Eins og sjá má á myndunum var gríðarlega góð stemning og fjöldi gesta tók til máls, fór með kvæði eða tók lagið með húsbandinu sem Pétur Ben & Bogomil Font skipuðu ásamt fleirum.

Leikarinn neitaði að taka við gjöfum en bað afmælisgesti þess í stað að styrkja málefnið sem hann hleypur fyrir í Reykjavíkurmaraþoninu - en Ólafur Darri hleypur fyrir Sunnu Valdísi sem þjáist af afar sjaldgæfum sjúkdóm AHC.
Hér getur þú heitið á Ólaf Darra.







Fylgdu okkur á Instagram: