Lífið

Sharon Stone missir forræði yfir syninum

Sharon Stone og Phil Bronstein.
Sharon Stone og Phil Bronstein.

Meðfylgjandi mynd var tekin af leikkonunni Sharon Stone þegar hún fékk sér kaffi eftir að hún missti forræðið yfir átta ára syni hennar og fyrrverandi eiginmanni, Phil Bronstein.

Í dómsúrskurðinum er því haldið fram að Phil er færari um að sjá um drenginn því hann býr í stöðugra umhverfi en Sharon.

Leikkonan getur farið fram á jafnt forræði ef hún flytur nær heimili Phil sem býr í San Francisco þar sem drengurinn gengur í skóla.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.