Lífið

Gillz á toppinn

Egill malar gull
Egill malar gull
Kvikmynd Egils Einarssonar, Lífsleikni Gillz, situr á toppi aðsóknarlista kvikmyndahúsana eftir helgina. Myndina, sem frumsýnd var á föstudaginn síðastliðinn, hafa nú liðlega 4.500 manns sótt og er það mesta aðsókn á kvikmynd síðan mynd Baltasars Kormáks, Djúpið, var frumsýnd í september 2012.

Kvikmyndin, sem lengi stóð ekki til að setja sýningu, hefur nú velt um 5.5 milljónum króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.