Lífið

Piparsveinaíbúð á 150 milljónir

Leikarinn Justin Long er búinn að festa kaup á glæsilegri íbúð í New York. Fyrir hana borgaði hann 1,2 milljónir dollara, tæplega 150 milljónir króna.

Það má eiginlega kalla þessa íbúð piparsveinaíbúð þar sem Justin er opinberlega á lausu. Sagan segir að hann sé að deita leikkonuna Amanda Seyfried en ekkert hefur fengist staðfest í þeim efnum.

Vinalegur.
Nýja íbúðin hans er búin tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Þá fylgir henni einnig vínkjallari og nuddpottur í öðru baðherbergjanna.

Eru þau að deita?
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.