„Slitförin mín gera mig að móður“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. ágúst 2013 21:02 Erna er með djúp slitför sem umlykja mittið, magann og í kringum brjóstin. mynd/trendnet „Ég er alveg til í að mæta í forsíðumyndatöku á bikiníinu og afþakka alla myndvinnslu,“ segir Reykjavíkurmærin Erna Hrund Hermannsdóttir sem skrifar um slitför sín á tískuvefinn Trendnet.is. Erna er 24 ára og eignaðist sitt fyrsta barn fyrir tæpum átta mánuðum eftir 41 vikna meðgöngu. Hún er með djúp slitför sem umlykja mittið, magann og í kringum brjóstin. Hún segist eiga erfitt með slitförin í dag og finnst þau hræðileg, en er viss um að einn daginn muni hún verða stolt af þeim. „Eftir mikla umhugsun þá komst ég að því afhverju ég held að ég sé með verstu slitin,“ segir Erna. „Því frægar sem eru nýbúnar að eiga börn og sitja fyrir á bikiníum framan á glanstímaritunum eru ekki með slit. Ekki séns að ég trúi því lengur takk fyrir. Ég er fyrir löngu komin með uppí kok að þessi tímarit séu hér í tímaritastöndum – beint fyrir framan andlitið á ungum stúlkum eins og mér sem trúa þessu.“Þessar myndir voru teknar rétt áður Erna hún átti soninn.MYND/TrendnetFagnið göllunum Erna nefnir erlenda bók þar sem mæður sátu fyrir hjá ljósmyndara og sýndu slitin sín stoltar, og í kjölfarið setti hún sér það markmið að gera slíkt hið sama. „Mér fannst konunum á þessum fallegu myndum líða svo vel svo ég setti mér það markmið að gera þetta sjálf. Taka myndir af mínum slitum og birta hér. Þetta er ég búin að vera að mana mig uppí í 3 mánuði. Við erum allar ótrúlega ólíkar – sumar okkar slitna aðrar ekki. Ég veit það núna, hér eru mín slitför.“ Erna endar pistilinn á því að biðja lesendur um þann greiða að fara í átak með sér. „Næst þegar við horfum á okkur sjálf fyrir framan spegilinn að segja við sjálf okkur hvað við lítum vel út – ekki skoða gallana fagnið þeim. Það sem okkur finnst vera gallar eru í raun og veru kostirnir okkar – þeir eru það sem gerir okkur að okkur – það sem gerir okkur einstök. Slitförin mín gera mig að móður.“ Lesa má pistil Ernu í heild sinni á Trendnet.is Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
„Ég er alveg til í að mæta í forsíðumyndatöku á bikiníinu og afþakka alla myndvinnslu,“ segir Reykjavíkurmærin Erna Hrund Hermannsdóttir sem skrifar um slitför sín á tískuvefinn Trendnet.is. Erna er 24 ára og eignaðist sitt fyrsta barn fyrir tæpum átta mánuðum eftir 41 vikna meðgöngu. Hún er með djúp slitför sem umlykja mittið, magann og í kringum brjóstin. Hún segist eiga erfitt með slitförin í dag og finnst þau hræðileg, en er viss um að einn daginn muni hún verða stolt af þeim. „Eftir mikla umhugsun þá komst ég að því afhverju ég held að ég sé með verstu slitin,“ segir Erna. „Því frægar sem eru nýbúnar að eiga börn og sitja fyrir á bikiníum framan á glanstímaritunum eru ekki með slit. Ekki séns að ég trúi því lengur takk fyrir. Ég er fyrir löngu komin með uppí kok að þessi tímarit séu hér í tímaritastöndum – beint fyrir framan andlitið á ungum stúlkum eins og mér sem trúa þessu.“Þessar myndir voru teknar rétt áður Erna hún átti soninn.MYND/TrendnetFagnið göllunum Erna nefnir erlenda bók þar sem mæður sátu fyrir hjá ljósmyndara og sýndu slitin sín stoltar, og í kjölfarið setti hún sér það markmið að gera slíkt hið sama. „Mér fannst konunum á þessum fallegu myndum líða svo vel svo ég setti mér það markmið að gera þetta sjálf. Taka myndir af mínum slitum og birta hér. Þetta er ég búin að vera að mana mig uppí í 3 mánuði. Við erum allar ótrúlega ólíkar – sumar okkar slitna aðrar ekki. Ég veit það núna, hér eru mín slitför.“ Erna endar pistilinn á því að biðja lesendur um þann greiða að fara í átak með sér. „Næst þegar við horfum á okkur sjálf fyrir framan spegilinn að segja við sjálf okkur hvað við lítum vel út – ekki skoða gallana fagnið þeim. Það sem okkur finnst vera gallar eru í raun og veru kostirnir okkar – þeir eru það sem gerir okkur að okkur – það sem gerir okkur einstök. Slitförin mín gera mig að móður.“ Lesa má pistil Ernu í heild sinni á Trendnet.is
Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira