Lífið

Idolstjarnan Clay Aiken opnar sig - myndband

Forsíða People.
Forsíða People.

American Idol-stjarnan, Clay Aiken, sem farið hefur undan í flæmingi árum saman og komið sér undan því að ræða kynhneigð sína, játar að hann er hommi í viðtali við tímaritið People.

Að sögn Clay er játningin komin til vegna þess að hann getur ekki hugsað sér að sonur hans, Parker, alist upp í lygi og blekkingu.

MSNBC heldur því fram að Clay hafi fengið 500 þúsund dollara, sem samsvara rúmum 48 milljónum íslenskra króna, greitt fyrir viðtalið og myndir sem birtust af feðgunum á síðum People.

Hægt er að sjá opinskátt sjónvarpsviðtal við Clay hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.