Lífið

Prinsessa hljóp í Glitnismaraþoni

Mette Marit er þessi ljóshærða fyrir miðju.
Mette Marit er þessi ljóshærða fyrir miðju.

Mette Marit, krónprinsessa Norðmanna, hljóp í dag 10 kílómetra í Oslóarmaraþoninu en Glitnir er aðal styrktaraðili hlaupsins líkt og í maraþoninu hér heima.

Metþátttaka var í maraþoninu í Ósló sem fór fram í morgun í blíðskaparveðri en um 7000 hlauparar tóku þátt.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.