Fleiri fréttir Williams skemmtir erfingja bresku krúnunnar Hollywood-stjarnan Robin Williams mun koma fram á skemmtun í London í tilefni sextugsafmælis Karls Bretaprins. 25 ár eru síðan að Robin tróð seinast upp í Bretlandi. 30.9.2008 21:15 Janet Jackson færð á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Janet Jackson var flutt á sjúkrahús í gær skömmu fyrir tónleika hennar í Montreal í Kanada. 30.9.2008 19:45 Sala áskriftarkorta í Borgarleikhúsinu sjöfaldast Áskriftarkort Borgarleikhússins hafa rokið út undanfarið og nú hafa um fjögur þúsund manns tryggt sér kort fyrir veturinn. Þetta er sjöfaldur sá fjöldi sem keypti áskriftarkort í fyrra, og munu vera fleiri áskriftarkort en nokkurt íslenskt leikhús hefur selt á einu starfsári. Og það þrátt fyrir að enn séu þrjár vikur eftir af kortasölu leikársins. 30.9.2008 17:10 Britney hress þrátt fyrir kynlífsmyndbandið - útvarpsviðtal Þrátt fyrir að ljósmyndarinn Adnan Ghalib hafi lýst því opinberlega yfir að hann hafi undir höndum tveggja klukkutíma kynlífsmyndband af Britney Spears sem hann ætlar að selja hæstbjóðanda var Britney hress í útvarpsviðtali við bandarísku útvarpsstöðina Z100 þar sem hún kynnti meðal annars nýja lagið hennar Womanizer. 30.9.2008 16:50 Ellen gerir lítið úr Paris Hilton - myndband Fimmtugi þáttastjórnandinn Ellen Degeneres varð á vegi Parisar og þær stilltu sér upp fyrir ljósmyndarana rétt áður en Ellen lét sig hverfa. 30.9.2008 12:40 Jónsi er ólíkur okkur Hljómsveitin Buff er þessa dagana að leggja lokahönd á þriðju breiðskífu sína sem kemur út seinni part október ásamt því að spila stórt hlutverk í þættinum Singing Bee, sem sýndur er á Skjá einum. 30.9.2008 11:07 Myndir af handtöku Heather Locklear Meðfylgjandi myndir voru teknar af leikkonunni Heather Locklear þegar hún var handtekin um helgina. Heather sat ein í kyrrstæðum bíl sínum undir áhrifum lyfseðilsskyldra lyfja og stoppaði þar með umferð í nágrenni við Los Angeles. 30.9.2008 09:35 Beckham tekur upp pennann Knattspyrnugoðið David Beckham hefur tekið til við ritun barnabóka og er áætlað að sú fyrsta líti dagsins ljós sumarið 2009. 30.9.2008 08:27 Springsteen rokkar á Superbowl Greint hefur verið frá því að bandaríski tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen mun koma fram í hálfleik þegar úrslitaleikurinn í NFL-deildinni, amerískum fótbolta, fer fram í Flórída í febrúar næst komandi. 29.9.2008 21:30 Hjónin Scarlett og Ryan Hollywood-stjörnurnar Scarlett Johansson og Ryan Reynolds giftust í gær eins og kom fram á Vísi í morgun. Brúðkaupið fór fram á rólegum stað rétt fyrir utan Vancouver í Kanada en Ryan er kanadískur. 29.9.2008 20:30 Kynlífsmyndband með Britney Spears til sölu Adnan Ghalib, ljósmyndari sem hefur það að atvinnu að elta Britney Spears og mynda hana, segir í viðtali við tímaritið Heat að hann hafi undir höndum kynlífsmyndband af Britney. Myndbandið, þar sem er Britney er allsnakin með bleika hárkollu á höfði, var tekið þegar þau eyddu saman fríi í Mexíkó. 29.9.2008 16:32 Christina Aguilera með soninn í auglýsingaherferð Söngkonan Christina Aguilera er meðvituð um mikilvægi þess að ungt fólk noti kosningarétt sinn í komandi kosningum í Bandaríkjunum. Söngkonan hefur ljáð herferðinni sem kallast Rock the vote krafta sína þar sem hún hvetur Bandaríkjamenn til að kjósa. Í herferðinni heldur hún syni sínum, Max, sem er fimm mánaða þegar auglýsingamyndirnar voru teknar. 29.9.2008 15:22 Sofnaði í lýðræðisríki en vaknaði í konungsríki Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason hefur skrifað grein um fréttir morgunsins sem gengur manna á milli á netinu. Þar segir hann að atburðir morgunsins segi manni að hér starfi hvorki þing né ríkisstjórn. Hann spyr hvar Samfylkingin sé og segir forsætisráðherra hafa gufað endanlega upp um helgina. Hér sé Seðlabankastjóri sem ráði öllu og Silfur Egils sé vettvangur umræðunnar. 29.9.2008 13:42 Sjónvarpsstjarna snýr heim „Við komum heim í sumar og ég var ráðinn inn á auglýsingadeild Sjónvarpsins sem kemur sér vel þar sem ég er að byrja að skrifa lokaritgerðina mína um RÚV," svarar Hálfdan Steinþórsson fyrrum fjölmiðlamaður þegar Vísir spyr hann frétta. 29.9.2008 10:37 Scarlett Johansson gengur í það heilaga Leikkonan Scarlett Johansson gekk í það heilaga um helgina með kanadíska leikaranum Ryan Reynolds. 29.9.2008 08:44 Alþjóðleg hundasýning haldin nú um helgina Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands, HRFÍ, var haldin nú um helgina. 750 hundar af 86 tegundum voru skráðir til leiks auk 38 ungra sýnenda. 28.9.2008 19:36 Prinsessa hljóp í Glitnismaraþoni Mette Marit, krónprinsessa Norðmanna, hljóp í dag 10 kílómetra í Oslóarmaraþoninu en Glitnir er aðal styrktaraðili hlaupsins líkt og í maraþoninu hér heima. 28.9.2008 10:42 Klámmynd í stað Grease í Góða hirðinum Tæplega þrítug móðir úr Reykjanesbæ hafði samband við Vísi í gær en hún segist afar ósátt við starfsfólk verslunarinnar Góða hirðisins. 27.9.2008 09:53 Miðar á ABBA sýningu rjúka út „Við héldum að þetta færi rólega af stað þar sem sex vikur eru í tónleikana en það er greinilega mikill áhugi fyrir hendi," segir Eyþór Guðjónsson, skipuleggjandi The ABBA show með hljómsveitinni Arrival. 26.9.2008 17:14 Ásdís Rán á batavegi, ræðir við módelskrifstofur „Hún hefur það fínt, er bara hægt og rólega að komast aftur inn í daglegt líf." segir Garðar Gunnlaugsson knattspyrnukappi og eiginmaður fyrirsætunnar Ásdísar Ránar. Ásdís var flutt í snarhasti á sjúkrahús með blæðingar í kviðarholi fyrir um tveimur vikum. Skömmu eftir að hún flutti til Búlgaríu til að vera við hlið eiginmannsins sem leikur þar með CSKA Sofia. 26.9.2008 16:41 Buðu upp á heimsins stærsta hamborgara í brúðarveislunni Hún var óvenjuleg brúðar„tertan“ sem bresku hjónin Tom og Kerry Watts völdu sér. Bæði eru þau forfallnir aðdáendur skyndibitafæðis, og buðu því upp á 20 kílóa hamborgara í brúðkaupsveislu sinni á Zak's American diner í Norwich. 26.9.2008 13:04 Flaug á heimatilbúnum væng yfir Ermarsund Svissneski ævintýramaðurinn Yves Rossy lauk rétt í þessu flugferð yfir Ermarsundið með frumstæðum heimasmíðuðum búnaði sem byggist á þotuhreyfli og væng. 26.9.2008 12:57 Paris Hilton leitar að sönnum vinum - myndband Paris Hilton kynnti ásamt kærastanum, Benji Madden, nýjan raunveruleikaþátt sem hefur sýningar á tónlistarsjónvarpsstöðinni MTV 30. september næstkomandi þar sem hún leitar að sönnum vinum. 26.9.2008 12:40 Idolstjarnan Clay Aiken opnar sig - myndband MSNBC heldur því fram að Clay hafi fengið 500 þúsund dollara, sem samsvara rúmum 48 milljónum íslenskra króna, greitt fyrir viðtalið og myndir sem birtust af feðgunum í fyrrnefndu tímariti. 26.9.2008 11:41 Busta Rhymes haldið og sleppt Bandaríski rapparinn Busta Rhymes, fékk heldur óblíðar móttökur á City flugvellinum í London í dag. Rapparinn var mættur á svæðið til að taka þátt í góðgerðatónleikum á ekki ómerkari stað en Royal Albert Hall. Honum var hins vegar stungið í steininn þegar hann steig út úr einkaþotunni þrátt fyrr að vera með fullgilt atvinnuleyfi í Bretlandi. Lögregla gaf þá skýringu að Busta ætti einhver óútkljáð mál heima fyrir gagnvart þarlendri lögreglu. 25.9.2008 21:26 Blaine á hvolfi Bandríski töframaðurinn og ofurhuginn David Blaine komst heill og ómeiddur frá nýjasta glæfrabragði sínu í gær. 25.9.2008 12:44 Bjössi súpermódel svaramaður í stjörnubrúðkaupi „Já það er rétt. Ég er að fara að ganga í það heilaga 18. október," svarar Ingibjörg Reynisdóttir leikkona sem fer með eitt aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttaröðinni Svörtum englum þegar Vísir spyr hvort hún sé um það bil að ganga í heilagt hjónaband. 25.9.2008 10:21 McCartney í Ísrael - Ást og friður í Miðausturlöndum Hinn 66 ára gamli Sir Paul McCartney kemur í fyrsta sinn fram í Ísrael á fimmtudaginn þegar hann treður upp fyrir ríflega 50.000 áhorfendur í Yarkon-garðinum í Tel Aviv. 24.9.2008 21:45 Allt í plati hjá Jennifer Lopez og Victoriu Beckham Kelly dóttir Ozzy og Sharon Osbourne heldur því fram í tímaritinu Heat að Jennifer Lopez og Victoria Beckham eru að þykjast vera góðar vinkonur. 24.9.2008 17:18 Kakan var bara nokkuð góð Björn Bjarnason dómsmálaráðherra bloggaði í gær að þegar ríkisstjórnin hélt 100. fundinn í gærmorgun kom Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, starfandi forsætisráðherra, með ljúffenga, heimabakaða tertu til hátíðabrigða. Vísir hafði samband við Þorgerði og spurði hvort kona í hennar stöðu hefur tíma í kökubakstur og hvernig kakan smakkaðist. 24.9.2008 15:39 Birta Björns ólétt af öðru barni Fatahönnuðurinn og eigandi Júníform, Birta Björnsdóttir, á von á öðru barni með manni sínum Jóni Páli Halldórssyni. 24.9.2008 12:56 Lindsay Lohan komin út úr skápnum - útvarpsviðtal Leikkonan Lindsay Lohan viðurkenndi í viðtali við bandarískan útvarpsmann, í þætti sem nefnist Loveline, að hún og plötusnúðurinn Samantha Ronson eru kærustupar. 24.9.2008 09:17 Sharon Stone missir forræði yfir syninum Meðfylgjandi mynd var tekin af leikkonunni Sharon Stone þegar hún fékk sér kaffi eftir að hún missti forræðið yfir átta ára syni hennar og fyrrverandi eiginmanni, Phil Bronstein. Í dómsúrskurðinum er því haldið fram að Phil er færari um að sjá um drenginn því hann býr í stöðugra umhverfi en Sharon. 24.9.2008 08:57 Clay Aiken úr skápnum í dag American Idol-stjarnan Clay Aiken mun játa að hann sé hommi í viðtali við tímaritið People sem birtist á vefsíðu þess síðar í dag. 24.9.2008 08:14 Vinsæl Abba-sýning kemur til Íslands Hið ótrúlega Abba-æði sem gengið hefur yfir Ísland virðist engan enda ætla að taka. Ríflega hundrað þúsund manns hafa séð kvikmyndina Mamma Mia! í bíóhúsum landsins og plata með tónlistinni úr myndinni hefur rokið út. Abba-óðir Íslendingar fá nú enn eitt tilefnið til að gleðjast því vinsælasta Abba-sýning í heimi er á leið til landsins. Sýningin kallast The Music of Abba og er flutt af sænsku hljómsveitinni Arrival. 24.9.2008 07:45 Fyrsti íslenski einsöngleikurinn Einsöngleikur Lýðveldisleikhússins um skemmtikraftinn Kinki Geir Ólafsson eftir Benóný Ægisson verður sýndur í tónlistarhúsinu Salnum í Kópavogi á fimmtudagskvöldið klukkan átta. 23.9.2008 22:45 Metallica í frægðarhöllina Rokksveitin Metallica er á leið í hina amerísku tónlistarfrægðarhöll. The Stooges og Run DMC hljóta einnig inngöngu í höllina þetta árið. 23.9.2008 21:00 Ragnar Magnússon kominn til Reyðarfjarðar Ragnar Magnússon athafnamaður er fluttur af höfuðborgarsvæðinu og farinn að starfa hjá álverinu í Reyðarfirði. Hann hefur aðsetur á Egilsstöðum og lætur vel af lífinu. „Ég kann ágætlega við mig hérna í sveitinni," segir Ragnar. 23.9.2008 17:44 Mariah Carey vill næði á klósettinu Söngkonan Mariah Carey fer aldrei út á meðal almennings nema í fylgd fjölda lífvarða. Þegar Mariah þarf nauðsynlega að nota almenningsklósett skipar öryggissveit söngkonunnar öllum konum að yfirgefa kvennasalernið í tíu mínútur á meðan Mariah lýkur sér af. 23.9.2008 16:04 Heimildarmynd Paines um rafmagnsbílinn sýnd í HR í kvöld Heimildarmyndin Hver drap rafmagnsbílinn eftir Chris Paine verður sýnd í sal 101 í Háskólanum í Reykjavík í kvöld klukkan 20 og mun leikstjórinn jafnfram sitja fyrir svörum. 23.9.2008 14:43 Stjörnurnar í Litla Bretlandi ætla í bíó Matt Lucas sem undanfarin ár hefur varið á kostum í hinum ýmsu hlutverkum í bresku gamanþáttunum Little Britain segir að hann og félagi hans úr þáttunum David Walliams vinni nú að kvikmyndahandriti. 22.9.2008 22:30 Biðst afsökunar á klósettferðinni Breski söngvarinn George Michael hefur beðist afsökunar á framferði sínu en síðastliðinn föstudag var hann handtekinn á almenningssalerni í kjölfarið að lögreglan fann í fórum hans krakk og kannabis. 22.9.2008 20:15 Nektarsenur í Svörtum englum erfiðar Vísir hafði samband við Davíð Guðbrandsson leikara sem fer með hlutverk Árna í sjónvarpsþáttaröðinni Svartir englar sem hóf göngu sína í Sjónvarpinu í gær. „Ég ligg bara í flensu en annars hef ég það ágætt fyrir utan að það er leiðinlegt að liggja heima. Þetta gæti verið spennufall vegna þáttanna eða þessi blessaða haustbaktería," svarar Davíð aðspurður hvernig hann hafi það. 22.9.2008 15:49 Hefðin og arfleifðin - Arnaldur í viðtali hjá The Times „Bækur Arnalds veita innsýn í hið sérstaka hugarfar Íslendinga og það virðast lesendur um gervallan heiminn kunna að meta,“ skrifar Doug Johnstone, blaðamaður hjá The Times og rithöfundur að auki, í viðtali sem hann tók við Arnald Indriðason og birtist í blaðinu á föstudaginn. 22.9.2008 12:16 Mynd af flugvélarflaki poppgoðs Fyrrverandi trommari hljómsveitarinnar Blink 182, Travis Barker, liggur alvarlega slasaður á sjúkrahúsi eftir að Lear þota sem hann var farþegi í hrapaði í Suður Karólínu í Bandaríkjunum. 22.9.2008 09:28 Sjá næstu 50 fréttir
Williams skemmtir erfingja bresku krúnunnar Hollywood-stjarnan Robin Williams mun koma fram á skemmtun í London í tilefni sextugsafmælis Karls Bretaprins. 25 ár eru síðan að Robin tróð seinast upp í Bretlandi. 30.9.2008 21:15
Janet Jackson færð á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Janet Jackson var flutt á sjúkrahús í gær skömmu fyrir tónleika hennar í Montreal í Kanada. 30.9.2008 19:45
Sala áskriftarkorta í Borgarleikhúsinu sjöfaldast Áskriftarkort Borgarleikhússins hafa rokið út undanfarið og nú hafa um fjögur þúsund manns tryggt sér kort fyrir veturinn. Þetta er sjöfaldur sá fjöldi sem keypti áskriftarkort í fyrra, og munu vera fleiri áskriftarkort en nokkurt íslenskt leikhús hefur selt á einu starfsári. Og það þrátt fyrir að enn séu þrjár vikur eftir af kortasölu leikársins. 30.9.2008 17:10
Britney hress þrátt fyrir kynlífsmyndbandið - útvarpsviðtal Þrátt fyrir að ljósmyndarinn Adnan Ghalib hafi lýst því opinberlega yfir að hann hafi undir höndum tveggja klukkutíma kynlífsmyndband af Britney Spears sem hann ætlar að selja hæstbjóðanda var Britney hress í útvarpsviðtali við bandarísku útvarpsstöðina Z100 þar sem hún kynnti meðal annars nýja lagið hennar Womanizer. 30.9.2008 16:50
Ellen gerir lítið úr Paris Hilton - myndband Fimmtugi þáttastjórnandinn Ellen Degeneres varð á vegi Parisar og þær stilltu sér upp fyrir ljósmyndarana rétt áður en Ellen lét sig hverfa. 30.9.2008 12:40
Jónsi er ólíkur okkur Hljómsveitin Buff er þessa dagana að leggja lokahönd á þriðju breiðskífu sína sem kemur út seinni part október ásamt því að spila stórt hlutverk í þættinum Singing Bee, sem sýndur er á Skjá einum. 30.9.2008 11:07
Myndir af handtöku Heather Locklear Meðfylgjandi myndir voru teknar af leikkonunni Heather Locklear þegar hún var handtekin um helgina. Heather sat ein í kyrrstæðum bíl sínum undir áhrifum lyfseðilsskyldra lyfja og stoppaði þar með umferð í nágrenni við Los Angeles. 30.9.2008 09:35
Beckham tekur upp pennann Knattspyrnugoðið David Beckham hefur tekið til við ritun barnabóka og er áætlað að sú fyrsta líti dagsins ljós sumarið 2009. 30.9.2008 08:27
Springsteen rokkar á Superbowl Greint hefur verið frá því að bandaríski tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen mun koma fram í hálfleik þegar úrslitaleikurinn í NFL-deildinni, amerískum fótbolta, fer fram í Flórída í febrúar næst komandi. 29.9.2008 21:30
Hjónin Scarlett og Ryan Hollywood-stjörnurnar Scarlett Johansson og Ryan Reynolds giftust í gær eins og kom fram á Vísi í morgun. Brúðkaupið fór fram á rólegum stað rétt fyrir utan Vancouver í Kanada en Ryan er kanadískur. 29.9.2008 20:30
Kynlífsmyndband með Britney Spears til sölu Adnan Ghalib, ljósmyndari sem hefur það að atvinnu að elta Britney Spears og mynda hana, segir í viðtali við tímaritið Heat að hann hafi undir höndum kynlífsmyndband af Britney. Myndbandið, þar sem er Britney er allsnakin með bleika hárkollu á höfði, var tekið þegar þau eyddu saman fríi í Mexíkó. 29.9.2008 16:32
Christina Aguilera með soninn í auglýsingaherferð Söngkonan Christina Aguilera er meðvituð um mikilvægi þess að ungt fólk noti kosningarétt sinn í komandi kosningum í Bandaríkjunum. Söngkonan hefur ljáð herferðinni sem kallast Rock the vote krafta sína þar sem hún hvetur Bandaríkjamenn til að kjósa. Í herferðinni heldur hún syni sínum, Max, sem er fimm mánaða þegar auglýsingamyndirnar voru teknar. 29.9.2008 15:22
Sofnaði í lýðræðisríki en vaknaði í konungsríki Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason hefur skrifað grein um fréttir morgunsins sem gengur manna á milli á netinu. Þar segir hann að atburðir morgunsins segi manni að hér starfi hvorki þing né ríkisstjórn. Hann spyr hvar Samfylkingin sé og segir forsætisráðherra hafa gufað endanlega upp um helgina. Hér sé Seðlabankastjóri sem ráði öllu og Silfur Egils sé vettvangur umræðunnar. 29.9.2008 13:42
Sjónvarpsstjarna snýr heim „Við komum heim í sumar og ég var ráðinn inn á auglýsingadeild Sjónvarpsins sem kemur sér vel þar sem ég er að byrja að skrifa lokaritgerðina mína um RÚV," svarar Hálfdan Steinþórsson fyrrum fjölmiðlamaður þegar Vísir spyr hann frétta. 29.9.2008 10:37
Scarlett Johansson gengur í það heilaga Leikkonan Scarlett Johansson gekk í það heilaga um helgina með kanadíska leikaranum Ryan Reynolds. 29.9.2008 08:44
Alþjóðleg hundasýning haldin nú um helgina Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands, HRFÍ, var haldin nú um helgina. 750 hundar af 86 tegundum voru skráðir til leiks auk 38 ungra sýnenda. 28.9.2008 19:36
Prinsessa hljóp í Glitnismaraþoni Mette Marit, krónprinsessa Norðmanna, hljóp í dag 10 kílómetra í Oslóarmaraþoninu en Glitnir er aðal styrktaraðili hlaupsins líkt og í maraþoninu hér heima. 28.9.2008 10:42
Klámmynd í stað Grease í Góða hirðinum Tæplega þrítug móðir úr Reykjanesbæ hafði samband við Vísi í gær en hún segist afar ósátt við starfsfólk verslunarinnar Góða hirðisins. 27.9.2008 09:53
Miðar á ABBA sýningu rjúka út „Við héldum að þetta færi rólega af stað þar sem sex vikur eru í tónleikana en það er greinilega mikill áhugi fyrir hendi," segir Eyþór Guðjónsson, skipuleggjandi The ABBA show með hljómsveitinni Arrival. 26.9.2008 17:14
Ásdís Rán á batavegi, ræðir við módelskrifstofur „Hún hefur það fínt, er bara hægt og rólega að komast aftur inn í daglegt líf." segir Garðar Gunnlaugsson knattspyrnukappi og eiginmaður fyrirsætunnar Ásdísar Ránar. Ásdís var flutt í snarhasti á sjúkrahús með blæðingar í kviðarholi fyrir um tveimur vikum. Skömmu eftir að hún flutti til Búlgaríu til að vera við hlið eiginmannsins sem leikur þar með CSKA Sofia. 26.9.2008 16:41
Buðu upp á heimsins stærsta hamborgara í brúðarveislunni Hún var óvenjuleg brúðar„tertan“ sem bresku hjónin Tom og Kerry Watts völdu sér. Bæði eru þau forfallnir aðdáendur skyndibitafæðis, og buðu því upp á 20 kílóa hamborgara í brúðkaupsveislu sinni á Zak's American diner í Norwich. 26.9.2008 13:04
Flaug á heimatilbúnum væng yfir Ermarsund Svissneski ævintýramaðurinn Yves Rossy lauk rétt í þessu flugferð yfir Ermarsundið með frumstæðum heimasmíðuðum búnaði sem byggist á þotuhreyfli og væng. 26.9.2008 12:57
Paris Hilton leitar að sönnum vinum - myndband Paris Hilton kynnti ásamt kærastanum, Benji Madden, nýjan raunveruleikaþátt sem hefur sýningar á tónlistarsjónvarpsstöðinni MTV 30. september næstkomandi þar sem hún leitar að sönnum vinum. 26.9.2008 12:40
Idolstjarnan Clay Aiken opnar sig - myndband MSNBC heldur því fram að Clay hafi fengið 500 þúsund dollara, sem samsvara rúmum 48 milljónum íslenskra króna, greitt fyrir viðtalið og myndir sem birtust af feðgunum í fyrrnefndu tímariti. 26.9.2008 11:41
Busta Rhymes haldið og sleppt Bandaríski rapparinn Busta Rhymes, fékk heldur óblíðar móttökur á City flugvellinum í London í dag. Rapparinn var mættur á svæðið til að taka þátt í góðgerðatónleikum á ekki ómerkari stað en Royal Albert Hall. Honum var hins vegar stungið í steininn þegar hann steig út úr einkaþotunni þrátt fyrr að vera með fullgilt atvinnuleyfi í Bretlandi. Lögregla gaf þá skýringu að Busta ætti einhver óútkljáð mál heima fyrir gagnvart þarlendri lögreglu. 25.9.2008 21:26
Blaine á hvolfi Bandríski töframaðurinn og ofurhuginn David Blaine komst heill og ómeiddur frá nýjasta glæfrabragði sínu í gær. 25.9.2008 12:44
Bjössi súpermódel svaramaður í stjörnubrúðkaupi „Já það er rétt. Ég er að fara að ganga í það heilaga 18. október," svarar Ingibjörg Reynisdóttir leikkona sem fer með eitt aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttaröðinni Svörtum englum þegar Vísir spyr hvort hún sé um það bil að ganga í heilagt hjónaband. 25.9.2008 10:21
McCartney í Ísrael - Ást og friður í Miðausturlöndum Hinn 66 ára gamli Sir Paul McCartney kemur í fyrsta sinn fram í Ísrael á fimmtudaginn þegar hann treður upp fyrir ríflega 50.000 áhorfendur í Yarkon-garðinum í Tel Aviv. 24.9.2008 21:45
Allt í plati hjá Jennifer Lopez og Victoriu Beckham Kelly dóttir Ozzy og Sharon Osbourne heldur því fram í tímaritinu Heat að Jennifer Lopez og Victoria Beckham eru að þykjast vera góðar vinkonur. 24.9.2008 17:18
Kakan var bara nokkuð góð Björn Bjarnason dómsmálaráðherra bloggaði í gær að þegar ríkisstjórnin hélt 100. fundinn í gærmorgun kom Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, starfandi forsætisráðherra, með ljúffenga, heimabakaða tertu til hátíðabrigða. Vísir hafði samband við Þorgerði og spurði hvort kona í hennar stöðu hefur tíma í kökubakstur og hvernig kakan smakkaðist. 24.9.2008 15:39
Birta Björns ólétt af öðru barni Fatahönnuðurinn og eigandi Júníform, Birta Björnsdóttir, á von á öðru barni með manni sínum Jóni Páli Halldórssyni. 24.9.2008 12:56
Lindsay Lohan komin út úr skápnum - útvarpsviðtal Leikkonan Lindsay Lohan viðurkenndi í viðtali við bandarískan útvarpsmann, í þætti sem nefnist Loveline, að hún og plötusnúðurinn Samantha Ronson eru kærustupar. 24.9.2008 09:17
Sharon Stone missir forræði yfir syninum Meðfylgjandi mynd var tekin af leikkonunni Sharon Stone þegar hún fékk sér kaffi eftir að hún missti forræðið yfir átta ára syni hennar og fyrrverandi eiginmanni, Phil Bronstein. Í dómsúrskurðinum er því haldið fram að Phil er færari um að sjá um drenginn því hann býr í stöðugra umhverfi en Sharon. 24.9.2008 08:57
Clay Aiken úr skápnum í dag American Idol-stjarnan Clay Aiken mun játa að hann sé hommi í viðtali við tímaritið People sem birtist á vefsíðu þess síðar í dag. 24.9.2008 08:14
Vinsæl Abba-sýning kemur til Íslands Hið ótrúlega Abba-æði sem gengið hefur yfir Ísland virðist engan enda ætla að taka. Ríflega hundrað þúsund manns hafa séð kvikmyndina Mamma Mia! í bíóhúsum landsins og plata með tónlistinni úr myndinni hefur rokið út. Abba-óðir Íslendingar fá nú enn eitt tilefnið til að gleðjast því vinsælasta Abba-sýning í heimi er á leið til landsins. Sýningin kallast The Music of Abba og er flutt af sænsku hljómsveitinni Arrival. 24.9.2008 07:45
Fyrsti íslenski einsöngleikurinn Einsöngleikur Lýðveldisleikhússins um skemmtikraftinn Kinki Geir Ólafsson eftir Benóný Ægisson verður sýndur í tónlistarhúsinu Salnum í Kópavogi á fimmtudagskvöldið klukkan átta. 23.9.2008 22:45
Metallica í frægðarhöllina Rokksveitin Metallica er á leið í hina amerísku tónlistarfrægðarhöll. The Stooges og Run DMC hljóta einnig inngöngu í höllina þetta árið. 23.9.2008 21:00
Ragnar Magnússon kominn til Reyðarfjarðar Ragnar Magnússon athafnamaður er fluttur af höfuðborgarsvæðinu og farinn að starfa hjá álverinu í Reyðarfirði. Hann hefur aðsetur á Egilsstöðum og lætur vel af lífinu. „Ég kann ágætlega við mig hérna í sveitinni," segir Ragnar. 23.9.2008 17:44
Mariah Carey vill næði á klósettinu Söngkonan Mariah Carey fer aldrei út á meðal almennings nema í fylgd fjölda lífvarða. Þegar Mariah þarf nauðsynlega að nota almenningsklósett skipar öryggissveit söngkonunnar öllum konum að yfirgefa kvennasalernið í tíu mínútur á meðan Mariah lýkur sér af. 23.9.2008 16:04
Heimildarmynd Paines um rafmagnsbílinn sýnd í HR í kvöld Heimildarmyndin Hver drap rafmagnsbílinn eftir Chris Paine verður sýnd í sal 101 í Háskólanum í Reykjavík í kvöld klukkan 20 og mun leikstjórinn jafnfram sitja fyrir svörum. 23.9.2008 14:43
Stjörnurnar í Litla Bretlandi ætla í bíó Matt Lucas sem undanfarin ár hefur varið á kostum í hinum ýmsu hlutverkum í bresku gamanþáttunum Little Britain segir að hann og félagi hans úr þáttunum David Walliams vinni nú að kvikmyndahandriti. 22.9.2008 22:30
Biðst afsökunar á klósettferðinni Breski söngvarinn George Michael hefur beðist afsökunar á framferði sínu en síðastliðinn föstudag var hann handtekinn á almenningssalerni í kjölfarið að lögreglan fann í fórum hans krakk og kannabis. 22.9.2008 20:15
Nektarsenur í Svörtum englum erfiðar Vísir hafði samband við Davíð Guðbrandsson leikara sem fer með hlutverk Árna í sjónvarpsþáttaröðinni Svartir englar sem hóf göngu sína í Sjónvarpinu í gær. „Ég ligg bara í flensu en annars hef ég það ágætt fyrir utan að það er leiðinlegt að liggja heima. Þetta gæti verið spennufall vegna þáttanna eða þessi blessaða haustbaktería," svarar Davíð aðspurður hvernig hann hafi það. 22.9.2008 15:49
Hefðin og arfleifðin - Arnaldur í viðtali hjá The Times „Bækur Arnalds veita innsýn í hið sérstaka hugarfar Íslendinga og það virðast lesendur um gervallan heiminn kunna að meta,“ skrifar Doug Johnstone, blaðamaður hjá The Times og rithöfundur að auki, í viðtali sem hann tók við Arnald Indriðason og birtist í blaðinu á föstudaginn. 22.9.2008 12:16
Mynd af flugvélarflaki poppgoðs Fyrrverandi trommari hljómsveitarinnar Blink 182, Travis Barker, liggur alvarlega slasaður á sjúkrahúsi eftir að Lear þota sem hann var farþegi í hrapaði í Suður Karólínu í Bandaríkjunum. 22.9.2008 09:28