 Antoni langar að flytja til Kaliforníu - Mekka BMX-ara. Mynd/Kjartan Már Magnússon „Þessi myndbönd eru gerð til að sjá hvernig Nokia Lumia-símarnir virka. Allt myndbandið er tekið uppá síma og það hljómaði ekki vel í mín eyru fyrst. Síðan sá ég afraksturinn og hann lítur betur út en ef ég hefði tekið þetta upp á stóru upptökuvélinni minni,“ segir BMX-kappinn Anton Örn Arnarson. Menn hjá símafyrirtækinu Nokia höfðu samband við hann og báðu hann um að taka þátt í verkefni sem kallast Nokia PUREVIEWS. „Ég er að reyna að koma mér á framfæri í BMX-heiminum og bý til myndbönd sem ég sendi svo út í heim á síður sem birta þannig myndbönd. Tveir gæjar sem vinna í Frakklandi og eru með BMX-síðu þar vissu af mér og báðu mig um að hjóla í myndbandi fyrir Nokia,“ segir Anton. Babb kom í bátinn deginum áður en Frakkarnir áttu flug hingað til lands. „Ég datt á fjallahjóli og viðbeinsbraut mig. Það var svolítið sjokk því ég var spenntur fyrir að fá þá hingað. Ég þurfti að fara í aðgerð og þeir komu þremur mánuðum seinna, í september á síðasta ári. Þeir borguðu allt fyrir mig og greiddu mér mjög vel.“ Myndbandið var frumsýnt fyrir helgi en það er hluti af röð myndbanda til að kynna Nokia Lumia-síma. „Topparnir hjá skrifstofunni í Nokia segja að þetta sé uppáhaldsmyndbandið sitt.“ Anton er með styktaraðila í Svíþjóð, Bretlandi og á Íslandi. Hann fer regulega út að keppa, nú síðast til Flórída og Svíþjóðar. Hann byrjaði að hjóla á BMX sextán ára gamall og er 22ja ára í dag. „Ég er búinn að rotast, brjóta tennur og flest bein. Þetta er svolítið hættulegt. En mamma er stolt af mér. Þetta er skárra en að hanga úti í horni að reykja. Þetta er mjög heilbrigður lífsstíll.“ Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
„Þessi myndbönd eru gerð til að sjá hvernig Nokia Lumia-símarnir virka. Allt myndbandið er tekið uppá síma og það hljómaði ekki vel í mín eyru fyrst. Síðan sá ég afraksturinn og hann lítur betur út en ef ég hefði tekið þetta upp á stóru upptökuvélinni minni,“ segir BMX-kappinn Anton Örn Arnarson. Menn hjá símafyrirtækinu Nokia höfðu samband við hann og báðu hann um að taka þátt í verkefni sem kallast Nokia PUREVIEWS. „Ég er að reyna að koma mér á framfæri í BMX-heiminum og bý til myndbönd sem ég sendi svo út í heim á síður sem birta þannig myndbönd. Tveir gæjar sem vinna í Frakklandi og eru með BMX-síðu þar vissu af mér og báðu mig um að hjóla í myndbandi fyrir Nokia,“ segir Anton. Babb kom í bátinn deginum áður en Frakkarnir áttu flug hingað til lands. „Ég datt á fjallahjóli og viðbeinsbraut mig. Það var svolítið sjokk því ég var spenntur fyrir að fá þá hingað. Ég þurfti að fara í aðgerð og þeir komu þremur mánuðum seinna, í september á síðasta ári. Þeir borguðu allt fyrir mig og greiddu mér mjög vel.“ Myndbandið var frumsýnt fyrir helgi en það er hluti af röð myndbanda til að kynna Nokia Lumia-síma. „Topparnir hjá skrifstofunni í Nokia segja að þetta sé uppáhaldsmyndbandið sitt.“ Anton er með styktaraðila í Svíþjóð, Bretlandi og á Íslandi. Hann fer regulega út að keppa, nú síðast til Flórída og Svíþjóðar. Hann byrjaði að hjóla á BMX sextán ára gamall og er 22ja ára í dag. „Ég er búinn að rotast, brjóta tennur og flest bein. Þetta er svolítið hættulegt. En mamma er stolt af mér. Þetta er skárra en að hanga úti í horni að reykja. Þetta er mjög heilbrigður lífsstíll.“
Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira