Alþjóðleg hundasýning haldin nú um helgina 28. september 2008 19:36 st. bernharðsrakkinn Bernegarden´s Prince Of Thieves ásamt eiganda sínum Guðnýu Völu Tryggvadóttur. Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands, HRFÍ, var haldin nú um helgina. 750 hundar af 86 tegundum voru skráðir til leiks auk 38 ungra sýnenda. Sýningin stóð frá föstudagskvöldi og fram á sunnudag og dæmdu sex dómarar frá fjórum löndum, Ísrael, Mexíkó, Svíþjóð og Finnlandi í fimm sýningarhringjum samtímis. Besti hundur sýningarinnar var st. bernharðsrakkinn Bernegarden´s Prince Of Thieves. Eigandi hans er Guðný Vala Tryggvadóttir. Besti öldungur sýningar var Tíbráar Tinda-Tamino, rakki af tegundinni tíbetanskur spaniel í eigu Sigurgeirs Jónssonar og Auðar Valgeirsdóttur. Besti hvolpur dagsins í yngri flokki á laugardegi var labrador retriever, Stekkjardals Cariad for the One sem er í eigu Gunnars Arnar Rúnarssonar en í eldri flokki varð Rökkur Red Topaz hlutskarpastur. Hann er af tegundinni miniature pinscher og er í eigu Guðjóns Ármanns Halldórssonar. Á sunnudegi sigraði shih tzu rakkinn Gullroða Gratton yngri hvolpaflokk en eigandi hans er Stella Bragadóttir. Besti hvolpur í eldri flokki var hins vegar tíkin Halastjörnu Brynfríður Borubratta hlutskörpust, griffon bruxellois í eigu Brynju Tomer. Þar sem sýningin var síðasta sýning HRFÍ á árinu var stigahæsti hundur verðlaunaður. Sá hundur sem hlaut flest stig þetta árið var st. bernharðshundurinn sem var valinn besti hundur sýningarinnar en stigahæsti öldungurinn var japanskur chin, alþjóðlegi og íslenski meistarinn Homerbrent Kokuo. Hann er í eigu Guðríðar Vestars. Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira
Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands, HRFÍ, var haldin nú um helgina. 750 hundar af 86 tegundum voru skráðir til leiks auk 38 ungra sýnenda. Sýningin stóð frá föstudagskvöldi og fram á sunnudag og dæmdu sex dómarar frá fjórum löndum, Ísrael, Mexíkó, Svíþjóð og Finnlandi í fimm sýningarhringjum samtímis. Besti hundur sýningarinnar var st. bernharðsrakkinn Bernegarden´s Prince Of Thieves. Eigandi hans er Guðný Vala Tryggvadóttir. Besti öldungur sýningar var Tíbráar Tinda-Tamino, rakki af tegundinni tíbetanskur spaniel í eigu Sigurgeirs Jónssonar og Auðar Valgeirsdóttur. Besti hvolpur dagsins í yngri flokki á laugardegi var labrador retriever, Stekkjardals Cariad for the One sem er í eigu Gunnars Arnar Rúnarssonar en í eldri flokki varð Rökkur Red Topaz hlutskarpastur. Hann er af tegundinni miniature pinscher og er í eigu Guðjóns Ármanns Halldórssonar. Á sunnudegi sigraði shih tzu rakkinn Gullroða Gratton yngri hvolpaflokk en eigandi hans er Stella Bragadóttir. Besti hvolpur í eldri flokki var hins vegar tíkin Halastjörnu Brynfríður Borubratta hlutskörpust, griffon bruxellois í eigu Brynju Tomer. Þar sem sýningin var síðasta sýning HRFÍ á árinu var stigahæsti hundur verðlaunaður. Sá hundur sem hlaut flest stig þetta árið var st. bernharðshundurinn sem var valinn besti hundur sýningarinnar en stigahæsti öldungurinn var japanskur chin, alþjóðlegi og íslenski meistarinn Homerbrent Kokuo. Hann er í eigu Guðríðar Vestars.
Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira