Lífið

Allt í plati hjá Jennifer Lopez og Victoriu Beckham

Jennifer, Victoria og Kelly.
Jennifer, Victoria og Kelly.

Kelly dóttir Ozzy og Sharon Osbourne heldur því fram í tímaritinu Heat að Jennifer Lopez og Victoria Beckham eru að þykjast vera góðar vinkonur.

„Ég sat beint á móti Victoriu Beckham og Jennifer Lopez á tískuvikunni í London og gat ekki hætt að stara á þær," segir Kelly sem er 23 ára gömul.

„En ég vona að ég hafi rangt fyrir mér því ég hef aldrei áður séð tvær manneskjur reyna jafn mikið og þær að þykjast vera vinkonur," segir Kelly.

Meðfylgjandi má sjá myndir af Kelly með kærastanum Luke Worrell.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.