Lífið

Beckham tekur upp pennann

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
MYND/Nordic Photo/Getty Images

Knattspyrnugoðið David Beckham hefur tekið til við ritun barnabóka og er áætlað að sú fyrsta líti dagsins ljós sumarið 2009.

Um er að ræða bókaflokk sem ekki hefur hlotið nafn enn sem komið er en söguþráðurinn verður að sjálfsögðu tengdur knattspyrnu og snýst um unga iðkendur íþróttarinnar, gleði þeirra og sorgir. Markhópurinn er að sögn talsmanna Beckhams sjö ára lesendur.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.