Lífið

Eyða hálfum milljarði í bóndabýli

Leikkonan Carey Mulligan og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Marcus Mumford, eru búin að kaupa sér bóndabýli fyrir 2,75 milljónir punda, rúman hálfan milljarð króna.

Býlið er í Devon á Englandi og fregnir herma að Marcus sé að sækja landbúnaðarnámskeið til að undirbúa sig fyrir lífið á bóndabýlinu.

Giftu sig í apríl á þessu ári.
Bóndabýlið er búið fimm svefnherbergjum og á landsvæðinu eru líka hesthús og upphituð útisundlaug.

Rólyndishjón.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.