Fleiri fréttir „Mundi ekki eins mikið og ég vonaði“ Stuð og léttleiki ráða ríkjum á Stöð 2 á laugardagskvöldum þegar Siggi Hlö mætir í hús með þáttinn sinn "Veistu hver ég var?“. Næsta laugardag mætast lið útvarpsstöðvanna Bylgjunnar og Rásar 2 í skemmtilegri keppni. 21.8.2013 13:30 Losaði sig við barnakílóin á fimm mánuðum Leikkonan Ali Larter segir það ekki hafa verið auðvelt að losna við kílóin sem hún þyngdist um á meðgöngunni þegar hún gekk með soninn Theodore árið 2010. 21.8.2013 13:00 Gamli rífur í lóðin Leikarinn Mel Gibson, 57 ára, var í þrusustuði þegar hann yfirgaf líkamsræktarstöð í Los Angeles í síðustu viku eftir strangar æfingar. 21.8.2013 12:00 Mér er illt alls staðar Söng- og leikkonan Selena Gomez hóf tónleikaferðalagið sitt Stars Dance fyrir stuttu og eftir aðeins fimm tónleika er hún farin að finna fyrir álaginu. 21.8.2013 10:00 Leikritun og kvikmyndagerð fer vel saman Ragnar Bragason vinnur að uppsetningu annars leikverks fyrir Borgarleikhúsið. 21.8.2013 10:00 Ný fatalína fyrir breiðari hóp Konurnar á bakvið hátískumerkið Marchesa, þær Georgina Chapman og Keren Craig kynntu nýja fatalínu fyrirtækisins sem nefnist Marchesa Voyage, í Los Angeles nú fyrir stuttu. 20.8.2013 22:00 Skemmtileg Menningarnótt framundan - sjáðu dagskrána Meðfylgjandi myndir voru teknar um borð í bátnum Lunda við smábátabryggjuna bak við Hörpu í dag þar sem stjórn Menningarnætur kynnti formlega dagskrá helgarinnar. 20.8.2013 16:45 Hittu Rihönnu "Hún var indæl og spjallaði við okkur," segir Karen Lind Tómasdóttir sem hitti Rihönnu í New York. 20.8.2013 15:30 Við elskum þessa dúllusnúða "Við elskum þessa dúllusnúða og þeir elska okkur. Frábært samband," segir Hera Björk. 20.8.2013 11:30 Íslensk steggjun - er þetta ekki aðeins of mikið? "Þeir náðu í mig hálf níu um morguninn. Mig grunaði að þeir kæmu þessa helgi. Ég átti reyndar von á að þeir kæmu að sækja mig klukkan sex um morguninn og vaknaði þá en sofnaði síðan aftur," segir Andri Geir Jónsson nýgiftur trommari í hljómsveitinni Allt í einu en hann var steggjaður þetta líka svona hressilega af vinum og bróður á dögunum eins og sjá má í myndskeiðinu hér: 20.8.2013 11:00 Heldur námskeið fyrir unglingsstúlkur "Mér hefur alltaf þótt heillandi hvað samstarf og samstaða stelpna getur haft ótrúlega jákvæð áhrif á sjálfsmynd þeirra.“ 20.8.2013 09:00 „Slitförin mín gera mig að móður“ Erna Hrund Hermannsdóttir segist fullviss um að einn daginn verði hún stolt af slitförunum. 20.8.2013 21:02 Gengu öskrandi inn í bíósalinn Smárabíó sýndi beint frá heimsforsýningu myndarinnar One Direction 3D. 20.8.2013 21:00 Byrjaður að drekka aftur Leikarinn David Arquette er byrjaður að drekka aftur en hann fór í meðferð í janúar árið 2011, stuttu eftir að hann skildi við leikkonuna Courteney Cox. 20.8.2013 13:00 Fór úr lið og setti myndband á Twitter Leikkonan Olivia Munn varð fyrir því óhappi á sunnudag að fara úr axlarlið í íbúð sinni. Hún tók því þó vel og setti myndband af herlegheitunum á Twitter-síðu sína. 20.8.2013 12:00 Piparsveinaíbúð á 150 milljónir Leikarinn Justin Long er búinn að festa kaup á glæsilegri íbúð í New York. Fyrir hana borgaði hann 1,2 milljónir dollara, tæplega 150 milljónir króna. 20.8.2013 11:00 Festisvall hefst á næstu dögum Fjölmargir listamenn koma fram á hátíðinni, en þar má nefna listamennina Futuregrapher, Árna Má Erlingsson, Davíð Örn Halldórsson og Sigtrygg Berg Sigmarsson. 20.8.2013 10:00 Fer úr öllu í síðasta þættinum Leikarinn og Íslandsvinurinn Alexander Skarsgård fór úr öllum fötunum í síðasta þætti sjöttu seríu af True Blood sem sýndur var vestan hafs síðasta sunnudag. 20.8.2013 10:00 Áhorfendur bauluðu á Beyonce Áhorfendur á V Festival í Bretlandi bauluðu á söngkonuna Beyoncé áður en hún steig á svið á sunnudagskvöld. Hún mætti hálftíma of seint og féll það illa í kramið hjá tónleikagestum. 20.8.2013 10:00 Disney-stjarna féll fyrir eigin hendi Leikarinn og fyrrverandi Disney-stjarnan Lee Thompson Young er látinn aðeins 29 ára að aldri. Að sögn kynningarfulltrúa hans framdi hann sjálfsmorð. 20.8.2013 08:00 Obama í rappið Forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, vinnur nú að gerð nýrrar rappplötu sem ber heitið "Healthier America“. 19.8.2013 22:00 Sting stefnir á Broadway 19.8.2013 21:00 Samspil dauða og gleði heillar mig Hauskúpurnar hafa mismunandi karakter og kalla til sín mismunandi eigendur. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á að blanda saman andstæðum þannig að gleði og dauði virtust henta vel í þetta verk. 19.8.2013 16:30 Óþekkjanleg amma - sjáðu muninn "Ég ráðlegg konum að setja aldrei aldurinn fyrir sig ef þær hafa alla burði til að keppa," segir Lilja Ingvarsdóttir. 19.8.2013 16:00 Eyða hálfum milljarði í bóndabýli Leikkonan Carey Mulligan og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Marcus Mumford, eru búin að kaupa sér bóndabýli fyrir 2,75 milljónir punda, rúman hálfan milljarð króna. 19.8.2013 14:00 Oprah vill ekkert hjónaband Oprah Winfrey vill ekki ganga upp að altarinu af ótta við að það eyðileggi sambandið hennar. 19.8.2013 14:00 James Bond í rómantísku fríi Leikarinn Pierce Brosnan er búinn að eyða bróðurparti sumarsins á Havaí með syni sínum Paris og eiginkonu sinni Keely Shaye Smith. 19.8.2013 13:00 Erfitt að sleppa takinu af Justin Bieber Pattie Mallette er móðir poppprinsins Justins Bieber. Hann varð átján ára í fyrra og því orðinn fullorðinn maður. Pattie segir það erfitt að sleppa takinu af stráknum sínum. 19.8.2013 12:00 Afmælisbarnið Ólafur Darri neitaði að taka við gjöfum Eins og sjá má á myndunum var gríðarlega góð stemning og fjöldi gesta tók til máls, fór með kvæði eða tók lagið með húsbandinu. 19.8.2013 11:00 30 kg farin - ætlar að keppa í fitness "Átakið gengur rosalega vel og kílóin hrynja af mér. Ég var búin að missa 26,5 kg í april þegar við töluðum saman seinast (sjá hér) og núna er ég búin að léttast um tæp 5 kíló til viðbótar og er að byggja upp vöðva. Þannig að ég hef misst rúmlega 30 kíló siðan október 2012. 19.8.2013 10:00 Nasty Gal malar gull Árið 2012 var mjög gott hjá tískuveldinu, en það halaði inn hvorki meira né minna en 20 milljörðum íslenskra króna fyrir sölu á fatnaði og fylgihlutum. 19.8.2013 10:00 Kim Kardashian dugleg á Instagram Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er dugleg að birta myndir af sér á Instagram. 19.8.2013 09:55 Nikka fyrir fermingarpeninginn "Þetta er bara mjög gaman. Ég hef líka verið að spila úti í sumar og það hefur veitt mér mikla gleði og vonandi lífgað upp á stemmninguna í miðbænum,“ segir Þórður Marteinsson harmonikkuleikari en hann hefur undanfarin misseri spilað fyrir kaffihúsagesti Le Bistro á Laugaveginum. 19.8.2013 08:30 Fæðingin var martröð Glamúrfyrirsætan Katie Price eignaðist soninn Jett Riviera í síðustu viku. Jett kom í heiminn átta vikum fyrir tímann og þurfti Katie að fara í bráðakeisaraskurð. 19.8.2013 08:00 Ólafur Darri með flest áheit: „Ég er fullur þakklætis“ Nálgast markmiðið um að safna einni milljón króna fyrir AHC-samtökin í áheitasöfnun Hlaupastyrks. 19.8.2013 17:00 2 Guns vinsælust á Íslandi Sýningar á 2 Guns, nýjustu Hollywood-mynd Baltasars Kormáks, hófust með látum hérlendis fyrir helgi, því um frumsýningarhelgina þyrptust 6.500 manns á hana í bíó. Alls halaði myndin inn 8,3 milljónir króna um helgina. 19.8.2013 15:32 Ný mynd Harrison Ford fékk slæma útreið vestanhafs Nýjasta mynd Harrison Ford hlaut um helgina lélegustu aðsókn vestanhafs það sem af er árinu. Kostaði 40 milljónir dollara í framleiðslu en skilaði einungis 3,5 milljónum yfir frumsýningarhelgina. 19.8.2013 10:42 Brjáluð Lady Gaga Söngkonan Lady Gaga er brjáluð út í slúðurkónginn Perez Hilton ef marka má skilaboð hennar á samfélagsmiðlinum Twitter. 18.8.2013 22:00 Byrjaði í Zumba og léttist um 21 kíló Leikkonan Sherri Shepherd ákvað að breyta um lífsstíl fyrir tveimur árum síðan og sér ekki eftir því. 18.8.2013 13:00 Súpermódel - þá og nú Barnamyndir af stjörnufyrirsætum. 18.8.2013 12:53 Mér fannst ég aldrei sæt Stjörnubarnið Ireland Baldwin er dóttir leikarans Alec Baldwin og leikkonunnar Kim Basinger. Hún vinnur nú sem fyrirsæta en móðir hennar beindi henni inn á þá braut því Ireland fannst hún ekkert sérstaklega sæt. 18.8.2013 12:00 Ég kvæntist of ungur Leikarinn Ethan Hawke segir það hafa verið mistök að kvænast leikkonunni Umu Thurman í viðtali við tímaritið ELLE. 18.8.2013 11:00 24 milljónir í leigu á mánuði Ofurhjónin Bill og Hillary Clinton eru búin að hreiðra um sig á Hamptons-svæðinu en þar búa fjölmargar stjörnur. 18.8.2013 10:00 Bronsuð bomba Ofurfyrirsætan Kate Moss er bronsuð nánast frá toppi til táar á forsíðu tímaritsins POP. 18.8.2013 08:00 Fagna nýrri matreiðslubók metsöluhöfundar Meðfylgjandi myndir voru teknar í Eymundsson á Skólavörðustíg í gær þegar útgáfu matreiðslubókarinnar Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar var fagnað. 17.8.2013 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
„Mundi ekki eins mikið og ég vonaði“ Stuð og léttleiki ráða ríkjum á Stöð 2 á laugardagskvöldum þegar Siggi Hlö mætir í hús með þáttinn sinn "Veistu hver ég var?“. Næsta laugardag mætast lið útvarpsstöðvanna Bylgjunnar og Rásar 2 í skemmtilegri keppni. 21.8.2013 13:30
Losaði sig við barnakílóin á fimm mánuðum Leikkonan Ali Larter segir það ekki hafa verið auðvelt að losna við kílóin sem hún þyngdist um á meðgöngunni þegar hún gekk með soninn Theodore árið 2010. 21.8.2013 13:00
Gamli rífur í lóðin Leikarinn Mel Gibson, 57 ára, var í þrusustuði þegar hann yfirgaf líkamsræktarstöð í Los Angeles í síðustu viku eftir strangar æfingar. 21.8.2013 12:00
Mér er illt alls staðar Söng- og leikkonan Selena Gomez hóf tónleikaferðalagið sitt Stars Dance fyrir stuttu og eftir aðeins fimm tónleika er hún farin að finna fyrir álaginu. 21.8.2013 10:00
Leikritun og kvikmyndagerð fer vel saman Ragnar Bragason vinnur að uppsetningu annars leikverks fyrir Borgarleikhúsið. 21.8.2013 10:00
Ný fatalína fyrir breiðari hóp Konurnar á bakvið hátískumerkið Marchesa, þær Georgina Chapman og Keren Craig kynntu nýja fatalínu fyrirtækisins sem nefnist Marchesa Voyage, í Los Angeles nú fyrir stuttu. 20.8.2013 22:00
Skemmtileg Menningarnótt framundan - sjáðu dagskrána Meðfylgjandi myndir voru teknar um borð í bátnum Lunda við smábátabryggjuna bak við Hörpu í dag þar sem stjórn Menningarnætur kynnti formlega dagskrá helgarinnar. 20.8.2013 16:45
Hittu Rihönnu "Hún var indæl og spjallaði við okkur," segir Karen Lind Tómasdóttir sem hitti Rihönnu í New York. 20.8.2013 15:30
Við elskum þessa dúllusnúða "Við elskum þessa dúllusnúða og þeir elska okkur. Frábært samband," segir Hera Björk. 20.8.2013 11:30
Íslensk steggjun - er þetta ekki aðeins of mikið? "Þeir náðu í mig hálf níu um morguninn. Mig grunaði að þeir kæmu þessa helgi. Ég átti reyndar von á að þeir kæmu að sækja mig klukkan sex um morguninn og vaknaði þá en sofnaði síðan aftur," segir Andri Geir Jónsson nýgiftur trommari í hljómsveitinni Allt í einu en hann var steggjaður þetta líka svona hressilega af vinum og bróður á dögunum eins og sjá má í myndskeiðinu hér: 20.8.2013 11:00
Heldur námskeið fyrir unglingsstúlkur "Mér hefur alltaf þótt heillandi hvað samstarf og samstaða stelpna getur haft ótrúlega jákvæð áhrif á sjálfsmynd þeirra.“ 20.8.2013 09:00
„Slitförin mín gera mig að móður“ Erna Hrund Hermannsdóttir segist fullviss um að einn daginn verði hún stolt af slitförunum. 20.8.2013 21:02
Gengu öskrandi inn í bíósalinn Smárabíó sýndi beint frá heimsforsýningu myndarinnar One Direction 3D. 20.8.2013 21:00
Byrjaður að drekka aftur Leikarinn David Arquette er byrjaður að drekka aftur en hann fór í meðferð í janúar árið 2011, stuttu eftir að hann skildi við leikkonuna Courteney Cox. 20.8.2013 13:00
Fór úr lið og setti myndband á Twitter Leikkonan Olivia Munn varð fyrir því óhappi á sunnudag að fara úr axlarlið í íbúð sinni. Hún tók því þó vel og setti myndband af herlegheitunum á Twitter-síðu sína. 20.8.2013 12:00
Piparsveinaíbúð á 150 milljónir Leikarinn Justin Long er búinn að festa kaup á glæsilegri íbúð í New York. Fyrir hana borgaði hann 1,2 milljónir dollara, tæplega 150 milljónir króna. 20.8.2013 11:00
Festisvall hefst á næstu dögum Fjölmargir listamenn koma fram á hátíðinni, en þar má nefna listamennina Futuregrapher, Árna Má Erlingsson, Davíð Örn Halldórsson og Sigtrygg Berg Sigmarsson. 20.8.2013 10:00
Fer úr öllu í síðasta þættinum Leikarinn og Íslandsvinurinn Alexander Skarsgård fór úr öllum fötunum í síðasta þætti sjöttu seríu af True Blood sem sýndur var vestan hafs síðasta sunnudag. 20.8.2013 10:00
Áhorfendur bauluðu á Beyonce Áhorfendur á V Festival í Bretlandi bauluðu á söngkonuna Beyoncé áður en hún steig á svið á sunnudagskvöld. Hún mætti hálftíma of seint og féll það illa í kramið hjá tónleikagestum. 20.8.2013 10:00
Disney-stjarna féll fyrir eigin hendi Leikarinn og fyrrverandi Disney-stjarnan Lee Thompson Young er látinn aðeins 29 ára að aldri. Að sögn kynningarfulltrúa hans framdi hann sjálfsmorð. 20.8.2013 08:00
Obama í rappið Forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, vinnur nú að gerð nýrrar rappplötu sem ber heitið "Healthier America“. 19.8.2013 22:00
Samspil dauða og gleði heillar mig Hauskúpurnar hafa mismunandi karakter og kalla til sín mismunandi eigendur. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á að blanda saman andstæðum þannig að gleði og dauði virtust henta vel í þetta verk. 19.8.2013 16:30
Óþekkjanleg amma - sjáðu muninn "Ég ráðlegg konum að setja aldrei aldurinn fyrir sig ef þær hafa alla burði til að keppa," segir Lilja Ingvarsdóttir. 19.8.2013 16:00
Eyða hálfum milljarði í bóndabýli Leikkonan Carey Mulligan og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Marcus Mumford, eru búin að kaupa sér bóndabýli fyrir 2,75 milljónir punda, rúman hálfan milljarð króna. 19.8.2013 14:00
Oprah vill ekkert hjónaband Oprah Winfrey vill ekki ganga upp að altarinu af ótta við að það eyðileggi sambandið hennar. 19.8.2013 14:00
James Bond í rómantísku fríi Leikarinn Pierce Brosnan er búinn að eyða bróðurparti sumarsins á Havaí með syni sínum Paris og eiginkonu sinni Keely Shaye Smith. 19.8.2013 13:00
Erfitt að sleppa takinu af Justin Bieber Pattie Mallette er móðir poppprinsins Justins Bieber. Hann varð átján ára í fyrra og því orðinn fullorðinn maður. Pattie segir það erfitt að sleppa takinu af stráknum sínum. 19.8.2013 12:00
Afmælisbarnið Ólafur Darri neitaði að taka við gjöfum Eins og sjá má á myndunum var gríðarlega góð stemning og fjöldi gesta tók til máls, fór með kvæði eða tók lagið með húsbandinu. 19.8.2013 11:00
30 kg farin - ætlar að keppa í fitness "Átakið gengur rosalega vel og kílóin hrynja af mér. Ég var búin að missa 26,5 kg í april þegar við töluðum saman seinast (sjá hér) og núna er ég búin að léttast um tæp 5 kíló til viðbótar og er að byggja upp vöðva. Þannig að ég hef misst rúmlega 30 kíló siðan október 2012. 19.8.2013 10:00
Nasty Gal malar gull Árið 2012 var mjög gott hjá tískuveldinu, en það halaði inn hvorki meira né minna en 20 milljörðum íslenskra króna fyrir sölu á fatnaði og fylgihlutum. 19.8.2013 10:00
Kim Kardashian dugleg á Instagram Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er dugleg að birta myndir af sér á Instagram. 19.8.2013 09:55
Nikka fyrir fermingarpeninginn "Þetta er bara mjög gaman. Ég hef líka verið að spila úti í sumar og það hefur veitt mér mikla gleði og vonandi lífgað upp á stemmninguna í miðbænum,“ segir Þórður Marteinsson harmonikkuleikari en hann hefur undanfarin misseri spilað fyrir kaffihúsagesti Le Bistro á Laugaveginum. 19.8.2013 08:30
Fæðingin var martröð Glamúrfyrirsætan Katie Price eignaðist soninn Jett Riviera í síðustu viku. Jett kom í heiminn átta vikum fyrir tímann og þurfti Katie að fara í bráðakeisaraskurð. 19.8.2013 08:00
Ólafur Darri með flest áheit: „Ég er fullur þakklætis“ Nálgast markmiðið um að safna einni milljón króna fyrir AHC-samtökin í áheitasöfnun Hlaupastyrks. 19.8.2013 17:00
2 Guns vinsælust á Íslandi Sýningar á 2 Guns, nýjustu Hollywood-mynd Baltasars Kormáks, hófust með látum hérlendis fyrir helgi, því um frumsýningarhelgina þyrptust 6.500 manns á hana í bíó. Alls halaði myndin inn 8,3 milljónir króna um helgina. 19.8.2013 15:32
Ný mynd Harrison Ford fékk slæma útreið vestanhafs Nýjasta mynd Harrison Ford hlaut um helgina lélegustu aðsókn vestanhafs það sem af er árinu. Kostaði 40 milljónir dollara í framleiðslu en skilaði einungis 3,5 milljónum yfir frumsýningarhelgina. 19.8.2013 10:42
Brjáluð Lady Gaga Söngkonan Lady Gaga er brjáluð út í slúðurkónginn Perez Hilton ef marka má skilaboð hennar á samfélagsmiðlinum Twitter. 18.8.2013 22:00
Byrjaði í Zumba og léttist um 21 kíló Leikkonan Sherri Shepherd ákvað að breyta um lífsstíl fyrir tveimur árum síðan og sér ekki eftir því. 18.8.2013 13:00
Mér fannst ég aldrei sæt Stjörnubarnið Ireland Baldwin er dóttir leikarans Alec Baldwin og leikkonunnar Kim Basinger. Hún vinnur nú sem fyrirsæta en móðir hennar beindi henni inn á þá braut því Ireland fannst hún ekkert sérstaklega sæt. 18.8.2013 12:00
Ég kvæntist of ungur Leikarinn Ethan Hawke segir það hafa verið mistök að kvænast leikkonunni Umu Thurman í viðtali við tímaritið ELLE. 18.8.2013 11:00
24 milljónir í leigu á mánuði Ofurhjónin Bill og Hillary Clinton eru búin að hreiðra um sig á Hamptons-svæðinu en þar búa fjölmargar stjörnur. 18.8.2013 10:00
Bronsuð bomba Ofurfyrirsætan Kate Moss er bronsuð nánast frá toppi til táar á forsíðu tímaritsins POP. 18.8.2013 08:00
Fagna nýrri matreiðslubók metsöluhöfundar Meðfylgjandi myndir voru teknar í Eymundsson á Skólavörðustíg í gær þegar útgáfu matreiðslubókarinnar Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar var fagnað. 17.8.2013 12:15