Lífið

Gamli rífur í lóðin

Leikarinn Mel Gibson, 57 ára, var í þrusustuði þegar hann yfirgaf líkamsræktarstöð í Los Angeles í síðustu viku eftir strangar æfingar.

Mel reif hressilega í lóðin til að undirbúa sig fyrir hlutverk sitt í hasarmyndinni The Expendables 3 þar sem hann leikur illmenni.

Heldur sér.
Tökur á myndinni hefjast bráðlega í Búlgaríu en myndin er væntanleg í kvikmyndahús í ágúst á næsta ári. Aðrir sem fara með hlutverk í myndinni eru Jason Statham, Jet Li, Sylvester Stallone, Harrison Ford, Kellan Lutz, Wesley Snipes og Antonio Banderas.

The Expendables 2 vakti gríðarlega lukku.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.