Lífið

Sting stefnir á Broadway

Söngvarinn vinnur nú að gerð söngleiks sem sýndur verður á Broadway.
Söngvarinn vinnur nú að gerð söngleiks sem sýndur verður á Broadway. Getty/nordicphotos
Söngvarinn Sting sótti innblástur í nýjasta verkefnið sitt, „The Last Ship“, til æskuáranna.

„Þar sem ég ólst upp var mikið af skipum. Ég fylgdist með þeim alla daga og mig dreymir oft að ég sé staddur í gamla hverfinu mínu, umkringdur skipum.“

Verkefnið sem Sting vinnur að er söngleikur um breskan skipverja og gerist á áttunda áratugnum. Búist er við að söngleikurinn verði frumsýndur á Broadway á næsta ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.