Lífið

Súpermódel - þá og nú

Kate Moss hefur elst frá því myndin af henni var tekin en þó má glögglega sjá hennar þekktu andlitsdrætti.
Kate Moss hefur elst frá því myndin af henni var tekin en þó má glögglega sjá hennar þekktu andlitsdrætti. Mynd/People
Súpermódel voru einu sinni börn og vefsíðan People safnaði nýlega saman barnamyndum af módelunum og bar þær saman við nýlegri myndir af þeim.

Myndirnar má sjá í myndasafninu hér að ofan. Þar má til dæmis sjá Miröndu Kerr, eiginkonu Orlandos Bloom, ásamt bróður sínum og fortíðar-Heidi Klum með bleikt hár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.