Fleiri fréttir Bindin á útleið Þeim fjölgar sífellt körlunum í viðskiptalífinu sem ekki nota bindi við dagleg störf sín. Ásgeir í herrafataversluninni Hjá Andrési segir tískuna ganga í hringi og veit fyrir víst að bindin koma aftur seinna. </font /></b /> 13.7.2005 00:01 Minnisvarði um meinta galdramenn Minnisvarði um þrjá meinta galdramenn sem brenndir voru á báli í Árneshreppi um miðja sautjándu öld var afhjúpaður um helgina. Alls voru 23 menn brenndir fyrir galdra á Íslandi en þetta er fyrsti minnisvarðinn um fórnarlömb galdrafársins sem reistur er. 12.7.2005 00:01 Uppselt á rúmri mínútu Miðar á nokkurs konar leynitónleika hljómsveitarinnar Sigur Rósar í Hollywood seldust upp á einni mínútu og sex sekúndum. Nota þurfti sérstakt lykilorð til að kaupa miðana til að koma í veg fyrir að miðabraskarar kæmust í þá. 12.7.2005 00:01 Búist við 3-4000 manns í Hrísey Búist er við 3-4000 manns á Fjölskylduhátíð fullveldisins í Hrísey um næstu helgi. Á meðal þeirra sem munu skemmta gestum eru Stuðmenn og Hildur Vala og hljómsveitin Hundur í óskilum. 12.7.2005 00:01 Tekur sjónvarpsviðtal við Rowling Hinn 14 ára gamli Owen Jones mun taka eina sjónvarpsviðtalið sem JK Rowling, höfundur Harry Potter bókanna, mun veita eftir að nýjasta bókin um Potter kemur út um næstu helgi. Jones, sem er frá Wales, vann í samkeppni þar sem þátttakendur sendu inn spurningar sem þeir myndu vilja spyrja Rowling að. 11.7.2005 00:01 LUNGA á Seyðisfirði Hugurinn er eins og fallhlíf, hann virkar ekki nema hann sé opinn - þetta er heiti á fyrirlesti er lýsandi fyrir þá dagskrá sem boðið verður upp á á Listahátíð ungs fólks á Austurlandi. 10.7.2005 00:01 Í loftinu í tíu tíma á dag Hallbjörn Hjartarson kúreki hefur rekið Útvarp Kántríbæ í þrettán ár. Hann glímdi við veikindi í vetur og hefur ekki náð fyrri styrkt. Hallbjörn hefur hugsanlega gefið út sína síðustu plötu. </font /></b /> 8.7.2005 00:01 Prinsinn ekki feigur Vilhjálmur prins komst í hann krappan í gær þegar flugvél sem hann var í mistókst tvisvar sinnum að lenda vegna vonskuveðurs. Prinsinn var þó ískaldur eins og hans er von og vísa og að sögn sjónarvotta svitnaði hann ekki einu sinni. 6.7.2005 00:01 Þristurinn lagður af stað DC-3 flugvélin Páll Sveinsson lagði í morgun upp í tíu daga sýningarflug um Bretlandseyjar og Norðurlönd í tilefni af sextíu ára afmæli farþegaflugs milli Íslands og annarra landa. Þetta er fyrsta utanlandsferð þristsins í 35 ár. 6.7.2005 00:01 Vill ræða skrif Hér og nú Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Bubba Morthens, hefur sent þeim Gunnari Smára Egilssyni forstjóra 365 miðla, Garðari Erni Úlfarssyni ritstjóra Hér og nú og Eiríki Jónssyni blaðamanni tímaritsins bréf þar sem hann óskar eftir fundi til að ræða umfjöllun tímaritsins um Bubba. 5.7.2005 00:01 Friðurinn dýru verði keyptur Veitingastaður fyrir fína og fræga fólkið verður opnaður innan skamms í Lækjargötu 6 í Reykjavík. 4.7.2005 00:01 Ofurtrukkar Bandarískir ofurtrukkar, allt að fimm tonn að þyngd, virðast vera að ryðja sér til rúms sem smartasti heimilisbíllinn hér á landi. Hundruð slíkra bíla hafa verið flutt inn síðustu mánuði og eru þeir flokkaðir sem vörubílar. 4.7.2005 00:01 Skipuleggjendur himinlifandi Stærstu tónleikum sögunnar lauk um miðnæturbil í gær. Skipuleggjendur Live8 eru himinlifandi með hvernig til tókst en samtals mætti rúmlega milljón manna á tónleikana og talið er að um tveir milljarðar manna hafi séð hluta þeirra í sjónvarpi eða heyrt í útvarpi. 3.7.2005 00:01 Beðið eftir G8-fundinum Stærstu tónleikum sögunnar lauk um miðnætti í gær. Nú bíða menn í ofvæni eftir því hvað kemur út úr fundi G8-leiðtoganna sem allt framtakið snerist um. 3.7.2005 00:01 Listahátíðin á Seyðisfirði tíu ára Í menningarmiðstöð Austfjarðar, Seyðisfirði, iðaði allt af lífi um helgina en þar fögnuðu menn tíu ára afmæli listahátíðarinnar „Á seyði“. Um allan bæ gefur nú að líta hinar ýmsu sýningar en líkt og fyrri ár tekur fjöldi listamanna þátt í sýningunni. 3.7.2005 00:01 Björk söng á Live8 í morgun Fyrstu Live8 tónleikarnir hófust í Tókýó um klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma og standa enn yfir. Um tíu þúsund manns eru á Makuhari Messe leikvanginum að fylgjast með Björk Guðmundsdóttur, strákabandinu McFly og bandarísku sveitinni Good Chatlotte meðal annarra. 2.7.2005 00:01 Mundi 83.431 aukastaf pí Japanskur geðlæknir setti í morgun heimsmet í því að telja upp aukastafi tölunnar pí. Akira Haraguchi er fimmtíu og níu ára en sýndi að hækkandi aldur þarf ekki að skaða minnið. Samtals gat hann talið upp 83.431 aukastaf. 2.7.2005 00:01 Útsending frá Live8 hafin Fyrstu Live8 tónleikarnir hófust í Tókýó um klukkan fimm í nótt að íslenskum tíma og standa til klukkan eitt. Hinir níu tónleikarnir hefjast síðan hverjir af öðrum eftir því sem líður á daginn. Útsending á sjónvarpsstöðinni Sirkusi hófst á hádegi. Þar verður sýnt beint frá tónleikum um víða veröld auk þess sem völdum atriðum sem lokið er verður skotið inn í dagskrána. 2.7.2005 00:01 Björk ánægð með Live8 Live8 tónleikarnir hófust klukkan fimm í nótt. Björk Guðmundsdóttir, sem var meðal fyrstu flytjenda, er ánægð með framtakið. Tónleikarnir standa enn yfir á nokkrum stöðum. Þetta er stærsti tónlistarviðburður sögunnar og tilgangurinn er að vekja athygli á sárri fátækt í Afríku. 2.7.2005 00:01 Gerðu allt vitlaust í Smáralind Norsku glysrokkararnir í Wig Wam gerðu allt gjörsamlega vitlaust í Smáralindinni nú síðdegis. Þúsundir manns lögðu leið sína þangað til að sjá þá og heyra. 2.7.2005 00:01 Strandblak í Kópavogi Þó að ekki hafi beinlínis verið bongóblíða í Kópavoginum í dag létu nokkur ungmenni það ekki aftra sér frá að stunda íþrótt sem algengari er í hitabeltislöndum. Fyrsta stigamót Blaksambands Íslands í strandblaki fór fram í Fagralundinum í dag þar sem ellefu lið öttu kappi. 2.7.2005 00:01 Duran Duran tryllti lýðinn Um ellefu þúsund manns mættu á tónleika Duran Duran í Egilshöll í gærkvöldi og gekk allt vel nema hvað umferð var nokkuð hæg í Grafarvogi bæði fyrir og eftir tónleikana. Hljómsveitin lék ný lög og ekki síður gamla smelli sem hrifu hjörtu íslenskra ungmeyja fyrir tuttugu árum. 1.7.2005 00:01 Handrit Brando selt á 20 milljónir Handrit Marlons Brando um Guðföðurinn seldist á yfir 20 milljónir íslenskra króna á Christies, einu frægasta uppboðshúsi New York borgar, í gær. Aldrei hefur handrit selst á svo háu verði þar í landi en árið 1996 seldist handrit Clarks Gables fyrir myndina Á hverfanda hveli á tæpar 16 milljónir króna. 1.7.2005 00:01 Undirbúningur fyrir Live8 á fullu Undirbúningur fyrir Live8-tónleikana tíu er nú á fullu um allan heim. Líka í Hljómskálagarðinum í Reykjavík. 1.7.2005 00:01 Minnkandi bjartsýni landsmanna Heldur dró úr bjartsýni landsmanna í síðasta mánuði og lækkaði væntingavísitala Gallups um rúmlega níu stig frá maímánuði. Væntingar mældust þó heldur meiri en í júní í fyrra. 29.6.2005 00:01 Uppboð á teikningum Picasso Fyrrum ástkona spænska málarans Pablo Picasso seldi 20 teikningar eftir meistarann á uppboði í París í gærkvöld. 28.6.2005 00:01 Eastwood fær að skjóta í Krísuvík Búið er að gefa leyfi fyrir kvikmyndatökum á atriðum úr mynd Clints Eastwoods í Krísuvík. Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti þetta einróma á fundi sínum fyrir hádegi. 28.6.2005 00:01 Viðtölin ekki til á upptöku Viðtöl tímaritsins <em>Hér og nú</em> við Ásgerði Guðmundsdóttur, sem Eiríkur Jónsson krafðist í gær að yrðu spiluð í Íslandi í dag, eru ekki til á upptöku. Hins vegar á <em>DV</em> upptöku af því þegar Ásgerður staðfesti að ummæli, sem eftir henni voru höfð í því blaði, séu rétt. 28.6.2005 00:01 Rússnesk mótorhjól til sýnis Ural.is hefur hafið innflutning á rússneskum mótorhjólum og verða hjólin til sýnis að Hólshrauni 7 Hafnarfirði, aftan við Fjarðarkaup, við hliðina á nýju slökkvistöðinni. Hjólin eru mjög óvanaleg útlits þar sem þau hafa nánast haldið sínu upprunalegu útliti en þau komu fyrst á markað í Rússlandi árið 1939. 27.6.2005 00:01 Ein besta Glastonbury-hátíðin Þrátt fyrir að þurft hafi að dæla yfir þremur milljónum lítra af vatni og drullu af svæðinu lýsa aðdáendur Glastonbury-hátíðarinnar í Bretlandi þeirri í ár sem einni af bestu frá upphafi. 27.6.2005 00:01 600 þúsund manns í Gay Pride Yfir 600 þúsund manns komu saman í Rio de Janeiro í Brasilíu til að taka þátt í tíundu Gay Pride hátíðinni sem haldin var í gær. Líklega hafa sjaldan svo margir tekið þátt í hátíðinni. 27.6.2005 00:01 Þiggjendur vita ekki af Live8 Fæstir þeirra sem Live8 tónleikarnir eiga að hjálpa, hafa hugmynd um framtakið. Þeir Afríkumenn sem vita af því segja það svo sem ágætt, en það þurfi meira til. 27.6.2005 00:01 Fundur vegna kvikmyndar Eastwood Klukkan fimm í dag verður haldinn fundur í Hafnarfjarðarbæ, vegna myndarinnar Flags of our Fathers, sem Clint Eastwood leikstýrir. Skipulagsráð Hafnarfjarðar boðar til fundarins, vegna deilna sem hafa sprottið upp út af hugsanlegum skemmdum á landi í Krísuvík. 27.6.2005 00:01 5000 manns á Kirkjudögum Um 5000 manns á öllum aldri sóttu Kirkjudaga 2005 en biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, sleit hátíðinni á Skólavörðuholti á miðnætti. Kirkjudagar hófust á föstudagskvöld og fór fram viðamikil dagskrá úti og inni í Iðnskólanum og í Hallgrímskirkju. 26.6.2005 00:01 Björk syngur á Live 8 Björk Guðmundssdóttir mun vera á meðal þeirra sem syngur á Live 8 tónleikunum í Tókýó í Japan þann 2. júlí næstkomandi. Tónleikarnir eru einir af mörgum sem haldnir verða samtímis víða um heim til að vekja athygli á aðstæðum bágstaddra í Afríku. 26.6.2005 00:01 Hópur górilluunga nefndur Þau heita Friðarstillir, Sól, Sýn og ótalmargt annað, ungviðið sem gefið var nafn í Rúanda í dag. Fjallagórillur eru mjög sjaldgæfar og búa einungis á verndarsvæði í Rúanda, Kongó og Úganda. Meðal þeirra sem hlutu nöfn í dag voru tvíburar en þetta er í fyrsta sinn sem górillutvíburar lifa fyrsta árið af svo vitað sé. 26.6.2005 00:01 Allt á floti á Glastonbury Það eru allir frekar blautir á Glastonbury-tónlistarhátíðinni sem hófst í gær á Bretlandi. Ástæðan er einföld: þar hefur rignt eins og hellt væri úr fötu svo að fresta varð tónleikahaldi. 25.6.2005 00:01 75 ára afmæli Skógræktarfélagsins Skógræktarfélag Íslands fagnaði 75 ára afmæli sínu í Þingvallasveit í dag. Afmælishátíðin var haldin í Vinaskógi í Kárastaðalandi þar sem 75 birkitré voru gróðursett til hátíðabrigða. 25.6.2005 00:01 Hringferð Japananna lokið Tveggja vikna hringferð japanska Vetnislundans um Ísland er lokið og eru Japanarnir ánægðir með hvernig til tókst. Vetnislundinn er nokkurskonar þríhjól sem fimm japanskir áhugamenn um nýtingu hreinnar orku fluttu til landsins til hringferðarinnar. 25.6.2005 00:01 Klæddist 200 þúsund geitungum Barþjónninn Philip McCabe á Írlandi reyndi í dag að slá heimsmetið í að klæðast geitungum með því að lokka hálfa milljón geitunga til að setjast á búk sinn. McCabe var aðeins klæddur í nærbuxur, eins konar sundgleraugu og var með hnakkapúða til stuðnings. 25.6.2005 00:01 Tíðindalaus Jónsmessunótt Jónsmessunótt, ein af fjórum mögnuðustu nóttum ársins ásamt jólanótt, nýársnótt og þrettándanótt, leið án yfirnáttúrulegra atburða eftir því sem best er vitað. Sagnir segja að á Jónsmessunótt fari selir úr ham sínum og kýr tali mannamál en fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar er ekki kunnugt um að bændur hafi orðið andvaka vegna háværra umræðna kúnna um landsmálin í fjósum eða nátthögum í nótt. 24.6.2005 00:01 Vilhjálmur útskrifast úr háskóla Vilhjálmur Bretaprins útskrifaðist með meistarapróf í landafræði frá St. Andrews háskólanum með ágætiseinkunn í gær. Hann er 23 ára og annar í röðinni á efttir Karli föður sínum til að erfa bresku krúnuna. Margir úr bresku konungsfjölskyldunni mættu í útskriftarathöfnina til að fagna með honum. 24.6.2005 00:01 Tvenns konar Sirkus af stað Vikuritið Sirkus Reykjavík kom út í fyrsta sinn í dag. Sjónvarpsstöð með sama nafni fer í loftið klukkan tíu í kvöld. 24.6.2005 00:01 Hlýða fornri tilskipun um drykkju Svíar munu í dag hlýða meira en þúsund ára gamalli tilskipun Ólafs konungs Tryggvasonar og drekka bjór eins og þeir geta í sig látið. 24.6.2005 00:01 Páll Óskar og Einar í Idol 3 Breytingar verða á dómnefnd í þriðju þáttaröð Idol - Stjörnuleitar á Stöð 2 sem hefst í lok ágúst. Í dómnefnd með Bubba Morthens og Siggu Beinteins bætast nú við Páll Óskar Hjálmtýsson og Einar Bárðarson en Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson gefur hins vegar ekki kost á sér. 24.6.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Bindin á útleið Þeim fjölgar sífellt körlunum í viðskiptalífinu sem ekki nota bindi við dagleg störf sín. Ásgeir í herrafataversluninni Hjá Andrési segir tískuna ganga í hringi og veit fyrir víst að bindin koma aftur seinna. </font /></b /> 13.7.2005 00:01
Minnisvarði um meinta galdramenn Minnisvarði um þrjá meinta galdramenn sem brenndir voru á báli í Árneshreppi um miðja sautjándu öld var afhjúpaður um helgina. Alls voru 23 menn brenndir fyrir galdra á Íslandi en þetta er fyrsti minnisvarðinn um fórnarlömb galdrafársins sem reistur er. 12.7.2005 00:01
Uppselt á rúmri mínútu Miðar á nokkurs konar leynitónleika hljómsveitarinnar Sigur Rósar í Hollywood seldust upp á einni mínútu og sex sekúndum. Nota þurfti sérstakt lykilorð til að kaupa miðana til að koma í veg fyrir að miðabraskarar kæmust í þá. 12.7.2005 00:01
Búist við 3-4000 manns í Hrísey Búist er við 3-4000 manns á Fjölskylduhátíð fullveldisins í Hrísey um næstu helgi. Á meðal þeirra sem munu skemmta gestum eru Stuðmenn og Hildur Vala og hljómsveitin Hundur í óskilum. 12.7.2005 00:01
Tekur sjónvarpsviðtal við Rowling Hinn 14 ára gamli Owen Jones mun taka eina sjónvarpsviðtalið sem JK Rowling, höfundur Harry Potter bókanna, mun veita eftir að nýjasta bókin um Potter kemur út um næstu helgi. Jones, sem er frá Wales, vann í samkeppni þar sem þátttakendur sendu inn spurningar sem þeir myndu vilja spyrja Rowling að. 11.7.2005 00:01
LUNGA á Seyðisfirði Hugurinn er eins og fallhlíf, hann virkar ekki nema hann sé opinn - þetta er heiti á fyrirlesti er lýsandi fyrir þá dagskrá sem boðið verður upp á á Listahátíð ungs fólks á Austurlandi. 10.7.2005 00:01
Í loftinu í tíu tíma á dag Hallbjörn Hjartarson kúreki hefur rekið Útvarp Kántríbæ í þrettán ár. Hann glímdi við veikindi í vetur og hefur ekki náð fyrri styrkt. Hallbjörn hefur hugsanlega gefið út sína síðustu plötu. </font /></b /> 8.7.2005 00:01
Prinsinn ekki feigur Vilhjálmur prins komst í hann krappan í gær þegar flugvél sem hann var í mistókst tvisvar sinnum að lenda vegna vonskuveðurs. Prinsinn var þó ískaldur eins og hans er von og vísa og að sögn sjónarvotta svitnaði hann ekki einu sinni. 6.7.2005 00:01
Þristurinn lagður af stað DC-3 flugvélin Páll Sveinsson lagði í morgun upp í tíu daga sýningarflug um Bretlandseyjar og Norðurlönd í tilefni af sextíu ára afmæli farþegaflugs milli Íslands og annarra landa. Þetta er fyrsta utanlandsferð þristsins í 35 ár. 6.7.2005 00:01
Vill ræða skrif Hér og nú Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Bubba Morthens, hefur sent þeim Gunnari Smára Egilssyni forstjóra 365 miðla, Garðari Erni Úlfarssyni ritstjóra Hér og nú og Eiríki Jónssyni blaðamanni tímaritsins bréf þar sem hann óskar eftir fundi til að ræða umfjöllun tímaritsins um Bubba. 5.7.2005 00:01
Friðurinn dýru verði keyptur Veitingastaður fyrir fína og fræga fólkið verður opnaður innan skamms í Lækjargötu 6 í Reykjavík. 4.7.2005 00:01
Ofurtrukkar Bandarískir ofurtrukkar, allt að fimm tonn að þyngd, virðast vera að ryðja sér til rúms sem smartasti heimilisbíllinn hér á landi. Hundruð slíkra bíla hafa verið flutt inn síðustu mánuði og eru þeir flokkaðir sem vörubílar. 4.7.2005 00:01
Skipuleggjendur himinlifandi Stærstu tónleikum sögunnar lauk um miðnæturbil í gær. Skipuleggjendur Live8 eru himinlifandi með hvernig til tókst en samtals mætti rúmlega milljón manna á tónleikana og talið er að um tveir milljarðar manna hafi séð hluta þeirra í sjónvarpi eða heyrt í útvarpi. 3.7.2005 00:01
Beðið eftir G8-fundinum Stærstu tónleikum sögunnar lauk um miðnætti í gær. Nú bíða menn í ofvæni eftir því hvað kemur út úr fundi G8-leiðtoganna sem allt framtakið snerist um. 3.7.2005 00:01
Listahátíðin á Seyðisfirði tíu ára Í menningarmiðstöð Austfjarðar, Seyðisfirði, iðaði allt af lífi um helgina en þar fögnuðu menn tíu ára afmæli listahátíðarinnar „Á seyði“. Um allan bæ gefur nú að líta hinar ýmsu sýningar en líkt og fyrri ár tekur fjöldi listamanna þátt í sýningunni. 3.7.2005 00:01
Björk söng á Live8 í morgun Fyrstu Live8 tónleikarnir hófust í Tókýó um klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma og standa enn yfir. Um tíu þúsund manns eru á Makuhari Messe leikvanginum að fylgjast með Björk Guðmundsdóttur, strákabandinu McFly og bandarísku sveitinni Good Chatlotte meðal annarra. 2.7.2005 00:01
Mundi 83.431 aukastaf pí Japanskur geðlæknir setti í morgun heimsmet í því að telja upp aukastafi tölunnar pí. Akira Haraguchi er fimmtíu og níu ára en sýndi að hækkandi aldur þarf ekki að skaða minnið. Samtals gat hann talið upp 83.431 aukastaf. 2.7.2005 00:01
Útsending frá Live8 hafin Fyrstu Live8 tónleikarnir hófust í Tókýó um klukkan fimm í nótt að íslenskum tíma og standa til klukkan eitt. Hinir níu tónleikarnir hefjast síðan hverjir af öðrum eftir því sem líður á daginn. Útsending á sjónvarpsstöðinni Sirkusi hófst á hádegi. Þar verður sýnt beint frá tónleikum um víða veröld auk þess sem völdum atriðum sem lokið er verður skotið inn í dagskrána. 2.7.2005 00:01
Björk ánægð með Live8 Live8 tónleikarnir hófust klukkan fimm í nótt. Björk Guðmundsdóttir, sem var meðal fyrstu flytjenda, er ánægð með framtakið. Tónleikarnir standa enn yfir á nokkrum stöðum. Þetta er stærsti tónlistarviðburður sögunnar og tilgangurinn er að vekja athygli á sárri fátækt í Afríku. 2.7.2005 00:01
Gerðu allt vitlaust í Smáralind Norsku glysrokkararnir í Wig Wam gerðu allt gjörsamlega vitlaust í Smáralindinni nú síðdegis. Þúsundir manns lögðu leið sína þangað til að sjá þá og heyra. 2.7.2005 00:01
Strandblak í Kópavogi Þó að ekki hafi beinlínis verið bongóblíða í Kópavoginum í dag létu nokkur ungmenni það ekki aftra sér frá að stunda íþrótt sem algengari er í hitabeltislöndum. Fyrsta stigamót Blaksambands Íslands í strandblaki fór fram í Fagralundinum í dag þar sem ellefu lið öttu kappi. 2.7.2005 00:01
Duran Duran tryllti lýðinn Um ellefu þúsund manns mættu á tónleika Duran Duran í Egilshöll í gærkvöldi og gekk allt vel nema hvað umferð var nokkuð hæg í Grafarvogi bæði fyrir og eftir tónleikana. Hljómsveitin lék ný lög og ekki síður gamla smelli sem hrifu hjörtu íslenskra ungmeyja fyrir tuttugu árum. 1.7.2005 00:01
Handrit Brando selt á 20 milljónir Handrit Marlons Brando um Guðföðurinn seldist á yfir 20 milljónir íslenskra króna á Christies, einu frægasta uppboðshúsi New York borgar, í gær. Aldrei hefur handrit selst á svo háu verði þar í landi en árið 1996 seldist handrit Clarks Gables fyrir myndina Á hverfanda hveli á tæpar 16 milljónir króna. 1.7.2005 00:01
Undirbúningur fyrir Live8 á fullu Undirbúningur fyrir Live8-tónleikana tíu er nú á fullu um allan heim. Líka í Hljómskálagarðinum í Reykjavík. 1.7.2005 00:01
Minnkandi bjartsýni landsmanna Heldur dró úr bjartsýni landsmanna í síðasta mánuði og lækkaði væntingavísitala Gallups um rúmlega níu stig frá maímánuði. Væntingar mældust þó heldur meiri en í júní í fyrra. 29.6.2005 00:01
Uppboð á teikningum Picasso Fyrrum ástkona spænska málarans Pablo Picasso seldi 20 teikningar eftir meistarann á uppboði í París í gærkvöld. 28.6.2005 00:01
Eastwood fær að skjóta í Krísuvík Búið er að gefa leyfi fyrir kvikmyndatökum á atriðum úr mynd Clints Eastwoods í Krísuvík. Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti þetta einróma á fundi sínum fyrir hádegi. 28.6.2005 00:01
Viðtölin ekki til á upptöku Viðtöl tímaritsins <em>Hér og nú</em> við Ásgerði Guðmundsdóttur, sem Eiríkur Jónsson krafðist í gær að yrðu spiluð í Íslandi í dag, eru ekki til á upptöku. Hins vegar á <em>DV</em> upptöku af því þegar Ásgerður staðfesti að ummæli, sem eftir henni voru höfð í því blaði, séu rétt. 28.6.2005 00:01
Rússnesk mótorhjól til sýnis Ural.is hefur hafið innflutning á rússneskum mótorhjólum og verða hjólin til sýnis að Hólshrauni 7 Hafnarfirði, aftan við Fjarðarkaup, við hliðina á nýju slökkvistöðinni. Hjólin eru mjög óvanaleg útlits þar sem þau hafa nánast haldið sínu upprunalegu útliti en þau komu fyrst á markað í Rússlandi árið 1939. 27.6.2005 00:01
Ein besta Glastonbury-hátíðin Þrátt fyrir að þurft hafi að dæla yfir þremur milljónum lítra af vatni og drullu af svæðinu lýsa aðdáendur Glastonbury-hátíðarinnar í Bretlandi þeirri í ár sem einni af bestu frá upphafi. 27.6.2005 00:01
600 þúsund manns í Gay Pride Yfir 600 þúsund manns komu saman í Rio de Janeiro í Brasilíu til að taka þátt í tíundu Gay Pride hátíðinni sem haldin var í gær. Líklega hafa sjaldan svo margir tekið þátt í hátíðinni. 27.6.2005 00:01
Þiggjendur vita ekki af Live8 Fæstir þeirra sem Live8 tónleikarnir eiga að hjálpa, hafa hugmynd um framtakið. Þeir Afríkumenn sem vita af því segja það svo sem ágætt, en það þurfi meira til. 27.6.2005 00:01
Fundur vegna kvikmyndar Eastwood Klukkan fimm í dag verður haldinn fundur í Hafnarfjarðarbæ, vegna myndarinnar Flags of our Fathers, sem Clint Eastwood leikstýrir. Skipulagsráð Hafnarfjarðar boðar til fundarins, vegna deilna sem hafa sprottið upp út af hugsanlegum skemmdum á landi í Krísuvík. 27.6.2005 00:01
5000 manns á Kirkjudögum Um 5000 manns á öllum aldri sóttu Kirkjudaga 2005 en biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, sleit hátíðinni á Skólavörðuholti á miðnætti. Kirkjudagar hófust á föstudagskvöld og fór fram viðamikil dagskrá úti og inni í Iðnskólanum og í Hallgrímskirkju. 26.6.2005 00:01
Björk syngur á Live 8 Björk Guðmundssdóttir mun vera á meðal þeirra sem syngur á Live 8 tónleikunum í Tókýó í Japan þann 2. júlí næstkomandi. Tónleikarnir eru einir af mörgum sem haldnir verða samtímis víða um heim til að vekja athygli á aðstæðum bágstaddra í Afríku. 26.6.2005 00:01
Hópur górilluunga nefndur Þau heita Friðarstillir, Sól, Sýn og ótalmargt annað, ungviðið sem gefið var nafn í Rúanda í dag. Fjallagórillur eru mjög sjaldgæfar og búa einungis á verndarsvæði í Rúanda, Kongó og Úganda. Meðal þeirra sem hlutu nöfn í dag voru tvíburar en þetta er í fyrsta sinn sem górillutvíburar lifa fyrsta árið af svo vitað sé. 26.6.2005 00:01
Allt á floti á Glastonbury Það eru allir frekar blautir á Glastonbury-tónlistarhátíðinni sem hófst í gær á Bretlandi. Ástæðan er einföld: þar hefur rignt eins og hellt væri úr fötu svo að fresta varð tónleikahaldi. 25.6.2005 00:01
75 ára afmæli Skógræktarfélagsins Skógræktarfélag Íslands fagnaði 75 ára afmæli sínu í Þingvallasveit í dag. Afmælishátíðin var haldin í Vinaskógi í Kárastaðalandi þar sem 75 birkitré voru gróðursett til hátíðabrigða. 25.6.2005 00:01
Hringferð Japananna lokið Tveggja vikna hringferð japanska Vetnislundans um Ísland er lokið og eru Japanarnir ánægðir með hvernig til tókst. Vetnislundinn er nokkurskonar þríhjól sem fimm japanskir áhugamenn um nýtingu hreinnar orku fluttu til landsins til hringferðarinnar. 25.6.2005 00:01
Klæddist 200 þúsund geitungum Barþjónninn Philip McCabe á Írlandi reyndi í dag að slá heimsmetið í að klæðast geitungum með því að lokka hálfa milljón geitunga til að setjast á búk sinn. McCabe var aðeins klæddur í nærbuxur, eins konar sundgleraugu og var með hnakkapúða til stuðnings. 25.6.2005 00:01
Tíðindalaus Jónsmessunótt Jónsmessunótt, ein af fjórum mögnuðustu nóttum ársins ásamt jólanótt, nýársnótt og þrettándanótt, leið án yfirnáttúrulegra atburða eftir því sem best er vitað. Sagnir segja að á Jónsmessunótt fari selir úr ham sínum og kýr tali mannamál en fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar er ekki kunnugt um að bændur hafi orðið andvaka vegna háværra umræðna kúnna um landsmálin í fjósum eða nátthögum í nótt. 24.6.2005 00:01
Vilhjálmur útskrifast úr háskóla Vilhjálmur Bretaprins útskrifaðist með meistarapróf í landafræði frá St. Andrews háskólanum með ágætiseinkunn í gær. Hann er 23 ára og annar í röðinni á efttir Karli föður sínum til að erfa bresku krúnuna. Margir úr bresku konungsfjölskyldunni mættu í útskriftarathöfnina til að fagna með honum. 24.6.2005 00:01
Tvenns konar Sirkus af stað Vikuritið Sirkus Reykjavík kom út í fyrsta sinn í dag. Sjónvarpsstöð með sama nafni fer í loftið klukkan tíu í kvöld. 24.6.2005 00:01
Hlýða fornri tilskipun um drykkju Svíar munu í dag hlýða meira en þúsund ára gamalli tilskipun Ólafs konungs Tryggvasonar og drekka bjór eins og þeir geta í sig látið. 24.6.2005 00:01
Páll Óskar og Einar í Idol 3 Breytingar verða á dómnefnd í þriðju þáttaröð Idol - Stjörnuleitar á Stöð 2 sem hefst í lok ágúst. Í dómnefnd með Bubba Morthens og Siggu Beinteins bætast nú við Páll Óskar Hjálmtýsson og Einar Bárðarson en Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson gefur hins vegar ekki kost á sér. 24.6.2005 00:01