Lífið

Stjörnurnar í Litla Bretlandi ætla í bíó

Matt Lucas í hlutverki hinar orðheppnu Vicky Pollock í þáttunum Little Britain.
Matt Lucas í hlutverki hinar orðheppnu Vicky Pollock í þáttunum Little Britain.
Matt Lucas sem undanfarin ár hefur varið á kostum í hinum ýmsu hlutverkum í bresku gamanþáttunum Little Britain segir að hann og félagi hans úr þáttunum David Walliams vinni nú að kvikmyndahandriti.

Félagarnir munu leika fimm til sex persónur í myndinni en ekki kemur fram í frétt BBC hvort að einhver þeirra komi úr sjónvarsþáttunum.

Red Hour framleiðslufyrirtæki Bens Stillers mun framleiða myndina. Tropic Thunder er nýjasta mynd fyrirtækisins og hefur hún slegið í gegn.

Matt Lucas í hlutverki Vicky Pollock í þáttunum Little Britain.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.